Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Trúnaðarráð Kennarafélags Reykjavíkur: Flokksstjórn Al- þýðuflokksins: Alyktunum kjaradeilur Flokksstjórn Alþýðuflokksins samþykkti á ársfundi sínum um helgina ályktun vegna þeirra kjaradeilna sem nú standa yfir og lýsti þar yfir áhyggjum sínum vegna þeirra. I ályktuninni segir eftirfarandi: Telur fundurinn að úrlausn mála hafí tafíst alla undanfama viku þar sem tími ráðherra hafí farið í innan- flokksátök í stað þess að sinna þessum alvarlegu málum. Lokun sjúkrahúsa stefnir lífí fólks í hættu og lokun skólanna skapar þvílíkt óreiðuástand í menntamálum að óþolandi verður að teljast. Flokksstjóm skorar á deiluaðila að leggja sig alla fram um að ná sáttum sem allra fyrst og beinir því sérstaklega til fjármálaráðherra að beita sér af alefli fyrir úrlausn deiln- anna svo frekara hættuástandi' verði forðað. Lýsir yfír fullvim stuðn- ingi við kennara í HIK TRÚNAÐARRÁÐ Kennarafé- lags íslands hefur lýst yfir fullum stuðningi við kennara í Hinu islenska kennarafélagi og skorað á menntamálaráðherra og fjármálaráðherra að sjá sóma sinn í þvi að ganga til samninga við kennara tafarlaust um kaup og kjör og gera starfið eftirsókn- arvert á ný. í ályktun sem var samþykkt sam- hljóða á fundi trúnaðarráðs K.R. 24. mars segir að ýmsir ráðherrar hafí lýst því yfir að bæta þurfí kjör kennara og menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson hefur margít-,, rekað gefíð yfirlýsingu um að hann ætli að vinna að því að gera kenn- arastarfið eftirsóknarvert. En kennarar geta ekki lifað á fögrum orðum og fínnst kominn tími til að ráðherrar efni .fyrirheitin. í ályktuninni segir síðan orðrétt: Mikið ófremdarástand ríkir nú í framhalds- og grunnskólum lands- ins. Nemendur, foreldrar og kennarar hafa þungar áhyggjur af því hversu samningar hafa dregist á langinn og jafnframt af skóla- starfí um alla framtíð. Ríkisvaldið ber fulla ábyrgð á þeim afleiðingum sem yfírstandandi kjaradeila kenn- ara kann að hafa á skólastarf. Nýja Kópal Innlmálningin, KÓPAL GUTRA, hefur sérlega fallega og sterka áferð. KÓPAL GLITRA glansar hæfilega mikið til að þú getir notið þess að sjá samspil Ijóss og skugga glltra í umhverfinu. KÓPAL GUTRA glansar mátulega oghentarþví velá ÖH herbergi hússins. Þegar þú notar KÓPAL OLITRU þarf hvorkl herðl né gljáefnl. Kópal Innlmálnlngln fæst nú í 4 gljástlgum; KÓPAL DYROTON með gljástlg 4, KÓPAL GLITRU með gljástlg 10. KÓPAL FLOS með gljástlg 30 og KÓPAL OEISLA með gljástlg 85. KÓPAL GUTRA innimainingin gerír s máiningarvirmuna einfafdarí og skemmtUegri. w <5 má/ninglf Vinningstölurnar 28. mars 1987. Heildarvinningsupphæð: 4.994.736,- 1. vinningur var kr. 2.501.252,- Aðeins einn þátttakandi var með allar tölur réttar. 2. vinningur var kr. 748.524,- og skiptist hann á milli 266 vinningshafa, kr. 2.814,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.744.960,- og skiptist á milli 8512 vinn- ingshafa, sem fá 205 krónur hver. Upplýsinga- sími: 6BS111. 0/7110, KOBU GLfTRA HEFUR MEIRI GUAA EN HEFÐBUIMDIN INNIMÁLNING sret*. TRE. Gá** R VATKSfTNKANLEG. ESAB RAFSUÐU TÆKI,VIR OG FYLGl HLUTIR FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSUUN, SlMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ESAB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.