Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 22
— 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 AMSTRAD PCWtölva með íslensku RITVINNSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snaeldum, SAMSKIPTAFORRITI fyrirtelex, gagnabanka o.fl. og PRENTARAI-fyriraðeins 39.900,-kr. Stóri bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er auk þess hægt að fá fneð fullkomnu fjárhagsbókhaldi eða með viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi fyrir 59.900,-kr., og með hvoru tveggja fyriraðeins 64.900,- kr. -allt í einum pakka - geri aðrir beturl AMSTRAD PCW 8256 ritvinnslutölvan: 256 K RAM (innbyggöur RAM diskur), 1 drif; skjár: 90 stafir x 32 línur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafir á sek. AMSTRAD PCW 8512 ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM |innb. RAM diskur), 2 drif (B-drif er 1 megabyte), skjár: 90 st. x 32 línur. Prentari: punktaprentari. 90 stafir á sek. Báðum gerðum fylgir íslenskt ritvinnslukerfi (LOGO- SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+. ísl. lyklaborð, ísl. leiðbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl.), prentari með mörgum fallegum leturgeröum og -stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig haegt að fá fullkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og meðalstórum lyrírtækjum. Námskeið: Tölvufræðslan sf. Armúla 36. s. 687590 & 686790: Fjárhagsbókhald 6 tfmar aöeins 2.500 kr. Viöskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi 6 tímar aðeins 2.500 kr. Ritvinnslunámskeið 6 ctmar aðeins 2.500 kr. FORRIT FYRIR AMSTRAD: Samsklptaforrlt: BSTAM, BSTMS, Chit-Chat. Crosstalk, Honeyterm 8256. Move-it. Aartlana- og relknlforrlt: Pertmaster. Milestone. Brainstorm, Stafflow, Cracker, Master Planner. Multiplan. PlannerCalc. SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II. dGraph. dUtil, Delta. Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw. DR Graph, PolyploL Polyprint. Forrltunarmál: DR C Basic. Mallard. Basic, Microsoft Basic, Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol, RM Cobol, HiSoftC. Nevada Fortran. Pro FortraaDR PL/1, DR Pascal MT+, Nevada Pascal. Pro Pascal, Turbo Pascal. Annaö: SkákforriL Bridgeforrit. íslensk forrlt: Ritvinnsla (fylgir), Fjámagsbókhald. Viðskiptamannafor- ril Sðlukerfi. Lagerbókhald. Nótuútprentun. Llmmiðaútprentun. Auk þúsunda annarra CP/M forrita. \/<»ria velköminj Laugavegi 118 v/Hlemm, símar 29311 & 621122. Umboösmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman, Akurcyrl: Bókabúðin Edda.Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, DjúpavoghVerslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúð Grindavíkur, Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef., Isafjöröur: Hjjómborg. Keflavík: Bókabúö Keflav/kur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjamarnes: Verslunin Hugfang. öll verö miöuö viö gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu. TÖLVULAWD HF., SIMI 17850 AMSTRAD DRAUIVIATÖLVAN PCW Þú getur valið um: • IWúsikleikfimi • Þrekleikfimi • Sjúkraleikfimi • Jassdans • _Elementarer“ dans Afríkudans Stepp Ballett Leiklist Dansspuna Fyrir börn og unglinga: • Músik - Leikir - Dans • Leiklist • Jassdans • Afríkudans NYJUNG: SERTIMAR FYRIR KARLA! Framkvæmdanefnd EB: ÞETTA ER TOLVAINII FYRIR EINSTAKLIIMGA OG FYRIRTÆKI V eiðitakmarkanir og skipum fækkað — ella blasir hrun við fiskstofnunum Morgun-, hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. Rétti tíminn fyrir þig! Innritun alla daga 5? 