Bókatíðindi - Nov 2025, Síða 67

Bókatíðindi - Nov 2025, Síða 67
IB Rósir fyrir íslenska garða Höf: Vilhjálmur Lúðvíksson Höfundur miðlar áratugalangri reynslu sinni og Rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands af rósarækt við íslenskar aðstæður. Þekkingunni er miðlað með hagnýtri nálgun og skýrum ráðleggingum um þau atriði sem ráða mestu um árangur í ræktun rósa hér á landi. 359 bls. Sögur útgáfa IB Samvinnan - umræðurit - Höf: Jón Sigurðsson Samvinnuhreyfingin á Íslandi markaði djúp spor í sögu þjóðar í meira en eina öld og var samofin vegferð hennar úr fátækt til velmegunar. Hér segir höfundur þessa sögu á aðgengilegan og sannfærandi hátt með sínum vel þekkta knappa stíl. 248 bls. Bókaútgáfan Sæmundur SVK Sálfræði peninganna Höf: Morgan Housel Þýð: Georg Lúðvíksson og Kristrún Tinna Gunnarsdóttir Þetta er ekki bók um hvernig á að ná árangri í fjárfestingum og sigra markaðinn, eða verða ríkur á einni nóttu. Þetta er bók um hegðun, viðhorf og sjálfsþekkingu, og þar af leiðandi um hvernig við getum tekið betri og meðvitaðri ákvarðanir. – Metsölubók um allan heim. Sögur útgáfa IB Silfuröld revíunnar Höf: Una Margrét Jónsdóttir Silfuröld revíunnar er síðari hluti íslenskrar revíusögu. Fyrri hlutinn, Gullöld revíunnar, kom út 2019 og var þar fjallað um íslenskar revíur 1880–1957. Í þessari bók verður fjallar um revíur frá tímabilinu 1957–2015, og einnig munu kabarettar, áramótaskaup og stakir gamansöngvar koma við sögu. 487 bls. Skrudda IB Minningar um Sókrates Höf: Xenófon Þýð: Hjalti Snær Ægisson Eftir að heimspekingurinn Sókrates kvaddi hið jarðneska líf reis upp hreyfing manna sem vildu halda nafni hans á lofti. Í þeim hópi var Xenófon, Aþeningur sem safnaði sögum, samræðum og spakmælum síns gamla kennara. Markmið hans var þó ekki síður að verjast og svara málflutningi ákærenda úr réttarhöldunum þar sem Sókrates var dæmdur til dauða. 371 bls. Ófelía RAF TÍM Orð og tunga 2024 Ritstj: Ellert Þór Jóhannsson og Jóhannes B. Sigtryggsson Orð og tunga er ritrýnt tímarit sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út árlega. Birtar eru fræðilegar greinar, á íslensku og ensku, sem lúta að máli og málfræði. Sérstök áhersla er lögð á greinar um orðfræði, orðabókafræði, nafnfræði, íðorðafræði og málræktarfræði. Tímaritið er í opnum aðgangi. 174 bls. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum IB Þrjú hundruð sextíu og fimm Pabbabrandarar Höf: Þorkell Guðmundsson Vegleg harðspjaldaútgáfa með 365 pabbabröndurum. Höfundurinn Þorkell samdi einn pabbabrandara á dag árið 2021 og birti á Facebook. Pabbabrandarar eru í eðli sínu útúrsnúningar og slæmir brandarar sagðir á skemmtilegan hátt. Þessa bók þurfa allir pabbar (og afar) að eiga! 128 bls. Óðinsauga útgáfa IB Reykjalundur Endurhæfing í 80 ár Höf: Pétur Bjarnason Stórskemmtileg og eiguleg bók með sögum og myndum sem ekki hafa áður birst. Auðvelt er að grípa niður í einstaka atburði eða tímabil og rammagreinar gera bókina einkar aðgengilega. Tilvalin gjafabók til stuðnings SÍBS og Reykjalundi. 416 bls. SÍBS B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 67GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Fræðirit, frásagnir og handbækur Við erum sérfræðingar í prentun bóka og bjóðum upp á Svansvottaða framleiðslu Kiljur og harðspjaldabækur Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Gagnheiði 17, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgötu 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.