Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Okkur vantar fólk f eftirtalin störf: 1. Lagermann sem sér um hráefnislager. 2. Aðstoðarfólk í prentun. 3. Starfsfólk í pokaframleiðsludeild. Upplýsingar gefnar á staðnum (ekki í síma) milli kl. 13.00 og 17.00 næstu daga. 1’laSÍ.OS llF Krókhálsi 6. Veitingahúsastörf Okkur vantar starfsfólk í uppvask nú þegar. Upplýsingar í síma 82200 (26). Gianni hf. Suðuriandsbraut 2. 1 15 80 ' Ssndibflar Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn bætt við nokkrum greiðabílum. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í Hafnar- stræti 2. Stýrimaður Annan stýrimann sem leysir af sem fyrsti vantar á skuttogarann Bergvík KE 22 frá Keflavík. Nánari upplýsingar í síma 92-1200 og 92-4574. Laus staða til umsóknar Iðnlánasjóður óskar eftir að ráða starfskraft til að hafa umsjón með hlutabréfaeign sjóðs- ins í fyrirtækjum, ásamt því að hafa með höndum úrvinnslu og mat á lánsumsóknum er sjóðnum berast. Áskilin er viðskipta- og/eða hagfræðimennt- un. Laun samkvæmt kjarasamningum S.Í.B. og bankanna. Umsóknarfrestur er til 18. september nk. og skal umsóknum skilað til forstöðumanns rekstrarsviðs Iðnaðarbankans og veitir hann allar nánari upplýsingar um starfið. Iðnaðarbanki íslands hf. Bílstjóri/lagermaður Traust innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglegan mann til útkeyrslu- og lagerstarfa strax. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. sept. nk. merkt: „Ð - 1613“. Nýja flugstöðin Verkamenn óskast til starfa við nýju flugstöð- ina á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 92-4755. g § HAGVIBKI HF || § SfMI 53999 Vegna stóraukinna umsvifa óskum við að ráða áhugasamt og hresst fólk, bæði faglært og ófaglært, til starfa við verksmiðjuframleiðslu á húsgögnum. Skilyrði fyrir ráðningu er stundvísi og reglu- semi. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri. AXIS SMIDJUVEGUR 9 200 KOPAVOGUR Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Bifvélavirkja og vélvirkja vantar strax á verkstæði Kaupfélags Lang- nesinga Þórshöfn. Góð vinnuaðstaða. Mikil vinna. Upplýsingar gefa verkstjóri eða kaupfélags- stjóri í síma 96-81200 á milli kl. 9.00-17.30. Kona óskast Óskum eftir konu til að sjá um heimili og 2 börn, 2ja og 4ra ára frá kl. 9.00-17.00. Annað barnið er á leikskóla eftir hádegi. Erum í Samtúni. Upplýsingar í síma 25404 eftir kl. 19.00. Atvinna Vantar starfsfólk til verksmiðjustarfa nú þegar. Lakkrísgerðin Driftsf. Dalshrauni 10 - Hafnarfirði. Sími: 53105. Umbúða- framleiðsla — f ramtíðarstörf — Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða- framleiðslu. Við leitum að traustum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVfK - S. 38383 HSundahöfn - , ____l Sundahöfn Eimskip óskar að ráða starfsmenn til framtíð- arstarfa í vöruafgreiðslu félagsins í Sunda- höfn. Við leitum að: - starfsmönnum til almennra starfa - lyftaramönnum - starfsmönnum í frystigeymslu Við bjóðum bæði hefðbundinn vinnutíma og vaktavinnu. Allar nánari upplýsingar um vinnutilhögun, starfsaðstöðu og starfskjör eru veittar í stjórnstöð vöruafgreiðslu sími 27100 dag- lega á milli kl. 10.00 og 12.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað og auk þess í starfsmannahaldi Póst- hússtræti 2. Starfsmannahald. Sölumaður Traust heildverslun í Reykjavík vill ráða sölu- mann á aldrinum 25-35 ára, karl eða konu. Starfsvið er sala á hreinlætisvörum, snyrti- vörum, leikföngum og búsáhöldum. Sölumaðurinn þarf að byrja strax, hafa þægi- lega og örugga framkomu, vera skipulegur, sannfærandi og í leit að framtíðarstarfi. Reynsla í sölu er nauðsynleg svo og ensku- kunnátta. Fyrirtækið hefur virt og þekkt umboð og býður laun í samræmi við frammistöðu. Skriflegar umsóknir, sem greini frá heimilis- fangi, menntun og fyrri störfum sendist augldeild Mbl. merktar: „S - 1820“ fyrir 18. sept. nk. Öllum umsóknum verður svarað. Ritari Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara sem fyrst. Góð kunnátta í ensku og einu Norður- landamáli æskileg. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli fyrir 20. september nk. Fóstrur Óska eftir að ráða fóstru V2 daginn frá 1. okt. á leikskólann Seljaborg. Upplýsingar í síma 76680. Forstöðumaður. (LYSI _ V Starfsfólk óskast Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa ásamt starfskrafti í pökkun. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. Verkefnisstjóri Marska hf. Skagaströnd óskar að ráða verk- efnisstjóra í 4-6 mánuði. Starfið snertir framleiðslu, umbúðir, vélvæðingu, frystingu og fleira. Upplýsingar veita Heimir s. 95-4789, Sveinn s. 95-4690 og Lárus s. 95-4747. Marska hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.