Tíminn - 06.05.1919, Page 45
TÍMINN
105
el' svo ber undir, ílutningataxta o. þv. 1.
verður að ætla landsstjórninni að setja í
hvert sinn eftir því sem við á.
Um 10. Eðlilegast er, að trygging þessi
sje iunifalin í stofnun sjóðs, sem standi
undir umsjón hlutaðeigandi hjeraðs.
Um 11. Ekki er hjer tekið fram, hve
langt undir venjulegu söluverði »fob« út-
flutningshöfn skuli láta afurðirnar af hendi.
Petta verður að fara cftir ákvörðun sttórn-
arráðsins í livert sinn. En því að eins
gctur þetta skilyrði orðið landbúnaði og
öðrum atvinnuvegum að liði, að verðmun-
ur sje verulegúr og mundi mega ætla hann
ÍO—15°/o.
Um 12. Skilyrðið er sett til að tryggja
almenningi sanngjarulegl verð á raforku,
einkum til ljósa og annara heimilisþarfa,
sem og vegna rikisins, til samgangna og
annars. Alls eru áskildir *’/íoo orkunnar og
eru eigi líkur tii, ef mörg og stór væru
orkuver, að þörfin krefði svo mikið, síst
þá 5 hundraðshluta, sem ríkinu eru áskild-
ir, en bæði rnundi rikið, þegar svo stæði
á, afhenda bjeruðum eða bæjum til not-
kunar það, sem umfram væri þarfir þess,
og svo má ætla, að krafan um orkureiðslu
yrði ekki ætið miðuð við hámarkið. Lands-
stjórninni er ætlað að ákveða skiftingu raf-
unnar milli hjeraða þeirra, er fyrirtækið
snertir.
Með orku þeirri, sem vinst er átt við
meðaltal orku þeirrar, sem unnin er frá
ári til árs eftir virkjun þeirri, sem í hvert
skifti hefir verið gerð. Hægt er þvi þegar
aö ákveða orkumagnið, og breytist það að
eíns ef virkjun breytist, Til vinslukostn-
aðar má telja verkalaun, skalta, ábyrgðar-
gjöld, viðhald, fyrningu o. s. frv., auk vaxt-
anna.
Ef stofnkostnaður væri 200 kr. á hestaflið
og framleiðslukostnaAur 5°/o af stofnkostn-
aði, mundi hámarksverðið á orkunni reikn-
ast þannig:
Framleiðslukostnaður -j- 6°/o
vöxtum . . . . . = kr. 22,00
Ágóði 10—20°/o af þvi = — 2,20 — 4,40
Á hestafl kr. 24,20 — 26,40
Eftirlitsmaður stjórnarinnar gætir þess,
að vinslukostnaður sje rjett talinn fram á
hverjum tíma og verði rnikil breyting á
kostnaðinum, mun þvi- verða hægt að
breyta hámarksverðinu.
Ætlast er lil að orkuþegi, hvort heldur
er rikið eða hjerað, beri kostnað, sem af
því leiðir að taka orkuna úr hásþentri
leiðslu, ef þess þarf, og breyta'henni i not-
hæfa orku.
Að sjálfsögðu er gcrt ráð fyrir, aö sjer-
leyfishafa sje tilkynt með nægilegum fyrir-
vara þegar óskað er eflir orku.
Um 13. Haga má sjerleyfisgjaldinu eins
og hentast þykir innan takmarka þeirra,
sem í þessum lið getur, t. d. haft mismun-
andi gjald eftir því hve mikil orka er not-
uð og látiö gjaldið vera stígandi eða fall-
andi.
Gjaldið er miðað við hestorkur á ási
hveríihjóls, en þær reiknast á sama hátt
og segir í aths. um 12, lið.
Ákvæði um hestorkufjöldann og um það,
hvernig greiðslu skuli háttað, má endur-
skoða 5. hvert ár. Sjálft sjerleyfisgjaldið á
hestafl er aftur á móti óbreytilegt nema
öðruvisi semji.
Gjaldhæðin á hverju fyrirtæki verður að
miðast við stærð þess og aðstöðu, hagræðis
af þvi fyrir almenning, hvort það greiðir
vatnsmiðlunargjald eða ekki o. s. frv. Al-
gerða undanþágu frá gjaldi er þó eigi liægt
að veita, nema fyrir orkuver, sem eru eign
innlendra hjeraða eða bæja, að því er
kemur- til orku til heimilis og búsþarfa.
Ráðherra ákveður hver hjeruð fái sjer-
leyfísgjald og hve mikið hvert tái.
Um Vi, Með ákvæðum þessa liðar er
gert ráð íyrir, að Iandeigendur þeir, sem