Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAJÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 13 Maggie Smith (A Room With a View) Piper Laurie (Children of a Lesser God) Tess Harper (Crimes of the Heart) Mary Elizabeth Mastrantonio (The 3olor of Money) Besti leikstjórinn: Dliver Stone (Platoon) Woody Allen (Hannah and Her Sist- jrs) Roland Joffé (The Mission) James Ivory (A Room With a View) David Lynch (Blue Velvet) Besta erlenda mynd ársins: The Assault (Holland) Decline of the American Empire (Kanada) My Sweet Little Village (Tékkóslóv- akía) Betty Blue (Frakkland) 38 (Austurríki) Besta frumsamda handritið: Woody Allen (Hannah and Her Sisters) Oliver Stone (Platoon) Oliver Stone, James Boyle (Salva- dor) Hanif Kureishi (My Beautiful Laundrette) Paul Hogan, John Cornell, Ken Shadie (Crocodile Dundee) Besta handritið — byggt á áður birtu efni: Hesper Anderson, Mark Medhoff (Children of a Lesser God) Ruth Prawer Jhabvala (A Room With a View) Richard Price (The Color of Money) ■Reynold Gideon, Bruce A. Evans (Stand By Me) Beth Henley(<jrimes of the Heart) Skúlptúr og teikningar Myndlist Bragi Ásgeirsson Með hagvirkri hönd og næmu auga má koma fyrir hinum áhuga- verðustu sýningum í Galleríi Gangskör í Torfunni. Þetta hafa ýmsir sannað og nú síðast Kristjana Samper, sem fram til 5. apríl sýnir þar teikning- ar, handmálaða grafík og skúlp- túra. Skúlptúrar Kristjönu Samper vöktu mikla athygli á sýningu á Kjarvalsstöðum fyrir rúmu ári fyrir gott og nýstárlegt handverk en um leið nokkrar deilur meðal myndlist- armanna því að sitt sýndist hverjum — að vanda. Það er svipaður tónn yfir skúlp- túrmyndunum í Gallerí Gangskör og á Kjarvalsstöðum enda tæknin ir mun skemmtilegri í viðkynningu en hin nýrri og óhamdari. Þær eru eitthvað svo innihaldsríkar og upp- lifaðri í formi, línu og lit og nær innri lífæðum málverksins. Dýpri í lit- og formrænni túlkun. Áhugaverðasti hluti sýningarinn- ar þóttu mér litlu myndirnar á skrifstofunni, sem virka sem for- verk að hinum stærri í sumum tilvikum. En við stækkun fer margt úr böndunum þannig að formin liggja laus á yfirborðinu. En engum þarf að blandast hug- ur um það, að það er málari í Grétari Reynissyni. hin sama ásamt sérstæðri uppsetn- ingu, er virðist skipta listakonuna miklu máli. Aðferðin við gerð slíkra skúlp- túra er ekki ný af nálinni og síður uppsetningin því að slíkt hefur sá er hér ritar margoft séð í útlandinu. En Kristjana gerir þetta vel og af tilfinningu þótt á stöku stað komi fram dálítill keramikbragur, sem þarf ekki að vera með neikvæðum formerkjum. En hvernig væri að skella sér af alefli í skúlptúrtæknina og láta alla hugsun um sérstæða og óvenjulega uppsetningu lönd og leið? Hvað teikningarnar áhrærir eru þær vel unnar en hér koma fram full sterk áhrif frá eiginmanninum Baltasar í hraðvirkri tækni og glæsilegum strikum. Þó held ég að Kristjana ráði allt eins við hið einfalda og skýra í framsetningu leggi hún sig alla fram við áframhaldandi þjálfun, sem hlýtur að vera metnaður henn- ar. Hvað teikningarnar snerti þóttu mér handmáluðu grafíkmyndirnar eftirminnilegastar og þá einkum „Nótt“ (5). Af skúlptúrum „Hlið himins" (14) og „Vaka“ (15) og „Móðir jörð“ (13) þar sem hún er komin inn á nýtt svið, Sem gefur fyrirheit um nokkrar breytingar í list hennar og áhuga fyrir að tak- ast á við fleiri tegundir rúmtaksins. Þetta er falleg og áhugaverð sýning, sem vel er staðið að í öllu tilliti, — uppsetningu, sýningarskrá og veggspjaldi. Vel heppnaðir tónleikar í Borgarneskirkju Hvannatúni í Borgarfirði. TÓNLISTARFELAG Borgar- fjarðar stóð fyrir tónleikum í Borgarneskirkju 18. mars sl. Aðsókn var góð og listafólkinu vel tekið. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng lög eftir þekkta höfunda, Gluck, Pergo- lesi, Strauss, Britten og Hugo Wolf. Á píanó lék Anna Guðný Guð- mundsdóttir. Söngkonan söng textana á frummálinu, en gestir tónleikanna gátu fylgst með þeim á íslensku í efnisskránni. Síðasta lagið fyrir hlé vakti sér- staka athygli. Þar lék Bjöm Leifs- son, tónlistarkennari í Borgamesi, undir á klarinett hjá Önnu og Sigrúnu. Lagið var Hjarðsveinninn á fjallinu (Der Hirt auf dem Felsen) eftir Schubert. Listafólkinu var mjög vel tekið og söng Sigrún í lokin nokkur íslensk aukalög, mörg- um til aukinnar ánægju. Tónlistar- félagið stendur fyrir fjölbreytilegum tónleikum á ári hverju. D.J. hilips KBX-6 símakerfiö er sérstaklega hannað til að mseta kröfum um fullkomið símakerfi, sem býr yfir öllum möguleikum, en er jafnframt ein- falt í notkun. KBX-6 símakerf iö er kjörið fyrir hin fjölmörgu þjónustufyrir- Ým,s" , Fiöldi annarra skemmti- legramöguleikasem munummeðanægiu sýnajpérviliirðukynna þér firekar KBX 6 sima- keriiðfráPhilips • Góð þjónusta.. • kbX-6 símakerfið er UamieittafPhiiips. pað eittnægir sem staðfesting a tfp- gaeðum og BSfr. endingu. konarstofur sem notast við fleiri en einn síma, en hafaennekki f járfest í samhæfðu símakerfi. Heimiiistæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.