Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 53 Norræn samvinna um kynþáttamál eftir Þorstein Guðjónsson Meðal þess, sem hin nýja íslenzka kynþáttastefna sækir styrk sinn í, er það, að hún þarf á engum hall- mælum að halda sér til áréttingar. Þessi sanngjarna afstaða kann að vera erfiðari í öðrum löndum, þar sem menn eru farnir að þreifa óþyrmilega á afleiðingum sofanda- háttarins í þessum efnum og eru nú að byija að vakna upp við vond- án draum. Óskandi væri, að íslend- ingar í heild sinni vöknuðu sem bezt áður en vondur draumur og martröð heimsækja okkur. Stofnuð hafa verið í Danmörku samtök til að vinna gegn því, að „innflytjendur" frá Asíu og víðar að fylli landið og geri dönsku þjóð- ina að útlendingum í landi sínu, eins og stefnt var að með innflutn- ingslögum þeim, sem gilt höfðu frá 1983. Danska þjóðþingið (Folke- tinget) afnam þessi lög í október sl. eftir að landið hafði verið í upp- námi um mánaðar skeið og allar þróunarlandasafnanir farið út um þúfur vegna fjársvikamála. Um þennan stofnfund samtak- anna, sem nú var haldinn að frumkvæði margra viturra manna í Danmörku, er þess meðal annars getið (Mbl. 21.3. 87) að árás var gerð á húsið (þar sem fundurinn var haldinn) með reyksprengjum og átti einhver söfnuður á götunni úti fyrir sök á því. En ekki var tek- ið fram hveijir þessir árásarmenn voru né hvort þeir voru látnir sæta ábyrgð. Norska Stórþingið hefur nú breytt lögum á svipaða lund og Danir hafa gert og falla nú flest Konica COLOUR-SLIDES FILMUR 135x36 AÐEINS KR. 295.- Dreifing: TOLVUSPIL HF. sími: 68-72-70 HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- reikntng pinn manaoariega. SIMINN ER 1 140 1 141 vötn til Dýrafjarðar. í fyrravor fór ég á opinberan fund í íslenzku óperunni, sem hald- inn var af félaginu Lífsvon, og kom þar fram þekkt fólk úr ýmsum stétt- um og stöðum. Fóru þar fram skipulegar umræður og ýmis sjón- armið leidd fram. En þó að þetta væri algerlega opinn fundur var úti fyrir hópur með kröfuspjöld að „mótmæla" — ég veit ekki hveiju, en líklega helzt því að fundurinn skyldi haldinn. Reyksprengjum var ekki kastað, en spyija mætti, hvað þetta fólk varðaði um fund, sem aðrir voru að halda. Hvaða lýðræð- isstefna er það, sem þolir ekki, að aðrir haldi fund? Meðan sá persneski beið þess að verða sendur burt hófst tryllings- legur hamagangur í ýmsum fjöl- miðlum fyrir því, að sá skyldi innlimaður í hið íslenzka þjóðfélag. Þá sagði konan mín: Taktu eftir því, að þegar hann er farinn dettur allt í dúnalogn. Þá verður liðinu Þorsteinn Guðjónsson alveg sama um hvað gerðist, engin sorg, engin eftirsjá, ertgin réttlætis- kennd,. bara eins og ekkert hafi verið. Þessu fólki er í rauninni sama um allt, það hefur enga sannfær- ingu. — Þetta gekk eftir. Og ekki heyrðist fleira frá lögfræðingi inn- flutningsstefnunnar. Nú þegar utanríkisráðherrar Norðurlanda eru að koma hingað til að halda fundi sína eigum við að sjá til þess, að upphlaupslið af þessu tagi ráði ekki stefnunni. Við eigum að vekja máls á stuðnigi við Suður-Afríku, helzta menningar- landið, sem eftir er á þeim slóðum hnattarins, og það, sem einna helzt hefur borið við að virða mannrétt- indi. Ég er líka viss um, að hugur smiðsins norska, sem táði drykkjar- hornið á 16. öld, það sem einnig er að koma til landsins, fyigir okk- ur fullkomlega að þessu réttlætis- máli. — Lifi norræn samvinna, um stuðning við Suður-Afríku. Höfundur er skrifstofumaður í Kópavogi. URVALS MALLORCA aldrei betri. Sa Coma ströndin, frábær fjölskylduhótel. Verð frá kr. 32.200.- Góður barnaafsláttur. Úrvalsfararstjóri Kristinn R. Ólafsson. FRAKKLAND CAP D'AGDE stórkostlegur sumarleyfisbær með öllu. Óendanleg viðfangsefni. Verð frá kr. 26.996.- Góður barnaafsláttur. draumaland allrar fjölskyldunnar. Sum- arhús, stórkostleg aðstaða. Verð frá kr. 19.900.- Góður barnaafsláttur. Barnasumarbúðirnar í Beaumont. Verð frá kr. 18.480.- maí—6. júní okt.—31. okt. SERFERÐIR ELDRI BORGARA TIL MALLORCA (36 dagar). (28 dagar). Ferðin verður undir öruggri leiðsögn og hand- leiðslu íþróttakennarana Elísabetar Hannes- dóttur og Guðrúnar Nilsen sem eru sérmenntaðar í íþróttum aldraðra og starfa á vegum Félags áhugamanna um íþróttir aldr- aðra. Einnig verður hjúkrunarfræðingur með í ferðunum. Verð frá kr. 34.400.- Enginn þekkir Mallorca betur en Urval, enda komin 17 ára reynsla. Enn sem fyrr leggjum við áherslu á staði fyriryngstu og elstu borgar- ana eða bara fyrir alla fjölskylduna. Fyrir fjórum árum var það Alcudia, en nú er það Sa Coma, sem slær öllu við. Úrvalsfararstjóri er enginn annar en Kristinn R. Ólafsson (í Madrid). DAUN EIFEL vinsælasti sumardvalarstaður Islend- inga í Þýskalandi. Ekki að ástæðulausu. Verð frá kr. 15.738.- FLUG OG sérgrein Úrvals. M.a. nýjungar sem aðeins Úrval býður í ferðum til Kaup- mannahafnar, Salzborgar, Luxemborg- ar, Glasgow og London. Verð frá kr. 13.128.- Þýskaland - Sviss - Austurríki - Spánn - Italía - Frakkland - Grikkland - Bretland - Danmörk. lUÖRORÐOKKARERO -Úrvalsferð -Úrvalsverð -Úrvalsþjónusta TUNIS nýja sólarlandið. Stjörnuhótel, framandi mannlíf, hagstætt verðlag. Verð frá kr. 33.785.- FLORIDA er óviðjafnanlegt. Þar er sólin heitari, steikurnar stærri og "standardinn" betri. Og þar er Disney World, þar er Sea World og þar er VVet’n Wild. 17 daga Thailandsferð undir Úrvals- fararstjórn Jóhannesar Reykdals og 3ja vikna lúxussigling um Karíbahaf. Tilvalin viðbót við flug og bíl. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL v/Austurvöll, símar (91)26900 og 28522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.