Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Norrænir sagnfræð- ing’ar þinga á Islandi DAGANA 10.-14. ágúst nk. verður haldið í Reykjavík 20. þing norrænna sagnfræðinga. Þó að slík þing hafi verið hald- in allt frá upphafi aldarinnar eru íslendingar nú gestgjafar í fyrsta sinn. Færeyingar taka þátt í þinginu í fyrsta sinn sem sjálfstæðir aðilar. Norrænu sagnfræðingaþingin eru ekki hagsmunafundir heldur leggja fræðimenn þar fram sinn skerf á ákveðnum efnissviðum. I þetta sinn eru þrjú aðalefni á dagskrá og sex aukaefni. í fyrsta aðalefninu er fjallað um þær heimildir sem til eru um fyrri hluta miðalda á Norðurlöndum, þ.e. 800—1050, svo sem íslend- ingasögumar, foma lagatexta og dýrlingasögur. Þessum hópi stjómar Helgi Þorláksson_ sagn- fræðingur og framlag Islands skrifar Vésteinn Ólason prófessor í Osló. Annað aðalefnið nefnist „þjóð- emisminnihlutar og staða þeirra í norrænum samfélögum á 19. og 20. öld“. Þar fjallar Gunnar Karls- son prófessor um íslendinga og Grænlendinga í danska ríkinu og Hans Jacob Debes um Færeyinga; Samar verða á dagskrá svo og Slésvíkurbúar, sambýli sænsku og fínnsku í Finnlandi og Svíþjóð og innflytjendahópar seinni áratuga. í þriðja meginefninu eru könnuð lífskjör á Norðurlöndum 1750— 1914; ár atvinnuháttabyltingar og aðdraganda þeirra. Hér er mikil glíma við heimildir og erfitt mat á mælikvörðum; gætt er að launa- og verðlagsþróun, reiknaðar hita- einingar í fæðu og spáð í fæðingar- og dánartíðni. Magnús S. Magnús- son hagsögufræðingur sér um hlut íslendinga í þessum kafla. Tónleikar í Norræna húsinu TÓNLEIKAR verða í dag i Norr- æna húsinu þar sem Guðni Franzson klarinettuleikari og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari koma fram. Á tónleikunum verða flutt verk eft- ir J. Brahms, C. Debussy, R. Escher, I. Lidholm og L. Berio. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. MEÐEINU\ SÍMTALI er hœgt aö breyta innheimtu- aöferðinni. Eftir það verða nTOTfTnmrinriTTiPirffTi viökomandi greiðslukorta SMSSÆiSúS. SIMINN ER 691140 691141 Armúli — til sölu Skrifst.-, sýningar- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum, hver hæð 306 fm. Eignin skiptist i tvo hluta, þó ekki fyrirstaða að selja í einu lagi. Mjög snyrtileg aðkoma og umgengni til fyrirmyndar. EW ehirsóttasta h.arfi i ^ FASTEIGNASALAN FJÁRFESTINGHF. Tryggvtgötu »-101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögtr»öing«r: Pétur Þóf S*gurö«*on hdl., Jónint Bjsrtmarz hdl. @62-20-33 B SÍMAR 21150-21370 I sölu var að koma: S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS' L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Sérhæð við Efstasund 4ra herb. aðalhæð í þribhúsi 90,4 fm nettó. Sérinng. Sérhiti. Bílskrétt- ur. Ákv. sala. Skipti æskileg á stærri eign helst í nágr. Nýtt glæsilegt steinhús í Seljahverfi. Húsið er hæð 102 fm. Efri hæð 75 fm. Ennfremur kj./jaröhaeð um 84 fm. Gott íbúöar- eða skrifsthúsn. Húsiö er nú ibúðarhæft en ekki fullgert. Góður bflsk. Teikn. á skrifst. Eignaskipti möguleg. Rétt við Sæviðarsund innst við Kleppsveg 4ra herb. úrvalsgóð ib. á 3. hæð 107,7 fm nettó. Sérhiti. Tvennar svalir. Sérþvottahús. Útsýni. Ágæt sameign. 2ja herb. góðar íbúðir M.a. við: Básenda (75,3 fm nettó), Jöklasel (63,7 fm nettó), Álfaskeið (50,7 fm nettó). Þetta eru allt mjög góðar íbúöir. