Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 35 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á Eyrarvegi 17, Selfossi, þingl. eign Stólpa hf., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs og lönlánasjóðs mið- vikudaginn 17. sept. 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á húseign við Óseyrarbraut i Þorlákshöfn, þingl. eign Vikurbrautar sf., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Valgarðs Briem hrl. föstudag- inn 19. sept. 1986 kl. 13.30. Sýsiumaður Árnessýsiu. upphoö Málverkauppboð — sýning Málverk þau sem boðin verða upp á Hótel Borg nk. sunnudag kl. 15.30 verða sýnd í Gallerí Borg í dag kl. 10.00-18.00 og á morg- un laugardag kl. 14.00-18.00. i I Pósthússtræti 9. Sími24211. éroé&u liOHC Nauðungaruppboð annað og síðasta á Frumskógum 2, Hveragerði, þingl. eign Sóleyjar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Agnars Gústafsson- ar hrl. fimmtudaginn 18. sept. 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á m/s Helguvik ÁR 20, þingl. eign Fells hf., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins, föstudaginn 19. sept. 1986 kl. 13.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á m/s Bjarnarvík ÁR 13, þingl. eign Suðurvarar hf., fer fram á eign- inni sjálfri eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins föstudaginn 19. sept. 1986 kl. 12.45. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þingl. eign Helga Kristjánssonar og Katrinar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ólafssonar hrl., Stefáns Skjaldarssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Ævars Guðmundssonar hdl., Steingríms Þormóðssonar hdl., Ólafs Thór- oddsen hdl. og Þórunnar Guðmundsdóttur hdl. miðvikudaginn 17. sept. 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Sambyggð 12, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eign Baldurs Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands þriðjudaginn 16. sept. 1986 kl. 14.15. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, þingl. eign Hrafns B. Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka íslands og Jóns Eirikssonar hdl. þriðjudaginn 16. sept. 1986 kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Til leigu í Vesturbæ Notalegur fundarsalur fyrir 40-60 manns og með ágætri kaffiaðstöðu til leigu 2-3 kvöld í viku. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 18. sept. merkt: „Góð umgengni - 1819“. Fiskeldismenn Höfum til sölu nokkur þúsund sumaralin sjó- birtingsseiði. Eldisstöðin f Vík hf., simi 99-7250 (Þórir'). Nú verður líf í tuskunum á útsölumarkaði Félags ein- stæðra foreldra í Skeljanesi 6 nk. laugardag, 13. sept., frá kl. 2 e.h. Dæmi um kostakaup: kjólar 30 kr. barnaflíkur 20 kr. gallabuxur 40 kr. jakkar, kápur 50 kr. svefnbekkir 50 kr. og svo mætti lengi telja. Ekkert fæst dýrara en 100 krónur. Fjölmennið og takið þátt í kátínunni. Strætisvagn nr. 5 hefur endastöð við húsið. FLÆR FEF T óbaksvarnanámskeið Lungna- og berklavarnadeild mun í haust halda 2 námskeið til stuðnings þeim sem vilja hætta að reykja, en hafa ekki tekist það upp á eigin spýtur. Námskeiðin verða á þriðjudögum frá kl. 13.00-14.30. Það fyrra byrjar 7. október en það síðara 11. nóvember. Á hvoru námskeiði verða haldnir 5 fundir með skuggamyndasýningum og umræðum á eftir. Þátttakendur fá afhenta möppu með fræðsluefni fundanna. Frá og með fyrsta fundinum er hætt að reykja. Námskeiðsgjald er 2000 kr. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beðnir að skrá sig í síma 22400 frá kl. 9.00-11.00 virka daga. