Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 N Ý I U N G A R I ilbúnar í pottinn - eða á grillið. Verðið hefur aldrei verið betra og bragðið . . . mmmm . . . svíkur engan! Minning: Sigurður Sveins- son, Sleggjulæk Fæddur 14. júní 1900 Dáinn 23. mars 1987 í dag er kvaddur hinstu kveðju Sigurður Sveinsson fyrrum bóndi á Sleggjulæk í Stafholtstungum. Hann lést 23. mars síðastliðinn á sjúkrahúsi Akraness á 87. aldurs- ári, fæddur 14. júní árið 1900. Var Sveinn, faðir Sigurðar, kunnur um allt Borgarfjarðarhérað fyrir hagleik sinn og smíðar. Sigurður átti við erfíðan sjúkdóm að stn'ða síðustu árin sem hann lifði. Ég sá hann síðast fyrir tveim- ur árum á sjúkrahúsi Akraness, þá var hann að koma í læknisaðgerð, svo af og til úr því var hann heima þess á milli. Mín fyrstu persónulegu kynni af Sigurði voru þau að mér fannst hann svo alþýðlegur í allri fram- komu, því það stafaði alltaf svo mikilli heiðríkju frá þeim bræðrum Sigurði og Þórami lækni og ljúf- mennska að eftir því var tekið. Sigurður átti því mikla láni að fagna að eignast elskulegan lífsforunaut, Halldóru Gísladóttur, sem stóð heilsteypt við hlið hans í blíðu og stríðu, eignuðust þau hjón elskuleg böm, vel af Guði gerð, myndarleg og vel gefin. Eftir því sem ég kynntist heimili þeirra hjóna, Sigurðar og Halldóru, betur og betur sá ég hve innilegt hjóna- band þeirra var. Enda sýndi það sig hjá Halldóm í veikindum Sigurð- ar hve annt henni var um að létta honum þrautimar eftir því sem hægt var. Þau urðu fyrir þeirri þungu sorg 1965 að missa Einar son sinn, 25 ára að aldri. Hann var tekinn við búinu af foreldrum sínum en lést þá ári seinna. Það var dásamlegur piltur eins og þau öll systkinin eru. En Gísli sonur þeirra er tekinn við búskapnum, hann hefur verið að byggja nýtt ívemhús, enda er mér sagt að allt leiki í höndunum á honum, enda ekki langt að sækja það. Það ljósblik sem Sigurður skilur Svo votta ég þér, Halldóra, og þinni fjöiskyldu dýpstu samúð mína. Blessuð sé minning Sigurðar. Emil Helgason Þegar farið er norður Síðufjalls- háls vestan Síðumúla og komið úr klifí einu þar á hálsinum opnast sýn til hægri handar með Síðufjalli norðanverðu. Sér þar til Kjarradals, sem er eins konar bakdalur norðan hins breiða, nafnlausa dals tveggja sýslna, sem Hvítá fellur um. Er venja nú að kalla óbyggða hluta bakdalsins Kjarradal, en áður og í raun telst byggðin einnig til hans. Þama með fjallinu sunnan Kjarrár, sem raunar mun heita Ömólfsdalsá SAMRÆÐUR Á SÖGU Forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson býður til samræðna í Súlnasalnum á Sögu þriðjudagskvöldið 31. mars. Steingrímur tekur til máls klukkan 21.00. Síðan verður orðið gefið laust fyrir frjálsar umræður og fyrirspurnir. * Hér er boðið til fundar forsætisráðherra se náð hefur einstæðum tökum á stjórn efnahagsmála. * Forsætisráðherra sem mjög hefur aukið íslendinga á alþjóðavettvangi. * Forsætisráðherra sem nýtur vinsælda og umfram alla aðra íslenska stjórnmálame skv. niðurstöðum skoðanakannana. ALLIR VELKOMNIR Húsið verður opnað kl. 20.30. Efstu menn á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík verða á fundinum. Fulltrúaráðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.