Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ1987 63 Morgunblaðið/Theodór Dómnefnd að störfum Borgarnesi. Dómnefndin í Vesturlandskjör- dæmi kom saman í dómssal sýsluskrifstofunnar í Borgarnesi, til að kveða upp sinn lagadóm. Form- aður dómnefndar var Rúnar Guðjónsson sýslumaður og ritari nefndarinnar var Friðjón Svein- björnsson sparisjóðsstjóri, Borgar- nesi. Lagið „Lífið er lag“ hlaut 12 stig hjá dómnefndinni, næst kom sigurlagið „Hægt og hljótt" með 10 stig og þriðja í röðinni var „Lífsdansinn" sem hlaut 8 stig. Ólöf Gunnarsdóttir, Akranesi, Ket- ilbjörn Benediktsson, Búðardal, Guðný Magnúsdóttir, Krossnesi, Mýrum, Oddný Þórunn Bragadóttir, Borgamesi, Gunnar Sigurðsson, Akranesi og Halla Bragadóttir, Akranesi. Aftari röð: Steinunn In- gólfsdóttir, Hvanneyri, Eðvarð Arnason, Stykkishólmi, Bjami G. Sigurðsson, Borgarnesi, Unnsteinn Guðmundsson, Grundarfirði, og Olga Kristjánsdóttir, Ólafsvík. Aft- ast eru þeir Friðjón Sveinbjömsson og Rúnar Guðjónsson. IDLVUR með greiðslukjörum —mí2 mánaða— SKÚLAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163 Carter trimmar Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur að undanf- ömu verið á ferðalagi um Mið- austurlönd. Hann er vanur að trimma daglega og hefur haldið þeirri venju sinni þótt hann sé á ferðalagi. Þessi mynd var tekin er han'n hljóp meðfram gamla borg- armúrnum { Jerúsalem, í fylgd tveggja öryggisvarða. Léttleiki og litagleði einkenndi bæði karl- og kvenfatnaðinn. Eg held að mjólkin sé farin að sjóða uppúr Við flytjum og verðum að rýma lagerinn. í dag bendum við sérstaklega á: Innbyggingareldavél — hellur — viftu Innb. ofn UK 1754. Tölvuklukka, kjötmælir, blástur. Verðáðurílit kr.40.585.- Núkr. 30.400.* Glerhelluborð KP 1655.-, 5 hellur. Verðáðurílit kr. 24.830.- Núkr. 18.550.- Vifta (gufugleypir) E 601. Verðáðurílit kr. 10.190.- Núkr. 7.600.- Samt.áður kr. 75.605.- Núkr. 56.550.- V\ö’ I Útborgun kr. 5.000.- * Eftirst. á 10 mánuðum Það er geysilegt úrval af Blom- berg heimilistækjum á útsöl- unni. Eitthvað fyrir alla. EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐ ASTRÆTl 10A Sími 16995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.