Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 MorgunblaöiO/tiunnlaugur Kognvaiasson „Þetta var rosalega sætur sigur,“ sagði Jón S. Halldórsson sem vann Tommarallið ásamt Guðbergi Guðbergssyni á Porsche 911. S. og Hjörleifs. Jón Ragnarsson var svo fímmtán sekúndum fyrir aftan. Trölladyngjuleið var sá hluti keppninnar sem allir kviðu fyrir að aka. Hún var hröð og varasöm. Staðráðnir í að ná fyrsta sætinu gleymdu Hjörleifur og Sigurður sér í hita leiksins, fóru of hratt yfir smáhæð og kútveltu bílnum. Draumurinn um sigurinn slokkn- aði og sömuleiðis líf bílsins sem gjöreyðilagðist, en þeir sluppu ómeiddir. Leiðin var felld út vegna óhappsins þar sem tafir urðu, og hætt var við að aka hana til baka eins og ráðgert hafði verið. Stapa- leið var farin enn á ný og Jón Ragnarsson tók tvær sekúndur af forskoti nafna síns Halldórssonar. Hann tók aftur tvær á Stapafells- leið, en á síðustu leiðinni tók Jón S. Halldórsson þær til baka og innsiglaði sigurinn. Meðan á þess- um slag stóð sigldu Daníel og Birgir í þriðja sætið þó Ásgeir og Bragi reyndu af alefli að nálgast þá með akstri, sem hafði stórbatn- að eftir því sem Ásgeir vandist nýkeyptri Toyota sinni. Níu bílar luku keppni og meðal þeirra Lada Ólafs Baldvinssonar og Hilmars Héðinssonar, en þeir unnu sigur í flokki óbreyttra bíla eftir skemmtileg tilþrif á gömlum bílnum. G.R. Lokastaðan í Tomma- rallinu 1. J6n S. Halldórss./Guðbergur Guðbergss. Porsche911 49,01 2. Jón Ragnarsson/Rúnar Jónsson Ford Escort RS 49,17 3. Daníel Gunnarsson/Birgir Pétursson Opel Kadett 54,31 4. Ásgeir Sigurðsson/Bragi Guðmundsson Toyota Corolla 54,58 5. Jóhann Hlöðversson/Elmar Ingibergsson Ford Escort 56,50 6. Ragnar Aðalsteinss./Ingvar Ágústss. Opel Kadett 59,59 7. Ólafur Baldvinsson/Hilmar Héðinsson Lada 64,15 8. Ari Amórsson/Ægir Ármannsson Alfa Romeo 65,34 9. Magnús Baldvinsson/Stefán Ásgeirsson Ford Escort 68,02 Vegagerð ríkisins: Borgarverk bauð lægst BORGARVERK hf. í Borgarnesi átti iægstu tilboð í tvö verk sem Vegagerð ríkisins bauð nýlega út, Nesveg frá Grindavík að Stað- arhverfi og Vesturlandsveg um Votaberg. Tilboð Borgarverks í Nesveg var 3.460 þúsund krónur, sem er 86,2% af kostnaðaráætlun Vegagerðar- innar, sem var 4.015 þúsund krónur. Pjórir verktakar buðu í veg- inn. Vegurinn er 2,7 km að lengd og á verktakinn að skila honum af sér eigi síðar en 15. júní. Tilboð Borgarverks í Vestur- landsveg um Votaberg var 1.997 þúsund krónur sem er 62% yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar er hljóðaði upp á 1.233 þúsund krónur. Fjögur önnur fýrirtæki buðu og var hæsta tilboðið 3 millj- ónir kr. Umræddur vegur er 340 metrar að lengd og á að ljúka verk- inu fyrir 15. júní. Fjórir aðilar buðu í málun ak- brauta í Suðurlands- og Reykjanes- kjördæmum og Reykjavíkurborg á þessu ári. Lægsta tilboðið var frá Guðmundi Frankl. Jónssyni, Reykjavík, 3.330 þúsund krónur. Er það 56% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar, sem var 5.905 þúsund krónur. Notaðu og fitan fer!«jffig Fæst í apótekinu Vaxtarræktin - Nóatún 17 - Sími 19900 Meö FIAT UN0 sanna ítalskir hönnuöir rækilega hæfni sína. Hér fara saman glæsilegt útlit og framtíöar tækni, mikil hagkvæmni og hámarks notagildi. Þaö er ekki aö ástæðulausu aö FIATUN0 ereinnmestseldi bfll- inn í Evrópu. Hann er einfaldlega einstakur, þegar tekiö er tillit til aksturseiginleika, útlits, öryggis, þæginda, og síðast en ekki síst, hvað þú færö mikið fyrir peningana. Skelltu þérstrax í reynsluakstur. Eftir þaö veistu nákvæmlega hvaö veriö er aö tala um. Umboöiö Skeifunni 8 s. 91-68 88 50 I essemm s(a b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.