Morgunblaðið - 31.03.1987, Page 64

Morgunblaðið - 31.03.1987, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Frumsýnir: PEGGYSUEGIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin i þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja þarna móðir. Hún bregöur sér á ball og þar liður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lifsins 25 árum áður? Gift- ist hún Charlie, Richard eða Micha- el? Breytir hún lífi sínu þegar tækifærið býðst? Einstaklega skemmtileg mynd með tónlist sjötta og sjöunda áratugar- ins: Buddy Holly. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★V* AI. MBL. STAND BY ME A nrw film by Rufe Rriner. i<o», tnr wjor bs .. .. ___ L&J ALL RJOHtS Ht«F«VCZ> ’SHSSnSXm VCSSí Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Likinu“. Árið er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fyfgjast af áhuga meö fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna“ líkið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Aöalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutheriand. Leikstjóri: Rob Relner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM / LAUGARAS= : j ■ ■ ■ £==£T.EE — SALURA — Evrópufrumsýning: BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarísk mynd um nokkra létt- klikkaða vini sem taka gamla sprengjuflugvél traustataki, innrétta hana sem sjónvarpsstöð og hefja útsendingar. Þeir senda eigið efni út ótruflað, en trufla um lelð útsend- ingar annarra sjónvarpsstöðva. Þetta gera þeir sjálfum sér til skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga í Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Dennis Hopper (Appocalypse Now, Easy Rider), Michael I. Pollard (Bonnle og Clyde). Leikstjóri: Maurice Phlllips. Sýndkl. 5,7,9 og 11. — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð Innan 16 ára. --- SALURC --- FURÐUVERÖLDJÓA Sýndkl. 6,7,9og 11. Bðnnuð Innan 12 ára. Collonil vatnsverja ý skinn og skó FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina „Blue City* Sjá nánar augl. annars stafiarí blafiinu. 5 Óskarsverðlauna- tiLnefningar GUÐGAFMÉREYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★ ★ ★ Besta kvikmy ndin. ★ ★ ★ ★ Besti karlleikari ★ ★ ★ * Besti kvenleikari ★ ★ ★ ★ Besti kvenleikari í aukahlutverki ★ ★ ★ ★ Besta handrit Lcikstjóri: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30 ífÉÍÍÉlt HÁDEGISLEIKHÚS £ I KONGÓ Q (0 es o 1 tí 8. sýn. miðv. 1/4 kl. 12.00. 9. sýn. fimm. 2/4 kl. 12.00. Uppselt. Ath. sýn. hefst stundvíslega kL 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Miðasala við innganginn klukkutíma fyrir sýningu. Sýningastaður: KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús kr. Óvæntir aukavinningar. Hækkaðar línur. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði. ÞfÓttUt fllJSTURBÆJARRÍfl Súni 1-13-84 ENGIN KVIKMYNDA- SÝNING VEGNA BREYTINGA. ití ÞJÓDLEIKHlJSID í )J ÉG DANSA VBÐ WG... ICH TANZE MITDIRIN DEN HIMMEL HENEIN 3. sýu. í kvöld kl. 20.00. Appelsínugul aðgang- skort gilda. Uppselt. 4. sýn. miðv. kl. 20.00. 5. sýn. sunnud. kl. 20.00. BlÓHÚSIÐ SÉIi: 13800 THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW „ROCKY HORROR" ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aöalhiutverk: Tlm Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Richard O'Brian. Leikstjórí: Jlm Sharman. Sýndkl. 6,7,9 og 11. IIS ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 Fimmtudag kl. 20.00. Fjórar sýningar eftir. aurasAun cftir Moliére í kvöld kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. IMmLlIIII I Laugardag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ RuSLaHaVgn*™ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). í SMÁSJÁ Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Þjóðlcikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Upplýsingar í símsvara <11200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. ATOA eftir Verdi Föstudag 3/4 kl. 20.00. Laugardag 11/4 kl. 20.00. Þeir sem áttu miða 19/2 vinsamlegast hafið samband við miðasölu. ÍSLENSKUR TEXTI SÝN. FER FÆKKANDI. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir i dag myndina Allt í hvelli Sjá nánaraugl. annars stafiar í blafiinu. Hörkumynd með Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nelson) kemur heim eftir fimm ára fjarveru til að sættast viö fööur sinn, en faöir hans haföi þá veriö myrtur fyrir nokkrum mánuöum. En málið er enn óupplýst. Leikstjórl: Michelle Manning. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo's Flre), Davld Caruso (An Officer And a Gentleman), Paul Wlnfleld (Termln- ator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.