Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Frumsýnir: PEGGYSUEGIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin i þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja þarna móðir. Hún bregöur sér á ball og þar liður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lifsins 25 árum áður? Gift- ist hún Charlie, Richard eða Micha- el? Breytir hún lífi sínu þegar tækifærið býðst? Einstaklega skemmtileg mynd með tónlist sjötta og sjöunda áratugar- ins: Buddy Holly. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★V* AI. MBL. STAND BY ME A nrw film by Rufe Rriner. i<o», tnr wjor bs .. .. ___ L&J ALL RJOHtS Ht«F«VCZ> ’SHSSnSXm VCSSí Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Likinu“. Árið er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fyfgjast af áhuga meö fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna“ líkið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Aöalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutheriand. Leikstjóri: Rob Relner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM / LAUGARAS= : j ■ ■ ■ £==£T.EE — SALURA — Evrópufrumsýning: BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarísk mynd um nokkra létt- klikkaða vini sem taka gamla sprengjuflugvél traustataki, innrétta hana sem sjónvarpsstöð og hefja útsendingar. Þeir senda eigið efni út ótruflað, en trufla um lelð útsend- ingar annarra sjónvarpsstöðva. Þetta gera þeir sjálfum sér til skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga í Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Dennis Hopper (Appocalypse Now, Easy Rider), Michael I. Pollard (Bonnle og Clyde). Leikstjóri: Maurice Phlllips. Sýndkl. 5,7,9 og 11. — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð Innan 16 ára. --- SALURC --- FURÐUVERÖLDJÓA Sýndkl. 6,7,9og 11. Bðnnuð Innan 12 ára. Collonil vatnsverja ý skinn og skó FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina „Blue City* Sjá nánar augl. annars stafiarí blafiinu. 5 Óskarsverðlauna- tiLnefningar GUÐGAFMÉREYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★ ★ ★ Besta kvikmy ndin. ★ ★ ★ ★ Besti karlleikari ★ ★ ★ * Besti kvenleikari ★ ★ ★ ★ Besti kvenleikari í aukahlutverki ★ ★ ★ ★ Besta handrit Lcikstjóri: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30 ífÉÍÍÉlt HÁDEGISLEIKHÚS £ I KONGÓ Q (0 es o 1 tí 8. sýn. miðv. 1/4 kl. 12.00. 9. sýn. fimm. 2/4 kl. 12.00. Uppselt. Ath. sýn. hefst stundvíslega kL 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Miðasala við innganginn klukkutíma fyrir sýningu. Sýningastaður: KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús kr. Óvæntir aukavinningar. Hækkaðar línur. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði. ÞfÓttUt fllJSTURBÆJARRÍfl Súni 1-13-84 ENGIN KVIKMYNDA- SÝNING VEGNA BREYTINGA. ití ÞJÓDLEIKHlJSID í )J ÉG DANSA VBÐ WG... ICH TANZE MITDIRIN DEN HIMMEL HENEIN 3. sýu. í kvöld kl. 20.00. Appelsínugul aðgang- skort gilda. Uppselt. 4. sýn. miðv. kl. 20.00. 5. sýn. sunnud. kl. 20.00. BlÓHÚSIÐ SÉIi: 13800 THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW „ROCKY HORROR" ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aöalhiutverk: Tlm Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Richard O'Brian. Leikstjórí: Jlm Sharman. Sýndkl. 6,7,9 og 11. IIS ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 Fimmtudag kl. 20.00. Fjórar sýningar eftir. aurasAun cftir Moliére í kvöld kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. IMmLlIIII I Laugardag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ RuSLaHaVgn*™ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). í SMÁSJÁ Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Þjóðlcikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Upplýsingar í símsvara <11200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. ATOA eftir Verdi Föstudag 3/4 kl. 20.00. Laugardag 11/4 kl. 20.00. Þeir sem áttu miða 19/2 vinsamlegast hafið samband við miðasölu. ÍSLENSKUR TEXTI SÝN. FER FÆKKANDI. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir i dag myndina Allt í hvelli Sjá nánaraugl. annars stafiar í blafiinu. Hörkumynd með Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nelson) kemur heim eftir fimm ára fjarveru til að sættast viö fööur sinn, en faöir hans haföi þá veriö myrtur fyrir nokkrum mánuöum. En málið er enn óupplýst. Leikstjórl: Michelle Manning. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo's Flre), Davld Caruso (An Officer And a Gentleman), Paul Wlnfleld (Termln- ator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.