Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 47 ________Brids__________ Amór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Esther Jakobsdóttir og Þorfinnur Karlsson urðu öruggir sigurvegarar í barómeter sem lauk þriðjudaginn 24. mars. Alls fengu þau 605 stig og var sigur þeirra aldrei í hættu. Lokastaða efstu para varð þessi: Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 605 Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 518 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 472 Baldur Asgeirsson — Magnús Halldórsson 323 Jakob Ragnarsson — Friðgeir Guðnason 353 Siguijón Helgason — Sveinn Sigurgeirsson 313 Sigmar Jónsson- — Vilhjálmur Einarsson 292 Ármann J. Lárusson — Óli M. Andreasson 272 Kristinn Sölvason — Viktor Björnsson 268 Bjarni Pétursson — Ragnar Bjömsson 258 Efstu skor síðasta spilakvöld voru sem hér segir: Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson Murat Sedar 148 — Þorbcrgur Ólafsson Sigutjón Helgason 114 — Sveinn Sigurgeirsson Ármann Lárusson 98 — Óli M. Andreasson Bragi Björnsson 87 — Þórður Sigfússon Óskar Karlsson 73 — Steingrímur Jónasson Guðrún Hinriksdóttir 68 — Haukur Hannesson Gissur Gissurarson 57 — Margrét Margeirsdóttir Baldur Ásgeirsson 57 — Magnús Halldórsson Esther Jakobsdóttir 53 — Þorfinnur Karlsson 51 Þriðjudaginn 31. mars verður spilaður eins kvölds tvímenningur, allir bridsspilarar eru velkomnir. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Bridsfélag Akureyrar Hjá félaginu stendur nú yfir firma- og einmenningskeppni og er spilað í eitt kvöld fyrir hvert firma. Hins vegar er einmenningskeppnin í tvö kvöld. Soffía Guðmundsdóttir, sem spilaði fyrir Bókabúð Jónasar, skaut karlpeningnum ref fyrir rass eins og svo oft áður og tók lang- efstu skorina. Kraftur Soffíu er með eindæmum en hún nálgast nú sjö- tugsaldurinn. Staðan: Bókabúð Jónasar 121 Hótel KEA Reynir Helgason 112 Iðnaðarbankinn hf. Ævar Ármannsson 104 Alþýðumaðurinn Frímann Frímannsson 104 Sjómannafélag Akureyrar Pétur Guðjónsson 104 Þórshamar hf. Sigurður Guðvarðarson 103 Köfun sf. JóhannGauti 102 Dagur Bragi Bergmann 102 Utgerðarfélag Akureyringa hf. Páll H. Jónsson 101 Slippstöðin hf. ÓmEinarsson 101 Nætursalan Páll Pálsson Síðara einmenningskvöldið verð- ur á þriðjudaginn kemur. Spilað er í Félagsborg kl. 19.30. Allir brids- áhugamenn eru hvattir til að fjölmenna. Athugið að það er óhætt að mæta í firmakeppnina þó að við- komandi hafi ekki verið með á síðasta spilakvöldi. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk barometer- keppni félagsins. 24 pör tóku þátt í keppninni og urðu úrlit þessi: Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 282 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 239 Anton R. Gunnarsson — BaldurÁmason 159 Ólafur Tryggvason — Sveinn Harðarson 136 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 119 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 106 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 92 Sigurður Kristjánsson - Eiríkur Sigurðsson 81 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Creda tauþurrkarar Verð 3 kg. 14.900 kr. staðgr. Verð 4,5 kg. 19.000 kr. staðgr. Creda húshjálpin Viðja Rafbúðin Stapafell Vörumarkaðurinn RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 SÍMI686222 Þaðerdýrt rafmagnið sem þú dregur að borga Rafmagn er svo snar þáttur í lífi okkar að við veitum þvf varla athygli. Flest heimilistæki og vélar á vinnustað ganga fyrir rafmagni og við erum svo háð þeim að óbeint göngum við sjálf fyrir rafmagni. Þessu ,,sjálfsagða“ raf- magni er dreift til okkar af rafmagnsveitu. Rafmagnsveita Reykjavíkur leggur metnað sinn í stöðuga og hnökralausa dreifingu til neytenda. Dreif- ingarkostnaður greiðist af orkugjaldi. Ógreiddir reikningar hlaða á sig háum vaxtakostnaði sem veldur því að rafmagnið er nær þriðjungi dýrara hjá þeim skuldseigustu — þar til þeir hætta að fá rafmagn. Láttu orkureikninginn hafa forgang! inov0titi' ÞfaÞiiíb í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OGÁKASTRUP- FLUGVELLI Lagerhillur oq rekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fytirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. —t— BlLDSHÖFDA 16 SÍML672444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.