Freyja - 01.01.1906, Síða 25

Freyja - 01.01.1906, Síða 25
VIII. 6. FREYJA. Móöurlandið. Nú er bezt hug aS hefja hugsa’ ekki um vesturlönd svífa burt œginn yfir íslands aö köldu strönd. Þar er svo létt aö lifa Ijósklœdd er vornótt skín, þíir er brúöklæöum búin blessaöa fóstran mín. Þegar sig hugfley hafnar hennar viö gljáan sand, er þá sem blítt viö brosi bernskunnar draumaland. Og mér finnst endurbirtast allt það sem horfið var vegmóðum far-gest fagni flognum of bláum mar. Eins og úr ánauð leystur andi minn reykar hljótt, þegar um bládjúp breiöist brosfögur sumarnótt. Þaö er sem himnesk harpa hljómi þér, móðir, frá, ei'ífðin á sér naumast yndælli tóna en þá. Ég veit að júní nóttin jarðneskan á sér frið fegurri’ en allt sem eygir augað um dauðans svið. *5'3 ;I

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.