Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri Hestamannafélagið Fákur auglýsir eftir fram- kvæmdastjóra. Starfið felst í því að veita forstöðu skrifstofu félagsins, sjá um rekstur hesthúsa og annast um annan rekstur fé- lagsins. Starfið veitist frá 1. maí nk. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. apríl, merktar: „F — 5895“. Barnagæsla — heimilisaðstoð Starfsmaður óskast á heimili í miðbæ Reykjavíkur til þess að sjá um börn (1 árs, 10 og 12 ára) og heimili. Vinnutími á veturna er frá kl. 9.00-17.00 en er samkomulagsatriði á sumrin. í boði er góð vinnuaðstaða og góð laun. Við- komandi getur haft með sér barn. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9.00-15.00. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Fyrirtæki okkar vill ráða eftirtalið starfsfók á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér af- greiðslu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja til afgreiðslustarfa í heildsöludeild. Leitað er að drífandi og snyrtilegum mönnum á aldrinum 25-30 ára með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum og þjónustu. Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum, sendi eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf í pósthólf 519 fyrir 13. apríl nk. SMI7H& NORLAND Verkfmðingar, Imtflytjendiir P6e1MH619. Nóatúnl 4.121 RwUvrik S4ml 28322. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað, í fastar stöður og til sumarafleysinga. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 97-7403. Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Góð laun íboði fyrir áhugasamt starfsfólk Gjaldkeri Óskum eftir að ráða gjaldkera á skrifstofu okkar. Starfið er fólgið í eftirfarandi atriðum: 1. Umsjón reikninga, greiðslur, innheimtur, vanskil. 2. Afhending nýrra bifreiða, uppgjör við viðskiptavini, uppgjör við umboðsmenn. 3. Umsjón viðskiptabréfa, innheimtur, sala. 4. Almenn gjaldkerastörf. Skilyrði fyrir ráðningu eru: 1. Góð þekking og reynsla í gjaldkerastörfum. 2. Samstarfsvilji. 3. Reglusemi, nákvæmni og góð umgengni. 4. Reynsla í notkun á tölvum. 5. Enskukunnátta æskileg. 6. Meðmæli. Fyrirtækið er einn stærsti innflytjandi nýrra bifreiða á landinu. Starfandi í dag er einn gjaldkeri, en vegna mikillar aukningar á starf- semi fyrirtækisins leitum við að dugmiklum starfskrafti með mikla reynslu. Hjá fyrirtæk- inu starfa nú um 50 manns í 2600 fermetra húsnæði við góða vinnuaðstöðu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf auk meðmæla sendist til okkar fyrir 3. apríl 1987 merktar: „Starfs- umsókn — Gjaldkeri". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA NÝBVLAVEGI8 200KÓPAV0GI SÍMI: 91-44144. Konur, Hafnarfirði Óskum að ráða starfsfólk í kjötvinnslu okkar í Dalshrauni 9b Hafnarfirði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489. Síld ogfiskur. Hárgreiðsla Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast til starfa sem fyrst. Hárgreiðslustofan Tinna, Furugerði 3, símar 32935, 76221. Axis hf. framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir innanlandsmarkað og til útflutnings. Við viljum ráða áhugasama og vandvirka karla eða konur til starfa í verksmiðjunni: 1. Almenn vinna við samsetningu og frá- gang framleiðsluvara. 2. Vélavinna. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra. AXIS AXIS. AXEL EYJÓLFSSON HF. SMIÐJUVEGUR 9, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 43500 Ritari — afleysingar Viljum ráða ritara í bifreiðadeild til afleysinga í 5-6 mánuði vegna forfalla. Þarf að hafa góða kunnáttu í íslensku, vélritun og vera töluglöggur. Vinnutími frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-18.00 mánudaga til föstudaga. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Flateyri Hjálmur hf. óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra fiskvinnslustarfa á Flateyri. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-7702, og 94-7632 utan vinnutíma. Hjálmurhf. Meiri sala Sölumaður sem er vanur öllu er viðkemur sölumennsku og verslun óskar eftir vellaun- uðu starfi. Upplýsingar í síma 12927 á kvöldin. w Alfheimabakaríið Afgreiðslustarf Kona óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-16.00 virka daga ásamt annarri hverri helgi allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 17.00 og 18.00. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla | húsnæöl í boöi Ármúli — atvinnuhúsnæði til leigu Verslunarhúsnæði: til leigu ca 300 fm hús- næði á götuhæð. Skrifstofuhæð: Til leigu 216 fm á 2. hæð + 70 fm geymlsurými á rishæð. Allar uppl. í síma 28044 frá kl. 9.00-17.00. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 1. apríl. Engin heimavinna. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Einbýlishús (parhús) Tvær hæðir (ásamt kjallaraíbúð sem þó þarf ekki að fylgja) til leigu í Vesturbænum. Park- et á gólfum. Stór suðurgarður. Tilboð merkt „Hávallagata — 728“ sendist á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.