Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 41 TVÆR SIÓRSVEITIR Tvær stórhljómsveitir skemmta gestum Súlnasalar í kvöld. Hljómsveit Grétars Örvarssonar, sem allir þekkja úrÁtthagasalnum, kemur nú upp í Súlnasal og gerir allt vitlaust. Tveir nýir menn hafa bæst í sveitina og ekki af lakari sortinni, þeir eru Stefán Stefánsson „super-saxisti" og Björn Thorodd- sen „gítar-galdrakarl“. Pottþétt sveit! Og nú hefur hin stórskemmtilega söngsveit Þokkabót, sem naut fá- dæma vinsælda hér á árum áður, verið endurvakin, öllum til óbland- innaránægju. Um miðnætti munu þeir svo sannarlega koma gestum Súlnasalar í gott söngstuð. GILDIHF Enn bætum við þjónustuna og berum fram kvöldverð frá kl. 19.00 til 02.00 í nýjasta hluta Súlnasalar. FOSTUDAGSKVOLD í H0LLYW00D Helena Jónsdóttir íslandsmeistari í diskódansi með nýjan dans. Tískubíllinn í ár, Lancia- skutlan. Verðlaun í keppn- inni um Stjörnu Hollywood. Munið Malibu-keppnina á Inghóli, Selfossi i kvöld. Nokkrar stúlkur veröa heiðraðar með gjöf frá TED LAPIDUS nn Módel 79 sýna föt frá nm EirtA SAnntA Bankastræti 14 og Austurstræti 8. H0LLUW00D í HÁTÍÐARSKAPI í kvöld verðum við svo sannarlega í hátíðarskapi, enda full ástæða til. Þórscafé á 40 ára afmæli og verður í kvöld sérstök hátíðardagskrá, sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Boðið verður upp á sérstakan fjórréttaðan matseðil í tilefni dagsins. Boðið verður upp á vandaða skemmtidagskrá fyrir matargesti. Hinir sem koma seinna um kvöldið verða þó ekki útundan því sérstök uppákoma verður á miðnætursviðinu. Fjörkálfarnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason flytja skemmtidagskrá undir nafninu; „Sama og þegið“. Karl Möller spilar ljúfa dinnertónlist fyrir matargesti. Húsið opnað kl. 19.30 fyrir matargesti. Opið til kl. 03.00 Athugið að diskótekið er opið frá kl.20.00 matseðill BORÐAPANTANIR þörshamar hjá veitingastjóra í síma 23335. Forréttur: RjÓMASVEPPASÚPA Milliréttur: INNBÖKUÐ LAXASNEIÐ Aðalréttur: LÉTTSTEIKT NAUTAFILLÉ TERTAUr; BRAUTARHOLT 20 Hljómsveitin Santos og Sonja B. Jónsdóttir leika fyrir dansi. Jón og Óli standa vaktina í diskótekinu. FORDRYKKUR OG AÐGANGUR ÓKEYPIS FYRIR ÞÁ SEM í HÚSIÐ KOMA FYRIR MIÐNÆTTI! Snyrtilegur klæðnaður aldurstakmark 20 ára. 1986\ SÍMI 23335 Ragnar Bjarnason kemur og syngur . \ nokkur vinsæl lög. ☆ ☆ ☆

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.