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Góðar sérhæðir — stórir bílskúrar Kirkjuteigur. Neðri hæð 91,9 fm 4ra herb. Allt sér. Sólsvalir. Trjág. Blönduhlíð. Efri hæð 117,4 fm. 5 herb. Sólrík. Forst. herb. Trjág. Skammt frá Borgarspítalanum, neðri hæð i tvíbýli. 4ra herb. m. bílsk. 145 fm nettó. Þetta er ný úrvals eign með öllu sér. Sérhönnuð. Endurnýjuð íbúð i Hlíðunum 3ja herb. um 75 fm nettó. Lítlð niðurgr. i kj. Sérhiti. Parket á gólfum. Nýtt gler. Ákv. sala. Fjöldi fjársterkra kaupenda að ibúðum, einbhúsum, sérhæöum og raöhúsum. Óvenju margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. Margskonar eignaskipti möguleg. Viðskiptum hjá okkur fylgja ráðgjöf og traustar upplýsingar. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 ATVINNUHÚSNÆÐI Glæsilegt úrval af ýmiskonar at- vinnuhúsnæði víðs vegar um borgina. í MJÓDDINNI Nýkomið í sölu á besta stað (við hliðina á Kaupstað), 448 fm verslunarhúsnæði. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til sölu skrifstofuhúsn. í ein. frá 132 til 660 fm í stór- glæsil. nýbyggingu við Suðurlandsbraut. Til afh. í desember. STÓRHÝSI - KÓPAVOGUR Til sölu rúmlega 1500 fm hús á þremur hæðum í miðbæ Kópavogs. Á götuhæð er ca 615 fm óskiptur salur, með góðri lofthæð. Aðrar hæðir hentugar fyrir hvers kyns iðn- að eða skrifstofur. Selst í einu lagi. SUÐURLANDSBRAUT Til sölu 388 fm verslunarhúsn. á götuhæð í stórglæsil. nýbyggingu. Til afh. í haust. LAUGAVEGUR Skrifstofuhúsnæði Vandað skrifstofuhúsn. á 3. hæð í nýl. steinhúsi með lyftu, á góðum stað við Laugaveg, ca 275 fm. Sér bíla- stæði fylgja. GRENSÁSVEGUR Til sölu 396 fm efsta hæð í nýbyggingu. Hæðin verður einn salur með fallegum loftbitum. VAGN JÓNSSON B FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIML84433 LÖGFRÆÐINGUR ARJ VAGNSSON Bráðvantar eignir á skrá! 25099 Raðhús og einbýli HRAUNTUNGA Til sölu 187,5 fm glæsil. parhús á tveimur h. Innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan, tilb. u. tróv. að innan. Frág. lóð. Steypt bíla- plan. Fallegt útsýni. Verð 5,7 millj. BREKKUTANGI Fallegt 280 fm raöh. á þremur h. Mögul. á tveimur ib. Verð 6,3 mlll). HELGALAND - MOS. Fullb. 160 fm einb. á einni h. + 45 fm tvöf. bílsk. Fallegt útsýni. Frág. lóð. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. KÓPAVOGUR Ca 140 fm múrhúöaö timburhús ásamt 40 fm bflsk. Þarfnast stand- setn. Laust strax. Skuldlaust. Gott verö. LYNGBERG Skemmtil. 145 fm parhús á einni h. 11 fm sólstofa. 35 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. ÞVERÁS - RAÐHÚS r HAGALAND - MOS Glæsil. 155 fm einb. ásamt ófrág. kj. 54 fm bilskplata. Eign í sérfl. Verð 5,3 mlH). HAFNARFJORÐUR Glæsil. 170 fm einb. Allt nýstandsett. Nýjar lagnir. Verð 4,2 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Fallegt 140 fm einb. ó einni h. Glæsil. garöur. Eign í toppstandi. Ákv. sala. 5-7 herb. íbúðir BLÖNDUHLÍÐ Falleg t27 fm efri sérh. + 30 fm bífsk. 4 svefnherb. Mjög ákv. sala. Verð 4,7 mlllj. FLYÐRUGRANDI Nýl. 135 fm íb. ó 2. h. Sérinng. Sórþv- hús. Frábærar suöursv. Sauna í sameign. FLUÐASEL — 5 HERB. Falleg 5 herb. endalb. á T. h. 4 svefnherb. Bilskýli. Suðursv. Mjög ákv. sala. Verð 3,6 mlllj. 