Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 í DAG er föstudagur 12. september, sem er 255. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 12.42 og síðdegisflóð kl. 23.25. Sól- arupprás í Rvik. kl. 6.41 ög sólarlag kl. 20.06. Sólin er í hádegisstað kl. 13.24 og myrkur kl. 20.55. Tunglið er í suðri kl. 20.48. (Alman- ak Háskóla íslands.) Styrkist þú þá, sonur minn, í náðinni, sem fæst fyrir Krist Jesú (2. Tím. 2, 1.). KROSSGÁTA 1 2 ■ .. 6 J 1 ■ m 8 9 10 m 11 w 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1. kiöpp, 5. blóm, 6. rauð, 7. tryllt, 8. veik, II. greinir, 12. tók, 14. heiti, 16. vofu. LÓÐRÉTT: — 1. bergvatnslind, 2. tóbaks, 3. Faðir, 4. hrossahópur, 7. eldstæða, 9. flanar, 10. kven- dýrs, 13. á vixl, 15. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. söfnum, 5. lá, 6. ijóður, 9. suð, 10. lk, 11. V.R., 12. ali, 13. ötul, 15. nit, 17. gagnar. LÓÐRÉTT: — 1. sársvöng, 2. flóð, 3. náð, 4. morkin, 7. jurt, 8. ull, 12. alin, 14. ung, 16. ta. ÁRNAÐ HEILLA f* A ára afmæli. í dag, 12. O vl september, er sextugur Bolli A. Ólafsson, hús- gagnasmiður. Hann og kona hans, Svanhildur M. Júlíus- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu, Kirkju- teigi 17, hér í bænum milli kl. 17 og 20 í dag. HJÓNABAND. í Danmörku hafa verið gefin saman í hjónaband Hanna B. Jeppe- sen og Guðmundur S. Guðmundsson frá Grundar- firði. Heimili þeirra er: Gyvelvænget 153, Hanst- holm. FRÉTTIR ÞAÐ liggur við að það sé frétt að segja frá því að hér í bænum var ekki glampandi sól í gærmorg- un, er fólk vaknaði til starfa! En það kom fram í spáinngangi að gera megi ráð fyrir bjartviðri hér á suðvesturhorninu aftur í dag. í fyrrinótt fór nætur- frostið á Staðarhóli í Aðaldal niður í mínus 4 stig. Tveggja stiga frost mældist á Eyrarbakka og á Vopna- firði. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig. Hvergi mældist úrkoma um nótt- ina. Þessa sömu nótt i fyrra var 9 stiga hiti hér í bæn- um. HEILSUGÆSLULÆKN- AR. í tilk. frá nýlegu Lög- birtingablaði frá heilbirgðis- og ti-yggingamálaráðuneyt- inu segir að Sigurður Baldursson læknir, hafi ver- ið skipaður heilsugæslulæknir í Ólafsvík frá næstu áramót- um að telja. Þá hefur.ráðu- neytið skipað Stefán B. Matthíasson, heilsugæslu- lækni, til starfa á Seltjarnar- nesi frá næstu mánaðamótum að telja. Jafnframt hefur hann verið leystur frá störfum við heilsugæslustöðina við Asparfell í Breiðholtshverfi frá sama tíma. RÉTTIR. Eins og sagt var hér í Dagbók í gær hefjast réttir í dag, föstudag, t.d. Norður-Húnavatnssýslu. Þær halda áfram á morgun, laug- ardag. A sunnudag verða Kaldárbakkaréttir í Kol- beinsstaðahreppi, Silfra- staðarétt í Skagafírði, Skarðsrétt í Gönguskörðum, Skagafírði, og Skrapatungu- rétt í A-Húnavatnssýslu. MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óð- inn fer árlega haustferð sína á sunnudaginn kemur, 14. þ.m. og er ferðinni að þessu sinni heitið að Reykholti um Uxahryggi og Kaldadal. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 8.30. Hannes H. Garðarson, formaður Óðins, sagði að undirbúningi ferðarinnar væri að mestu lokið. Reynt yrði að staldra við á ýmsum stöð- um á leiðinni og njóta fegurð- ar haustlitanna. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR PRESTAFÉL. Suðurlands heldur aðalfund sinn í Skál- holti dagana 14. og 15. september (sunnudag og mánudag). Umræðuefni fundarins verður að þessu sinni „Boðun kirkjunnar í lok 20. aldar“. Frummælendur verða þeir sr. Birgir Ásgeirs- son á Mosfelli í Mosfellssveit og sr. Ólafur Oddur Jónsson í Keflavík. Aðalfundurinn hefst kl. 19 á sunnudag. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Krist- ján Gissurarson. Sóknar- prest- ur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Samkirkjuguðsþjón- usta í Kálfsholtskirkju á sunnudaginn kemur kl. 15. Ath. breyttan messutíma. Gestir frá Alkirkjuráðinu tala og verður mál þeirra túlkað. Guðný og Hinrik í Kirkjulækj- arkoti syngja. Nágranna- prestar taka þátt í messunni. Organisti er Grétar Geirsson. Kaffínefnd kirkjunnar býður upp á kaffi að messu lokinni. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta verður á sunnudaginn kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG for togarinn Ásbjörn úr Reykjavíkurhöfn til veiða svo og togarinn Við- ey. í gær kom Esja úr strandferð. Þá fór írafoss á ströndina. ísberg nýtt skip frá Skagaströnd kom. Goðafoss kom og fór aftur samdægurs á ferð á ströndina og fer síðan beit til útlanda. í dag, föstu- dag er Arnarfell væntanlegt að utan og Selnes er væntan- legt af ströndinni. Morgunblaðið/Þorkell FJALLA-FOLALD Orðið fjalla þetta og fjalla hitt er mjög í tísku um þessar mundir. Þetta litla folald sem hér gengur með móður sinni, sagði Þorkell ljósmyndari, að væri fjalla-folald! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 12. september til 18. september aö báöum dögum meötöldum er í Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótekopiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slyea- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum or læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmieaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í tannlæknastofunni Ármúla 26 laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milii er símsvari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Otvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- siö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AÖal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaÖasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.' - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.