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Lungna- og berklavarnadeild. (Gengið inn frá Egilsgötu). Veitingasalur Domus Medica Hefur opnað eftir sumarleyfi. Tökum að okkur kaffiveizlur, erfidrykkjur og alls konar fundakaffi. Blússandi bílasala — næg bílastæði BÍLAKAUP Borgartúni 1—105 Reykjavik Símar 686010 - 686030 húsnæöi óskast íbúð óskast Tvo tuttugu og fjögurra ára stráka (annar er í skóla) vantar 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 46235. Skrifstofuhúsnæði óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir litlu skrif- stofuhúsnæði strax. Tilboð sendist augldeild Morgunblaðsins merkt: „Innflutningur - 05548“ sem fyrst. Málfundafélagið Óðinn Hin árlega haustferð Málfundafélagsins Óðins veröur farin sunnudag- inn 14. september. Að þessu sinni er feröinni heitiö að Surtshelli um Uxahryggi og Kaldadal og þaðan m.a. í Húsafell að Hraunfoss- um, Barnafossi og Reykholti. Lagt veröur af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 08.30 árdegis. Miðaverð er kr. 600,-. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti og nesti. Ferðanefndin. Borgnesingar Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund þriðjudaginn 16. september kl. 21.00 i Sjálfstaeðishúsinu Borgarnesi. Konur mætið vel og takiö þátt í vetrarstarfinu. Nýir gestir velkomnir. Stjórnin. Seyðisfjörður Aðalfundur Sjátfstæöisfélagið Skjöldur á Seyðisfirði heldur aðalfund mánudaginn 15. september nk. i Félagsheimilinu Heröubreiö og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar 2. Önnur mál Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Skeiðarárhlaup í rénun að sögn Sigurjóns Rist vatnamælingamanns AÐ SÖGN Siguijóns Rist, vatnamælingamanns, er hlaupið í Skeið- ará nú í rénun, en Sigurjón telur hlaupið vera talsvert vatnsmeira en tvö síðustu hlaup, sem voru á „Ég spáði því í vor að hlaup yrði í Skeiðará í september, þegar vatns- borðið í Grímsvötnum hefði náð 1.430 metrum yfir sjó,“ sagði Sig- urjón. Hann sagði að á undanföm- um árum hefðu hlaup yfírleitt orðið þegar vatnsborðið í Grímsvötnum hefði náð þessari hæð og taldi hann þetta Skeiðarárhlaup eilítið meira árunum 1982 og 1983. en síðustu tvö. „Það hefur verið reiknað með að vatn fari úr Grímsvötnum með botni og lyfti jöklinum og það gæti ekki orðið fyrr en vatnið hefði náð þess- ari hæð,“ sagði Sigutjón. „Hins vegar gerðist það árið 1976 að hlaup varð áður en vatnsborðið náði 1.430 metmm, en þá vantaði nokkuð upp á. Það hlaup var rismik- ið, en hætti afar skyndilega og stóð þá eftir 50 metra vatnsfylla. Það er eins og lekið hafi úr vötnunum á öðmm stað og hafa komið tvö smá hlaup síðan. Nú virðist sem lekið hafi úr Grímsvötnum á sama stað, þótt vatnshæðin hafi verið búin að ná 1.430 metmm. Það virð- ist sem vatnið fari ekki með botni, heldur leki út um 50 metmm ofar. Það er um tveggja og hálfs árs vatnsforði sem nú kemur úr Grímsvötnum og telst það fremur lítið hlaup." Sigutjón sagði að nú þyrfti að mæla vatnshæðina í Grímsvötnun- um, en ef endurtekning yrði á háttalagi vatnanna sl. tvö hlaup og núna, þá mætti reikna með að hlaup yrði næst í Skeiðará eftir tvö til þijú ár. Annars væri erfitt að spá um hvenær það yrði. „Hér á ámm áður vom hlaup á tíu ára fresti, svo minnkaði bilið í sex ár og loks vom þau á fjögurra ára fresti um tíma. Nú líða hins vegar tvö til þrjú ár á milli hlaupa og er vatnsmagnið háð því hve langt hefur liðið frá síðasta hlaupi," sagði Siguijón. „Mestu hlaup sem vitað er um vom 1934 og 1938, þegar eldsum- brot vom í Grímsvötnum. í minni hlaupum em viðbrögðin rólegri. Hlaupin vaxa rólega og minnka hægt. Miklu hlaupin vom mikið sneggri; þau bmtu úr jöklinum og bám með sér jakahröngl lengst nið- ur á sand.“ Siguijón sagði að reikna mætti með því að hlaupið gengi niður á u.þ.b. mánuði og taldi hann fróðlegt að vita hve vatnsborðið í Grímsvötn- um hefði lækkað mikið. Eftir að hlaup varð í Skeiðará árið 1972, lækkaði vatnsborðið um nær 100 metra, að sögn Siguijóns, og er talið að það hafi lækkað enn meira eftir hlaupið mikla árið 1934.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.