Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 25 i var auðugur áburðarverksmiðjueig- andi, Eben H. Horsford, sem kostaði fyrirtækið. Hann trúði því, að Leifur hefði lent fari sínu er hann fann Vínland hið góða við vík í Karlsá, sem síðar var nefnt Gerry’s-naust, þar sem nú heitir Cambridge. Þessu uppátæki Hord- ford var yfírleitt illa tekið. Whitney myndhöggvari hafði gert Leif í líki ungs manns, sem er klæddur stuttpilsi í ermalausri peysu og girtur rýtingi. Styttan líkist meira rómverskum hundraðs- höfðingja en norrænum víkingi. En þama stendur Leifur á stallinum og horfír í vestur. Frúin virðist hafa gert hann örvhentan, því hann skyggnist um með vinstri hendinni. Það er ekki laust við það fari hroll- ur um mann að líta þennan norræna víking svo fáklæddan á stallinum. Það studdi nokkuð goðsöguna um að Leifur og 24 af skipshöfn hans hefðu lent knerri sínum í Karlsármynni og að þeir hefðu dval- ið þar veturinn 1003-4. Það eru ekki bornar brigður á, að það hafí fundist rúnir höggnar í klett við Karlsána. Breskur ræðismaður í Boston, Edward Grey að nafni, kynnti sér rúnimar og skrifaði bók, „Leifur Eiríksson fann Ameríku AD 1003“. Það er heldur ekki dregið í efa, að þama fundust fjórar línur rúnaleturs. Tvær þeirra voru óþýð- anlegar, en á annarri mátti lesa: „Leif Eiriksson-MI“ Kletturinn með rúnaletrinu er nú sokkinn í ána. Sennilegasta skýringin á rúnaletr- inu á klettinum er talin vera sú að norrænir menn hafi komið í Karlsá á fjórtándu öld og hoggið rúnimar á klettinn, sem þá var miklu lengra á landi frá ánni en hann er nú þar sem hann sökk. Engar sögur fara af því, að ráð- gert sé að halda hátiðlegt 100 ára afmæli Leifsstyttunnar í Boston. íslendingar, sem leggja leið sína til Boston og þeir verða vafalaust margir eftir að flugsamband verður komið á, munu vafalaust taka eftir því, að það er ekki laust við, að það sé „enskt bragð“ eða svipur á Bost- on. Þeir sem betur vita munu kalla það írskan keim. Það er ekkert leyndarmál, að írski svipurinn er sterkur, því „inn- fæddir" Boston-búar em margir af írsku kyni. Því til viðbótar er talið, að það séu að minnsta kosti 20 þúsund írar búsettir í Boston og hafi þeir flust þangað án leyfis út- lendingaeftirlits Bandaríkjanna. írar setja vissulega svip á bæinn. Það er ekki sagt neinum til hnjóðs. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 26 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35. 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 61 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 flesta þætti mannlífsins 5' 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.