Freyja - 01.01.1906, Page 26

Freyja - 01.01.1906, Page 26
154 FREYJA VIII. 6. Er þá sem englar svffi eilífðar ströndum frá KBandi’ á loga vœngjum litblómum þínum hjá. Raust þínna fögru fossa fjalldölnm grónum í, þa5 er sem þruma hljómí þung bak viö hímínský. Silfurbíátt saevardjúpíö, suöandi dala Iínd speiglar þíns heíöa hímins hátignar björtu mynd. Sönghljómur svana þinna svífandí” of rötnin blá er hann sem ástmál vorsíns eilífðar ströndum frá. Ljós-auögar, Ijúfar nætur lýsandi sérhvert spor, mun nokkuö, maöur, betur minnar oss á eilíft vor? Móöir! f fjarlægð frá þér finnst ekkí sœla nein heimslífsíns veiku vonir veit ég þú geymir ein. Þyrnir.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.