Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 32

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 32
152 TÍMINN búskap þjóðanna, cins og raun er á orðin, þá er það nauðsynlegt og sanngjarnt, að ríkið geti sett einstaklingsrjettinum yfir vatninu ýmsar skorður, er miða til almenn- ingsheilla og hagsmuna rikisins. fetta hefir ávalt vakað fyrir minnililutan- um við samningu vatnalagafrumvarpsins, og þá ekki síst að þvi er við kemur kafl- anum um notkun vatnsorku og miðlun. En þessi ihlutunarrjettur ríkisins má að skoðun minnihlutans ekki verða svo víð- tækur, að insti kjarni eignarrjettarins sje skertur, en það telur minnihlutinn að orð- ið sje, þegar einstaklingurinh að tilhlutun ríkisins verður að láta vatnsrjettindi síu af hendi bótalaust. Minnnihlutinn litur svo á, sem ríkið liafi elcki frekari rjett til þess að svifta einstak- linginn valni eða vatnsrjettindum, heldur en til þess að taka af honum land, pen- inga eða aðra eign. En hvort gerlegt sé að breyta grundvelli íslenskrar þjóðfjelags- skipunar, afnema allan eignarrjett, er atriði, sem minnihlutinn leiðir hjá sjer. (Tilvitnanir ern til útgáfn Vilhjálms Finsens af Grágás: Konungsbók síðari deild merkt II). Staönr- hólsbók, mcrkt II. (Ótgáfn IS',2 og 18i9). Jónshók, útg. Ólafs Ilalldórssonar 1901).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.