4ra herb. íbúðir EFSTASUND Falleg 117 fm sérh. f steinh. Bilskréttur. Telkn. af góðum bílsk. fylgja. Verð 3,6 millj. SUÐURHÓLAR Falleg 117 fm íb. ó 1. h. meö sórgaröi. Mjög ákv. sala. HJALLABREKKA Falleg 100 fm neðri sórh. Glæsil. garður. Nýtt parket. Verð 3,4 millj. VÍÐIMELUR Skemmtil. 100 fm 3ja-4ra herb. risíb. í fjórb. Akv. sala. Verð 3,2 millj. FIFUSEL - BILSK. Glæsil. 114 fm endaíb. Aukaherb. í kj. Bflskýli. Eign í sórfl. Verö 3,8 millj. Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson BOLLAGATA - SERH. Ca 110 fm sórh. á 1. hæð. Suðursv. Sór- inng. Bflskróttur. Verð 3,9 millj. EYJABAKKI - BILSK. Falleg 110 fm ib. á 3. h. Sérþvh. Glæsil. útsýni. 50 fm bilsk. Verð 3,9 mlllj. VESTURBERG Glæsil. 4ra herb. ib. á 2. h. Mjög vandaö- ar innr. Verð 3,3 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg 4ra herb. íb. hæð og ris í mikið endurn. járnklæddu timburh. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. GRETTISGATA Góö 90 fm risib. í steinh. Nýtt gler. Laus í maí. 50% útb. Verð 2,4 millj. N/orum aö fá í sölu I70 fm skemmtileg keöjuhús, hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. Húsin afh. fullfrág. að utan fokh. að inn- an. Fallegt óhindraö útsýni. Mögul. á 5 svefnherb. Verö 3,5 millj. JÖKLAFOLD - í SMÍÐUM Glæsil. 160 fm raðh. á einni h. Innb. bflsk. Afh. fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Aðeins eitt hús eftir. Verö 3150 þús. Aðeins eitt hús eftir. NYJAR IBUÐIR - AFH. FUÓTLEGA Glæsilegar 3ja til 4ra herb. íb. í vönduðu stigah. Afh. tilb. u. trév. eftir tvær vikur. Vaxtalaus útb. Verð 3,1 millj. 3ja herb. íbúðir ÞANGBAKKI Glæsil. 90 fm ib. ó 2. h. í lyftuh. Parket. Ákv. sala. RAUÐAS - NYTT Ný glæsil. fullb. 3ja herb. íb. á 2. h. Bílskplata. Verð 3,1 mlllj. LAUGARNESVEGUR Falleg 75 fm risíb. í tvíb. Allt sór. Verð 2250 bús. VALSHÓLAR Glæsil. 95 fm endaíb. i einu vand- aðasta fjölbýlish. i Reykjavlk. Sérþvottaherb. Fallegt úteýni. Mjög ákv. sala. Verð 3,3 mlllj. BORGARHOLTSBRAUT Ný glaesil. 80 fm íb. á 2. h. Stórar suö- ursv. Ákv. sala. Verö 3,2 millj. FURUGRUND Falleg 3ja herb. íb. á 1. h. í 4ra ib. stigahúsi. Suðursv. Verð 3,2 mlllj. ENGIHJALLI Glæsil. 96 fm íb. í iyftublokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 3 millj. MIÐVANGUR - HF. Falleg 100 fm íb. á 2. hæð. Sérþvótta- herb. Ákv. sala. Verö 3,1 millj. GARÐABÆR - BÍLSK. Falleg 98 fm íb. ó 2. h. Suðursv. Útsýnl. Innb. bílsk. Verö 3,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 90 fm íb. Lítiö niöurgr. m. sérinng. Tvöf. vericsmgl. Verö 2,7 m. BRÆÐRABORGARST. Ca 70 fm efrih. í tvíb. Sórinng. Mjög falleg- ur garður. Verö 2 millj. GRETTISGATA Góð 85 fm fb. á 2. h. Skuldlaus. Ákv. sala. FÁLKAGATA Góð 90 fm sórh. Nýl. gler og eldhús. Stór- falleg lóó. Verð 2,6 mlllj. 2ja herb. íbúðir ALFASKEIÐ Glæsil. 70 fm íb. á 3. h. Topp eign. Verö 2,2 millj. HOFSVALLAGATA Falleg 55 fm ib. Ákv. sala. HEIÐARGERÐI Falleg 50 fm ib. á 1. h. i nýl. húsi. Falleg- ur garöur. Ákv. sala. Verð 2,2 mlllj. HRAFNHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 1. h. Parket. Ákv. sala. Verð 1800-1860 þús. MÍMISVEGUR - 2JA Mjög falleg 60 fm Ib. á 1. hæð. Nýtt eldh. og bað. Parket. Suðursv. Verð 2260 þúl. HÖFÐATUN Falleg 85 fm ósamþ. fb. Verð 1,5 mlllj. EFSTALAND Falleg 55 fm íb. ó jaröh. Sórgarður. Verö 2,2 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.