Freyja - 01.12.1904, Page 3

Freyja - 01.12.1904, Page 3
VII. 5. FRE\ JA 99- því alla tíð leiðindin leita á brott er líta þau hús ykkar prýtt. — —Hvort aeskunnar bætist mér ímyndaö tap —og aftur sé jól þá ég dey, nm þungbúið eilífSar ginnungagap,— þaö guö veit,— en sjálfur ég ei. Þ. Þ, Þorsteinsson. Norðurljós. H'itar á gnýpum glitra, gjósa upp norðurljósin, tundur þjóta af tindum tvenn — og satnan brenna, sindrar blik af brandi, bogar titra og loga. Bifröst blossum stöfuS ber út 1 jós um héraö, yfir hnjúka höfuS hellir fleygu gulli. Vetur á ísum úti elda slær aS kveldi, raf-lýst hálfan hefir heim og blálofts geima, svell á súlum fjalla sér að kveikjum gerir. Steind er hjarni stirndu storS aS mararborSi, hvítt er nið og nóttin norðurheims aS spurSi. Stephan G. StephansSon.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.