Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 t«<S6 Minning: Eiríkur Þorsteins- son vélstjóri Fæddur 23. nóv. 1898 Dáinn 7. september 1986 í dag, 12. september, fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju útför Eiríks Þorsteinssonar, sem lést í Landakotsspítala 7. þessa mánaðar. Eiríkur afi okkar fæddist í Garð- húsum, Höfnum, 23. nóvember 1898, elstur sinna systkina. Hann var sonur hjónanna Gíslínu Gísla- dóttur og Þorsteins Amasonar útvegsbónda. Böm Gíslínu og Þor- steins voru: Eiríkur, Brynjólfur, Helgi, Björgvin, Kjartan, Hrefna og Guðrún. Afí ólst upp í foreldra- húsum ásamt systkinum sínum sex, sem öll eru nú látin nema Helgi og Björgvin báðir búsettir í Keflavík. Eins og þá tíðkaðist fór afí ung- ur að vinna fyrir sér. Á þeim árum vom aðstæður oft erfíðar. Afi og hans kynslóð lifðu mestu breyting- ar, sem urðu í þjóðfélagi þessa lands. Þróun mikilla tækninýjunga mddi sér til rúms er leiddi til bættra lífskjara og aðbúnaðar til allrar vinnu. Má með sanni segja að afí hafí lifað tímana tvenna. Lengst af sínum sjómannsferli var afí vél- stjóri á Freyjunni, sem Magnús Ólafsson átti og gerði út. Seinna vann hann í Dráttarbraut Keflavík- ur. Þar næst gerðist hánn viðgerð- armaður hjá Islenskum aðalverk- tökum. Árið 1926 kvæntist afi ömmu okkar, Ámýju Ólafsdóttur, hún dó 3. desember 1984. Árið 1929 byggðu þau sér hús, sem heit- ir Vík, það er Borgarvegur 9, Ytri-Njarðvík, bjuggu þau þar þangað til amma lést. Afi og amma eignuðust sjö böm, em fjögur þeirra á lífi, öll búsett í Ytri-Njarðvík. Þau em: Erla Gíslína gift Guðmundi Kristjánssyni, Gyða gift Jóhannesi Meinert Nilsen, Þorsteinn kvæntur Hönnu Hersveinsdóttur og Sigurð- ur. Afí og amma eignuðust ellefu bamaböm og sautján bamaböm. Á þessari stundu streyma fram margar bjartar minningar, sem tengjast afa og ömmu. Afí var mik- ið ljúfmenni, félagslyndur og alveg sérstaklega barngóður. Það var áberandi hvað öll böm hændust að honum og ekki að ástæðulausu. Sum bömin í nágrenninu kölluðu hann afa og vomm við ekki alltaf sátt við það, en seinna fannst okkur það ákaflega eðlilegt. Þegar afi kom hjólandi heim úr vinnunni frá Keflavík vildum við öll verða fyrst til að taka á móti honum. Þegar bamatíminn var í útvarpinu sett- umst við oft í fangið á afa, sem hlustaði líka, því hann var bæði vinur okkar og félagi. Afí var minn- ugur og sagði vel frá, mörg vom kvæðin, sem hann kenndi okkur. Afí hafði gott skap og gat oft verið góðlátlega glettinn. Hann var sér- stakt prúðmenni og heyrðist aldrei blóta. Afí og amma vom mjög gestrisin og þótti gaman að taka á móti gestum. Alltaf var nóg með kaffinu, heimabakaðar kleinur og kökur, þangað var gott að koma. Ekki fóm bamabamabömin á mis við umhyggju þeirra, sama gilti um þau. Þótt missirinn sé mikill emm við þakklát fyrir að hafa haft hann svona lengi hjá okkur. Núna þegar afí hefur lokið hér vistardögum sínum, sáttur við allt og alla, er okkur þakklæti til hans efst í huga. Við vitum að minningamar um afa verða okkur leiðarljós, sem mun lýsa um ókominn veg. Fari hann í friði, Drottinn hann blessi. Anna María, Erna, Minný, Arnar og Rúna. Eigendur verslunarinnar Töru, Ólöf Davíðsdóttir og Clara Waage. Tara — ný kvenfata- verslun Ný kvenfataverslun, Tara, sem aðallega verður með vandaðar v-þýskar vörur frá fyrirtækinu „ARA-JERSEY", var opnuð sl. laugardag á Barónsstíg 18. „Hér er ekki um táningaföt að ræða, heldur föt á síungar konur sem vilja fylgjast með tízkunni. Reynt verður að koma til móts við þær konur sem sífellt eiga í erfíð- leikum með að fá stærri númer og að sjálfsögðu er aldrei pantað nema algjört lágmark í flölda hverrar gerðar," segir í frétt frá versluninni. Peningamarkailiirinn GENGIS- SKRANING Nr. 171 - 11. september 1986 Kr. Kr. Toll- Eia.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollarí 40,620 40,740 40,630 SLpund 60,207 60,385 60375 Kaa.dollari 29,336 29,423 29,122 Dönskkr. 5,1925 53079 5,2536 Norskkr. 5,5104 5,5267 5,5540 Sænskkr. 53433 5,8606 5,8858 Fi.mark 8,2210 8,2453 8,2885 Fr.franki 6,0067 6,0244 6,0619 Belg. franki 0,9495 0,9523 0,9591 Sv.franki 243146 24,2861 24,6766 Holl. gyllini 17,4260 17,4775 17,5945 V-þ. mark 19,6607 19,7188 19,8631 ÍLIira 0,02850 0,02858 0,02879 Austurr. sch. 2,7942 2,8024 2,8220 PorL escudo 0,2763 03771 03783 Sp. peseti 0,3005 0,3013 0,3037 Jap.yen 0,26164 0,26242 0,26272 Irsktpund 54,079 54,239 54,641 SDR (Sérst. 