Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 14
134 TÍMINN 82. gr. Leyfl til vatnsmiðlana eftir lögum þessum skulu veitt um tiltekinn tíma, alt að 50 ár- um, eða með samþykki alþingis alt að 65 árum. Miðlunarleyfi má eigi framselja án leyfis ráðherra eða alþingis ef um stórmiðlanir er að ræða, og er það bundið við vatnsfallið og mannvirki þau er gerð hafa verið sam- kvæmt leyfinu. Pegar leyfistíminn er á cnda, getur ráð- herra eða alþingi krafist þess, að mannvirk- in verði tekin upp og sama áslandi komið á sem áður var. Nú cr þess cigi krafist og getur iikið þá annaðhvort framlengt leyfið mcð skilyrðum þeim er löggjöfin setur þá, eða tekist sjálft á hendur vatnsmiðlunina, en afhenda skal þá fyrir leyfishafa miðlun- arvirkin í nothæfu ástandi. 83. gr. Miðlunarvirki eftir lögum þcssum getur ríkið látið gera, þegar hentugt þykir vegna almenningshagsmuna, eða til að koma skipu- lagi á vatnsorkunot einstakra manna. Ilefir rikið þá sömu heimild til eignarnáms á landi og öðru sem að vatnsmiðluninni lýtur, eins og sá, er leyfi hefir fengið. IX. kafli. Um nmferð á vötnum og fleytingn. 84. gr. Öllum er rjett að fara á bátum eða skip- um um skipgeng vötn, svo og að fleyta um þau flekum eða viði, nema bannaö sje af ráðhcrra vegna þess, hvernig ástatt er um mannvirki í vatninu. 85. gr. Ráðherra getur veitt leyfi til að kreQast að land og rjettindi verði af hendi látin, gegn fullu endurgjaldi eftir mati, til að vötn verði gerð skipgeng, umferðarskuröir grafnir út frá þeim, eða til annarar fyrirgreiðslu um- ferðar. 86. gr. Nú cr vatn gert skipgengt eða aðrar ráð- stafanir gerðar til fyrirgreiðslu umferðar, og gctur þá ráðherra ákveðið, að gjald verði lagt á báta þá eða skip, er fara um vatnið, til þess að standa straum af kostnaði við dýpkun vatnsins eða aðra fyrirgreiðslu um- ferðar. 87. gr. Landeigandi á rjett til bóta eftir mati fyrir tjón, sem umferð á vatni eða fleyting bakar honum, hvort heldur er á landi hans, brúm, fiskivötnum, vciðarfærum, iðjuvcrum eða öðru. X. kaíli. Almenn ákvæði nm mannvirki í vötnnm eða við þau. 88. gr. Mannvirki öll i vötnnm skulu að undir- stöðum, gerð og efni fullnægja sanngjörnum kröfum um trauslleika og skulu þau og öll vinna í vötnum háð reglum þeim, sem settar verða af ráöherra, til varnar við hættu á lífi manna og eignum, eða hagsmunum rik- isins eða almcnnings. 89. gr. Enginn má hefja eftirgreind mannvirki án þess að tilkynt hafi verið ráðherra (sbr. 118. gr.), og samþykki hans fengið: a) Gera stLflur eða önnur mannvirki til vatnsorkuvinslu. b) Veita úr vatnsfalli eða stöðuvatni, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.