Freyja - 01.01.1906, Qupperneq 15

Freyja - 01.01.1906, Qupperneq 15
VIII. 6. FREYJA 143 Norman, þegar tekið er tillit til þess hvað gamlir og góðir vínir við höfum verið. Svo er ég m'i orðínn svo einmanalegur í seinni tíð, það vantar eitthvað hérna,“ sagði hann og tenti í brjóstið á sér, „Viltu hjálpa mér ti! að bæta fyrir brot mín og flnna það aftur?“ „Fegin vil ög gjöra það ef það er í minu valdi.“ sagði Carlton, sem auðsjáanlega kom þetta rnjög á óvart estcot hafði fyrir löngu fengið fulla vissu fyrir því, að ákæra sö er ltann bar á konu sína við gosbrunn- inn forðutn viðvíkjandi Normanvar mvð öllu ástæðulaus og liann hafði oft iðrast eftir það bráðræði sitt jafnvel þó hann hefði enn þá ekki af- sakað það' á neinn hátt, „Komdu þá með inér,“ sagði Westcot og svo gengu þeir fram og aftur í skugga trjánna á meðan hann gjörði jttningu sina, og N or- man gaf honuin vinsamlegar bendingar, sem hann kvaðst mundi reyna að fylgja, „Þér hefir farist drengilega,“ sagði Norman og þrýsti hönd vinar síns um leið og hann sleppti henni og þeir gengu báðir inn. Im- elda spilaði hægt á fortepíanóið en Cora söng með fullri, skærri 0g við- kvœmri rödd hið alkunna angurblíða lag: Lorelei. Þeir Normair stönz- uðn oghlustuðu innilega hrifnir á sönginn. Að laginu enduðu lituþær systur fram og varð hverft við er þær sáu mennina því hvorug þeirra hafði heyrt þá koma inn. Itnelda stóð npp og fagnaði Norman og eftir að hafa heiisað honum leiddi hún hann til Coru, sem strax þóttist vita hver hanti var, og kynnti þau á venjulegan hátt, Norman horfði augna- blik á hana eins og lntnn ætlaði að lesa hana í gegn. Svo brosti hann, tó.k vingjarnlega í hönd hennar 0g sagði: „Mör þykir vænt um að kynnast systur Imeldu, ég vona að við verðuni vinir.“ „Þakka þör fyrir,“ sagði Cora l&gt og roðnaði við, en hún var viss um að þessi maður yrði vinur sinn, Itnelda sá það líka og það giaddi ltana meira en flest artnað hefði getað gjört svo ltún dró sig hægt í ldö til þess að gefa þeim kost á að kynnast. Ateðan þessn fór fram stóð AVestcot út við gluggann og á glampanuin í augutn hans þóttist Itnelda sjá að hartn bjó yfir einhver.ju og var ekki Jaust við ítð henni sfæði Stugguraf lionum. Aliea sem einnig stóð álengdar tók líkaeftir þessum glatnpa í augum nittnns síns og varð svo óttaslegin að henni lá við yfir- liði. Imelda sem sá hvað henni leið, flýtti sér til hennar og koin rétt í tima til að verja hana falh. Lawrence hafði einnig séðhvað leið, hánn flýtti sörtil þeirra, dró fram sróran hægirdastól 0g sagði Alicu að set.jast, svo færði hann henni glas af ísvatr.i og bauð henni að drekka. MótstSðulaust 0g eins og í leiðslu h’ýddi h.ún, en er hann laut niður að

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.