Tíminn - 06.05.1919, Side 29

Tíminn - 06.05.1919, Side 29
TÍMINN 149 varp til nýrra laga um rjetl landeigauda að vatni á landi hans. Fyrsta frumvarpið í áliti nefndarinnar heitir »Förslag til Vatlenlag«, og liljóðar 1. gr. þess þannig: wEnlivar áger att, sávidt ej liár nedan eller eljest i lag annarledes stadgas, rada öfver det valten, som linnes á hans grund«. Tekið er fram i nefndarálilinu, að nefnd- in telji það ekki hlutverk sitt, að taka af- stöðu til þess, hvort rjeltur sá yfir vatninu, sem er sameinaður eignarrjetlinum yfir landinu, sem það hylur, skuli nefnast eign- arrjettur eða ekki, því að nefndin álitur að það sje aðalalriðið, að rjettur landeigand- ans að vatninu, sem hylur landareign hans, er jafn sterkur og varanlegur sem eignar- rjetturinn, og það bæöi eftir núgildandi lögum sem og frumvarpi nefndarinnar. (Nefndarálitið bls. 162). Eftir núgildandi norskum lögum, er rjett- ur landeiganda yfir vatninu, sem er á landi hans, nefndur eignarrjettur, sbr. 1. gr. laga »Om Vasdragenes Benyttelse« frá 1. júlí 1887, Pann 22. jan. 1876 skipaði konungur 7 manna nefnd til þess að undirbúa frumvarp til vatnalaga og skilaði nefndin álili sinu 31. jan. 1878 ásamt frumvarpi til vatnalaga. f athugasemdum við frumvarp þelta á bls, 27, fer nefndin nokkrum orðum um vatna- löggjöíina í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi að fornu og nýju og skal sá kaíli tekin hjcr upp orðrjettur á frummálinu: »1 Norge liar. derimod, saavelsoin i Sve- rige og Finland, •Sætningen om Grundeie- rens fulde Eiendomrset til det Grunden paa löbende Vand fra de ældsle Tider været anerkendt saavel i Theorien som i Praxis, uden Hensyn til, om Vasdraget er stort eller lidet, farbart eller ikke, salt eller fersk. Eiendomsretten slutter sig til Grun- den indtil dennes Grænse, og det gör ingen Forandring, hvad enten den er törl Land, eller bedækkct sf Vand (jfr. Brandts Tings- ret S. 33—34 og 434—39, Forelæsninger over Retsliistorie S. 211—213; Aschehoug, om Eiendomsret til Havgrund, i Ugebl. f. Lovk. X. S. 385-38). For de ferske Vasdrags Ved- kommende har Sætningen fundet sit mest utvetydige Tdtryk i Lovb. 5—11—5, der er tagen af Magnus Lagaböters Landslov VII. 48 (Chr. IV. 44), hvis Kilde igen er den ældre Gulatingslovs Kap. 85, jfr. den svenske Vestgölalov II. Mylnub. § 7, at, livor Aa eller Elv forandrer sit Löb, »da eier den Aaen, som Jorden aatte, der hun bröd; end den anden eier Grunden cller Öen indtil det, som var midt i Aaen, der hun randt ret af gammel Tid . . . .«. (Reglan um ótakmarkaðan eignarrjett landeiganda á þvi vatni, sem er á jöröu lians, hefir aftur á móti frá aldaöðli verið viðurkend í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi bæði í orði og verki (Theori og Praksis), og án tillits til þess hvort vatnsfallið er stórt eða lítið, skipgengt eða ekki skipgengt, salt eða ósalt. Eignarrjetturinn fylgir land- areigninni til endimarka hennar, og það skiftir eigi máli, hvort hún er þurt land, eða vatni hulin (sbr. hlutarjett Brandts, bls. 33—34 og 434—39, fyrirlestrar um rjettar- sögu, bls. 211—13; Aschehoug, um eignar- rjett að mararbotni í vikubl. fyrir lögfræði X. bls. 385—88). Að þvi er snerlir ósalt vatn, er þetta skýrast tekið fram i lögbókinni 5—11—5, sem teltin er eftir landslögum Magnúsar la'gabætis VII. 48 (Chr. IV. L. 44) en sú grein er sniðin eftir 85. kap. í Gula- þingslögum hinum fornu, sbr. Vestgauta- Iögin sænsku II. Mylnub. § 7, — þar sem á eða íljót breytir JTarvegi sínum »þá á sá ána, sem jörð átti, sem hún braut; en hinn á land eða liólma þangað til, er áin var mið, er hún rann rjett að fornu«). Hjer greint ákvæði er nálega samhljóða 56. kap. landsleigubálks Jónsbókar. Pann 30. desbr. 1909, var enn skipuð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.