15103 /17860 KRftm HÚSI& Dans- ogleiksmiðja r/Bergstaðastrxti Þingmaður gefur nýra Washington, AP. uÆKNAR græddu í gær nýra ir öldungadeildarmanninum 'ake Garn í tæplega þrítuga dótt- ir hans, Susan Rhae Garn Horne, g tókst aðgerðin á feðginunum el. Feðginin voru samtímis á skurð- rborði í samliggjandi skurðstofum sjúkrahúsi í Washington D.C. am gerði hlé á kosningabaráttu nni í ríkinu Utah, en hann sækist i eftir að hljóta endurkjör til öld- igadeildarinnar í kosningum í iust. Er hann talinn mjög sigur- ranglegur. Gam er 53 ára og kunnastur rir að verða fyrsti og eini þing- aðurinn, sem farið hefur í geim- rð með geimferjunni. Hann var jgmaður í bandaríska flotanum. óttir hans, sem er 27 ára, er hald- i sykursýki. Með inngöngu Spánveija og Portúgala í Evrópubandalagið stór- jókst fiskiskipafjöldinn og fiski- menn innan bandalagsins eru nú 250.000 talsins. Fiskiskipin eru 78.000 talsins, 41% fleiri en áður, og í tonnum talinn stækkaði stóllinn um 64%. Ársafli Evrópubandalags- þjóðanna er nú sex milljónir tonna og verðmætið nærri 210 milljarðar ísl. kr. Framkvæmdanefnd EB tekur það skýrt fram, að óhjákvæmilegt sé að takmarka veiðamar og fjölda fiskiskipa og að það verði að gera í samráði við mat fiskifræðinga á stærð fiskstofnanna. Einnig er hvatt til mikillar endumýjunar í fiskiskipaflotanum og að skipin verði betur búin. Innan EB bland- ast þó engum hugur um, að þetta verður erfitt verk og ekki um það samið á einni nóttu. (Heimild: Fréttabréf EB) Framkvæmdanefnd Evrópu- bandalagsins hefur kynnt aðild- arþjóðunum tillögur sínar um nýjan rammasamning um fisk- veiðimál en núverandi samning- ur rennur út í árslok. Er í þeim kveðið fast að orði: Veiðarnar verður að takmarka til að stofn- arnir hrynji ekki og einnig verður að fækka fiskiskipunum. Stefnt verði að því að hafa þau stærri og betur búin. Japan: Nakasone í eitt ár enn Tókýó, AP. FRJALSLYNDI flokkurinn í Jap- an hefur formlega framlengt forsetatíð Yasuhiro Nakasone í flokknum í eitt ár og þar með einnig forsætisráðherratíð hans. Yoshiro Yamaguchi, talsmaður flokksins, sagði ákvörðunina endur- spegla miklar vinsældir Nakasone og traust fylgis hans meðal flokks- manna. Reglur flokksins hafa hingað tii ekki leyft að sami maður- inn gegndi formennsku nema tvö kjörtímabil, eða í fjögur ár. Ef þeim hefði verið fylgt eftir hefði Naka- sone orðið að víkja í lok október. Á flokksfundi fyrir viku var hins veg- ar samþykkt að breyta reglunum ef tveir þriðju flokksmanna yrðu því fylgjandi og er nú komið í ljós að svo er. Frjálslyndi flokkurinn vann mik- inn kosningasigur í júlí sl. er hann hlaut 304 þingsæti af 512 í neðri málstofu þingsins og því hreinan meirihluta. Fyrir kosningamar stýrði Nakasone samsteypustjóm Frjálslynda flokksins og smáflokks, sem hann varð að styðjast við til að halda meirihluta. Eftir kosningasigurinn sagði Nakasone úrslitin staðfesta stuðn- ing kjósenda við stefnu stjómarinn- Yasuhiro Nakasone, forsætisráð- herra Japans. ar í mennta- og skattamálum og fyrirhugaðar kerfisbreytingar hennar. Einnig sýndu úrslitin, að hans sögn, fylgi þjóðarinnar við stefnu hans í utanríkis- og vamar- málum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.