Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 39 „Mig dreymdi um að verða fræg á yngri árum,“ segir Elisabeth. „Nú hefur draumurinn ræst — en einhverra hluta vegna finnst mér ekki eins mikið til hans koma og ég bjóst við.“ það svo fyrir sveitastelpuna að vera allt í einu orðin heimsfræg söng- kona? „Auðvitað er það dálítið undarleg tilfínning," viðurkennir Elisabeth, „en, satt best að segja þá hugsa ég lítið út í þessa frægð sem slíka. Þegar ég var yngri dreymdi mig um frægð, ímyndaði mér meira að segja stundum að verið væri að taka við mig viðtöl, ég væri með ljósmyndarana á hæl- unum o.s.frv., og fannst það ofboðslega spennandi. Nú þegar draumurinn hefur ræst, finnst mér hinsvegar minna til framans koma — ég hef ekkert breyst sjálf né heldur viðmót minna nánustu í minn garð. Því þykir mér þetta allt sam- an ósköp hversdagslegt — miklu minni breyting en ég bjóst við,“ segir Elisabeth Andreassen að lok- enda væri það tónlist hennar kyn- slóðar. Hljómsveitarmeðlimir í Santos og Sonju eru allt vanir menn og sagð- ist Sonja kunna vel við hópinn og góður andi væri ríkjandi á meðal þeirra. Bræðumir Sveinn og Gunn- ar Guðjónssynir hafa áður spilað fyrir gesti Þórscafé, þar sem þeir vom í Dansbandinu, sem réð tónum og takti þar í þijú ár. Þeir voru einnig í Roof Tops hér á árum áður og spilaði Sveinn síðar með Hauk- um. Sigurður Jónsson spilaði með danshljómsveitum í Mexíkó í eitt ár og lagði einnig stund á hljóð- færaleik í Nýju-Jórvík, þar sem hann var við tónlistamám. Þröstur Þorbjömsson og Halldór Olgeirsson hafa komið víða við í gegnum árin og léku m.a. saman í hljómsveitinni Alfa Betu um nokkurt skeið. Hljósmveitin var nafnlaus um tíma, en strákamir byijuðu að æfa saman í sumar. Þegar þeim bauðst fast starf hjá Þórscafé var sýnt að fínna þurfti nafn á hljómsveitina og mæltu Sonja og Sveinn eindreg- ið með nafninu „Skúbb,“ sem á máli fréttamanna þýðir að vera fyrstur með fréttimar, en Sveinn starfar einnig við fréttamennsku, er blaðamaður á Morgunblaðinu. Óviðkomandi bannaður aðgangur 'U SVI'NS/" Napoleon gæði 235 kr. kg. Minni fita Tilbúið ' kistuna- Betra eldi Lægra verð 1 COSPER - Mamma, pabbi, komið þið inn til nágrannans, eldurinn í húsinu okkar er I sjónvarpinu. Sími 68-50-90 verrmoAHús HÚS GÖMLll DANSANNA Gömlu dansarnir ikvöld kl. 9-3. Hljómsveitin Ármenn ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns AMERIGAN STYLB a syml>ol jor good Jbod. prrparrd the american way! _______SKIPHOLTI 70 SÍMI 686836_ HÁDEGISTILBOÐ Gildir í hádeginu út þessa viku frá kl. 11.00-14.00. Ljúffeng kebab samloka með sumarsalati, frönskum og kók á aðeins 150 kr. Kjúklinga- tilboð Frá kl. 17—22 út þessa viku. Aðeins kr. bitinn. Veitingastaðurinn þinn 1 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.