Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 11
TÍMINN
131
fylgir, cnda baii eigi önnur lögmæt skipun
verið á gerö.
62. gr.
Ef tveir eða fieiri eiga hver sinn hlnta
fallvatns, eða pað er í sameign, en ekki
semur um, hvernig nota skuli til orku-
vinslu, getur ráðherra heimilað að sá,
eða peir eigendur, sem eiga ’/a hluta
vatnsorkunnar talinnar eftir valnsmagni og
fallhæð, leysi til sin minni hlutann. Þetta er
pó þvi skilyrði bundið, að hagnýting fall-
vatnsins i einu lagi hafi í för með sjer
verulega fjármunahagnað og, að ekki sje
skerlur rjettur þriðja manns, er kann að
hafa verið stofnaður áður en lausnarrjettur-
inn kom til greina.
Sá hluti fallvatns, sem innleystur er, skal
metinn sem hluti af því öllu, en taka
skal þó til greina virkjunarkostnað fallvatns-
hlutans í samanburði við alt fallvatnið,
Matsnefnd sker úr ágreiningi og ákveður
bætur.
63. gr.
Nú vill eigandi annars vatnsbakka gera
stiflu í vatni til orkunýtingar og þarf til
þess að nota land móteiganda, og skal
hann þá bjóða honum fjelagsskap um bygg-
ingn og nolkun vatnsins þannig, að hvor
taki sinn hluta úr stíflutjörn. Matsnefnd
ákveður, ef eigi semur, um framkvæmd
verksins, svo og um skiftingu vatns og
kostnaðar.
Nú vill eigandi annars vatnsbakka eigi
taka þátt í stíflugerð, og fær hinn leyfi eftir
74. gr. til að festa stiflu á landi hans, og má
þá áskilja i leyfinu að stíflu skuli svo hagað,
að móteigandi geti síðar hagnýtt sinn hluta
vatnsins, án þess að breyta þurfi stíflu að
mun, en kostnað sem leiðir af þessari sjer-
stöku lilhögun, skal móteigandi greiða.
Hagnýti hann sjer síðar sinn hluta vatnsins
að nokkru eða öllu leyti, er hann skyldur
að taka þátt i stofnkostnaði og viðhalds-
kostnaði eftir mati, ef eigi semur.
64. gr.
Eiganda vatnsbakka, sem gert hefur stiflu
i vatni án þátttöku móteiganda, er heimilt
að nota þann hluta úr vatni móteiganda,
sem hann hagnýtir ekki. “Bæta skal tjón, er
verða kann, eftir mati, ef eigi semur.
65. gr. »
Ríkið getur tekið sjerhvert fallvatn, virkj-
að eða óvirkjað, gegn fullu endurgjaldi
eftir mati, til þess að vinna úr því orku í
þarfir rikis eða almennings, og veitt orkunni
eftir þörfum til neytslustaðanna.
Nú vill hjeraðsstjórn eða bæjar koma
upp vatnsorkuveri og raforkuveitu frá því,
til þess að íullnægja, þörf almennings i
hjeraði eða kaupstað, og getur þá ráð-
herra heimilað hjeraðsstjórn eða bæjar-
stjórn að taka fallvatn, virkjað eða óvirkjað,
til notkunar, gegn fullu endurgjaldi eftir
mati.
66. gr.
Nú vill rikið koma upp vatnsorkuveri og
raforkuveitu, og getur það þá tekið einka-
rjett til að veita raforku og til að selja raf-
orku og raforkutæki á svæði þvi, sem orku-
taugarnar eiga að ná yfir.
Vilji hjeraðsstjórn eða bæjar koma upp
vatnsorkuveri og raforkuveitu, getur ráð-
herra heimilað henni rjettindi þau, er rikið
hefir eftir framansögðu, þó aðeins um til-
tekið árabil.
67. gr.
Nú er raforkuver starfandi á svæði, þar
sem tekin er upp raforkuveita og einkasala
samkvæmt 66. gr., og skulu þá eigendur
þess, ef þeir óska að halda starirækslunni
áfram, innan þriggja mánaða skýra ráðherra
frá þvi og ákveður hann staðartakmörk