Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 51 Harmoníkublað hefur göngu sína KRANSAKÖKUMÓT FYRSTA harmoníkublaðið, sem gefið er út hér á landi, hefur lit- ið dagsins ljós og eru útgefendur þeir Hilmar Hjartarson og Þor- steinn Þorsteinsson. Blaðið kemur út þrisvar á ári, í októb- er, febrúar og maí. Blaðið er selt áskrifendum eingöngu og eru nú þegar komnir yfir 300 áskrifendur. í Landssambandi íslenskra harmoníkuunnenda eru hátt á fimmta hundrað manns. „Blaðið er nauðsynlegur hlekkur í starfi harmoníkuunnenda. Við vilj- um með því glæða áhuga þeirra, efla samstarfið og kynni á meðal hinna ýmsu félaga," sagði Hilmar í samtali við Morgunblaðið. Harmoníkufélögin í landinu eru orðin þrettán talsins og eru þau öll innan Landssambands íslenskra harmonikkuunnenda. „Það hefur greinilega aukist harmoníkuáhugi manna að undanfömu. Blaðinu er ætlað að halda saman fróðleik um menn og hljóðfærið. Við reynum að elta uppi erlenda harmonikku- leikara, sem hingað koma auk þess sem ætlunin er að fylgjast með inn- lendum félögum og starfí þeirra," sagði Hilmar að lokum. Þorsteinn Þorsteinsson Hilmar Hjartarson ,BARSAR AAkélNlNS jHT B É VEGSEININ® vagiwr Eigum ávallt fyrirliggjandi hinavelþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 Þegar byggt er úr Barkarhúseiningum er auðvelt að stækka og breyta, eftir því sem umsvifin aukast. Barkarhúseiningar gera þér auðveldara að byrja smátt og láta húsnæðið síðan aðlagast umsvifunum en ekki að húsnæðið standi þeim fyrir þrifum. GERÐU RAUNHÆFAN SAMANBURÐ Á BARKAR HÚS- EININGUM OG HEFÐBUNDNUM BYGGINGARAÐFERÐUM Vífilfell hf. valdi Barkarhúseiningar. Árið 1982 byggði VífilfeH hf. úr Barkarhúseiningum 1800 m2 verksmiðjuhús og annað jafnstórt á síðasta ári. Barkarhúseiningar eru sterkar, einfaldar í uppsetningu og byggingartíminn því mun skemmri en með hefðbundnum aðferðum. Það skiptir verulegu máli að byggingartími verk- smiðjuhúsa sé skammur þannig að byggingin skili arði sem fyrst. Húseiningarnar eru einangraðar með pólýúrethan, sem hefur minnstu hitaleiðni þeirra einangrunarefna sem eru á mar- kaðnúm. Góður frágangur gerir það að verkum að allt viðhald er í lágmarki, innan dyra sem utan. Barkarhúseiningar halda rekstrarkostnaði byggingarinnar í lágmarki. Hann er kominn aft- ur og kostar aðeins 1 .565stgr. Mikið úrval af borðum BÖRKURhf HJALLAHRAUNI 2 SÍMI 53755 PÓSTHÓLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI BÚSTOFN LAUGAVEGI 6 SIM114550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.