Bókatíðindi - nov. 2025, Blaðsíða 25

Bókatíðindi - nov. 2025, Blaðsíða 25
IB Kötturinn og ég Höf: Brynhildur Jenný Bjarnadóttir Myndasagan, Kötturinn og ég, er þroskasaga stúlku sem er sögð í gegnum samskipti hennar við kisu. Hún fjallar um hvernig lítil fyndin kisa getur átt sess í fjölskyldu og haft áhrif á líðan og þroska allra fjölskyldumeðlima. 93 bls. Baldur Bjarnason IB Goðheimar 15 Sýnir völvunnar Höf: Peter Madsen Þýð: Bjarni Frímann Karlsson Fimmtánda og síðasta bókin í bókaflokknum vinsæla um Goðheima. Fimbulvetur ríkir í Ásgarði og Fenrisúlfur er kominn aftur á kreik. Ragnarök virðast í nánd, jötnar búa sig undir bardaga og æsir ræsa út her einherja. Loki er sendur til að kljást við úlfinn og fær óvænta aðstoð frá Röskvu sem sýnir á sér nýja og afar óvænta hlið. 56 bls. Forlagið - Iðunn Teiknimyndasögur KIL Brostu Höf: Raina Telgemeier Þýð: Helgi Jónsson Þegar Raina var stelpa braut hún í sér tennur og þurfti spangir. Síðar skrifaði hún líflega barnabók um reynslu sína. 210 bls. Bókaútgáfan Tindur SVK Hjartastopp 5 Höf: Alice Oseman Þýð: Erla Elíasdóttir Völudóttir Nick og Charlie eru ástfangnir og sambandið gengur vel. En Nick fer að ljúka námi í Truham-skólanum og næstu skref eru óráðin. Einlæg og snjöll myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn. Þættir gerðir eftir bókaflokknum hafa slegið í gegn á Netflix. 316 bls. Forlagið - JPV útgáfa IB Huldufólk Höf: Gunnar Birgisson Myndir: Fannar Gilbertsson Ísland - 2061. Veður hefur snarversnað í kjölfar loftslagsbreytinga, ríkisstjórnin stjórnar einungis litlum hluta landsins og glæpagengi ráða ríkjum hvarvetna. Eftir að þjófar stela óþekktum verðmætum frá stórfyrirtækjum neyða þeir ungan tæknimann til að hjálpa þeim að flýja frá Reykjavík. Æsispennandi saga úr framtíðardystopiu á Íslandi. 80 bls. Froskur útgáfa IB Jólasyrpa 2025 Höf: Walt Disney Það er alltaf gaman í Andabæ um jólin! 256 bls. Edda útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 25GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Teiknimyndasögur   Teiknimyndasögur Við erum sérfræðingar í prentun bóka og bjóðum upp á Svansvottaða framleiðslu Kiljur og harðspjaldabækur Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Gagnheiði 17, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgötu 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.