Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. •íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. 3] Electrolux Ryksugu- tilboð ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Komið íheimsókn tíl okkar: Smith og NorSand Nóatúni 4, s. 28300. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vorumarkaðurinn hf. Eiöistorgi 11 - simi 622200 Stelton berðu fram með stolti - hvenær og hvar sem er. Hönnunin er frábær, byggð á einfaldleika og hreinum stíl, enda verðlaunuð á alþjóðlegum vettvangi. Stelton er stolt eigandans. m KRISTJflfl SIGGEIRSSCXl HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Félagsfundur Hvatar Rmmtudaginn 2. april kl. 20.00 veröur fundur í Valhöll um fjöl- skyldu- 'og jafnréttismál. Dagskrá: Setning: María E. Ingvadóttir formaður Hvatar. Ávarp: Friðrik Sophusson þingmaður og varaformaður Sjálfstœðis- flokksins. Erindi: Sólveig Pétursdóttir lögfraaðingur, Víglundur Þorsteinsson framkvaemdarstjóri, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir varaformaður VR. Umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri Elín Pálmadóttir og fundarritari Anna Kristjánsdóttir. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Norður—þingeyingar á réttri leið Almennir stjórn- málafundir verða á Raufarhöfn þriðju- daginn 31. mars í félagsheimilinu kl. 21.00 og Þórshöfn miövikudaginn 1. april í félagsheimil- inu kl. 21.00. Ræðumenn: Halldór Blöndal og Vigfús B. Jónsson. Sjálfstæðisfólögin. Ólafsfirðingar og Dalvík- ingar á réttri leið Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á Ólafsfirði fimmtudaginn 2. apríl kl. 21.00 ( Tjarnarborg og á Dalvík föstudaginn 3. apríl kl. 21.00 í Sæluhúsinu. Frummælendur verða efstu menn listans. Sjálfstæðisfólögin. Skemmtiferð um borgina Laugardaginn 4. april bjóða sjálfstæðisfélögin í Reykjavfk uppé hina árlegu skemmtiferð sína um borgina. Ekið verður um borgina undir leiðsögn frambjóöenda Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosninga nú i vor, svo og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Rútur munu leggja af stað frá Valhöll kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Að lokinni ökuferð verður boðið í kaffi í Valhöll. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært að koma. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Almennur félagsfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn á Akureyri heldur almennan fólags- fund fimmtudaginn 2. apríl í Kaupangi viö Mýrarveg kl. 20.30. Fundarefni: Umræður um niðurstöður landsfundar. Frummælendur: Margrét Kristinsdóttir, Nanna Þórsdóttir, Þórunn Sigurbjörnsdóttir, Guöfinna Thorlacius og Björg Þórðardóttir. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 31. mars kl. 21.00 stundvís- lega. Mætum öll. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.