Freyja - 01.01.1906, Síða 45

Freyja - 01.01.1906, Síða 45
VIII. 6. FREYJA 173 þe'rra beztu og gáfuðnstu konur verja bæði fé og kröftum sínum til að eignast/m þess að það hafi enn þá tekitt. Eg vona og óska, að kvennfélög'n ís'enzku láti nú til sín taka í þessu m&li og gefi mér le.yfi til að gefa frú Munter sæmilegt svar frá okkur sein fvrst. B. Bjarnhéðinsdóttir, Ath. Bréfið liér að franian ásamt því, sem frú B. Bjarnhéðinsdóttir hefir að segja um það mál er bréfið fjdlar um, hett ég tekið samkvæmt loforði mínu í síðasta nr. Freyju, bæði til að sýna hinum v. í. lesöndum Freyju, að kvennfrelsismálin sem ég hett haft svo mikið um að segja erekkert skrum, sprottið upp ji mér gegnum æstar tilfinningar eða, andstæð lífskjör, eius og sumir hafa gefið í skyn. Eg þykist og ei.iatf hxfa sý.it að það væri ekki, þar sem ég hefi stöðugt þýct greinar um það mál eftir hina ágætustu og menntuðustu kvenn-rithöfunda, og tel ög meðal þeirra höf. Elizabeth C. Stanton, sem yíir 25 ár var starfs og félagssvstir Susan B. Anthony, sem fyrir skömmu stofnaði hið mikla Alheims-k vennkjörgengisfélag, sem minnst hefir verið á í Freyju. Ég vonaði lika að þér, sem Iesið Freyju, skilduð mig ef t'l vill betur er þér sæuð áhuga hinna íslenzku systra vðar heima og samband þeirra við umheiminn i þessu máli, Hvaða skerf ættið bér að leggja til þessa máls? Ilvaða þátt að taka í kvennfrelsisbaráttunni ? M. J. Benedictsson. Kristján konungur 9, Ivveðið af manni sem álícur s'g naumast hagyrðing, þegar hann sá vísuna: ,,Nú er sjóli Duna dauður,“ í Heimskr, Ástsæld felíöa ávann sér, elskaöi tíöum friöinn, kærstur lýöum Kristján er kónga prýöi liöinn. Göfugt ljós var gylfi hjá grimmdar ósiö hinna í feigðar ós er fólkið hrjá frægð og hrós ei vinna. Hataði styggö en heill og frið hann fekk tryggðan lýði, röksemd byggöi réttlœtið ró, varhyggð og prýöi. —Guðm. Kristjánsson.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.