49,0307 49,1756 49,1764 ECU, Evrópum.41,3491 41,4713 41,7169 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn....... ....... 9,00% Otvegsbankinn............. 8,00% Búnaðarbankinn...... ...... 8,50% Iðnaðarbankinn..... ....... 8,00% Verzlunarbankinn..... ..... 8,50% Samvinnubankinn..............8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn...............9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn............. 8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn... .......... 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki............... 15,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravishölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% Búnaðarbankinn...... ....... 1,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 1,00% Landsbankinn....... ...... 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn.... ..... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaðarbankinn..... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn.............. 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar.........7,00% - hlaupareikningar......... 3,00% Búnaðarbankinn............. 3,00% Iðnaðarbankinn............. 3, 00% Landsbankinn....... ....... 4,00% Samvinnubankinn............ 4,00% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn')......... 3,00% Eigendur ávisanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar i eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæöa er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-tán - plústán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn.................8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn.................9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn........ ...... 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn...... ..... 6,60% Steriingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn.................9,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn........ ....... 9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn....... ..... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,50% Landsbankinn........ ...... 3,50% Samvinnubankinn..... .... 3,50% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn...... .... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn............. 7, 50% Iðnaðarbankinn...... ........ 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir................... 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn...... ...... 7,50% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum........... 15,00% í bandaríkjadollurum....... 7,75% í steriingspundum............ 11,25% ívestur-þýskum mörkum...... 6,00% íSDR.......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu i allt að 2'/z ár................ 4% lengur en 2'/2ár................. 5% Vanskilavextir.................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liöins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verötryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færö- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast viö höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknaö 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaöa. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgöa almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókarog þriggja mánaða verötryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verötryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar i þrjá mánuöi eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun iægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparíbók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn i Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðarti- mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir þaö einn mánuð i senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld tii sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir siðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravisitala fyrir september 1986 er 1486 stig en var 1476 stig fyrir ágúst 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,95%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundiðfó kjör kjör tímabil vaxta á árí Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Abót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?-14,0 1.0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. véistj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.