Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 SIMGREIÐSLUR © 91-27600 HAPPnRÆTTI irilw'mll í mm IILw'Er III Slysavamafélags íslands ® 91-27600 „Ef Guð hefði ekki sent son sinn í heiminn til að deyja fyrir syndir allra manna og svo sigra dauðann með því að rísa upp frá dauðum hefði mannkynið ekki á neitt að vona sem hald væn i.“ Ef Guð hefði ekki sent son sinn í heiminn til að deyja fyrir syndir allra manna og svo sigra dauðann með því að rísa upp frá dauðum hefði mannkynið ekki neitt að vona sem hald væri I. Með upprisu Jesú frá dauðum býður Guð öllum mönn- um að sættast við sig, hann býður eilíft líf með sér. Má bjóða þér í veislu? Ef þú ert boðinn í veislu þá ann- aðhvort mætir þú eða mætir ekki. Þannig er það einnig með boð Guðs til hinnar eilífu veislu, annaðhvort þiggur þú boðið eða ekki. Þú ert ekki í veislunni nema þú komir á staðinn. Þú eignast ekki lífið með Guði nema þú þiggir það. Þeim sem ekki þiggja boðið bíður eilíf glötun, sama hvort þeir svara boðinu neit- andi eða svara alls ekki, jafnvel þótt þá langi í veisluna en komi samt ekki. „Ég þekki verkin þín, að þú ert hvorki heitur né kaldur. Betur að þú værir heitur eða kald- ur. En af því að þú ert hvorki heitur né kaldur, mun ég skyrpa þér út af munni mínum." (Opinb. 3,15-16). Daginn, sem Jesús Kristur frels- ari heimsins reis upp frá dauðum, bauð Guð ölium mönnum von. Þeir aðeins gera vonina að vissu um taka við Jesú Kristi sem sínum per- sónulega frelsara frá synd og dauða. „Því svo elskaði Guð heim- inn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ (Jóh.3,16). Átt þú hlutdeild í deginum? Átt þú hlutdeild í deginum sem breytti gangi mannkynssögunnar meira en nokkur annar dagur hefur gert? Átt þú lífíð sem páskahátíðin bíður upp á eða eru páskamir í þínum huga aðeins gott frí eða ferðahelgi eftir strembinn vetur? Hver sem þú ert! Notaðu páska- helgina til að gera upp við þig hvort þú veljir að lifa í krafti upprisu Jesú með von um eilíft líf eða hvort þú veljir að hafna lífinu um einu von mannsskepnunnar með því að leiða spuminguna hjá þér. P.s.: Tíminn til svars gæti verið naumur. Sigurbjöm Þorkelsson er verslun- armaður i Reykja vík. KONUR TAKIÐ EFTIR! tP A Nudd-og snyrtistofu Ingibjargar Andrésdóttur fáið þið: ★ Andlitsböð og alla almenna snyrtiþjónustu ★ Nudd ★ Aromatheraphy (slakandi nudd) ★ Gufubað ★ Sólbekk Komið og reynið þjónustuna. Nudd-og snyrtistofa Ingibjargar Andrésdóttur. Engjateig 9 (húsi Verkfræðingafélagsins), sími 689250. Félag íslenzkra snyrtifrœðinga Member of: Comilé Iniernaiional d’ Esthétique de Cosmétologie P. O. Box 315 -.121 Reykjavik - /sland Mikilvægasti dagur mannkynssögunnar Sigurbjöm Þorkelsson eftir Sigvrbjörn Þorkelsson Allir dagar í lífi hvers manns eru mikilvægir, þó svo við munum mis- vel eftir þeim. Einn dagur mann- kynssögunnar er þó mikilvægastur allra. Dagur sem hefur breytt gangi sögunnar meira en nokkur annar. Hvaða dagur? Hvaða dagur skyldi það nú vera? Hugsaðu þig nú vel um. Það er ekki spumingin um hvaða dagur þér finnst mikilvægastur og það er ekki spurningin um hvaða dagur þætti mikilvægastur ef skoðana- könnun yrði gerð um málið. Það er rétt að margir dagar hafa breytt lífí heillra þjóða. Dagar hafa runnið upp í mannskynssögunni sem hafa breytt gangi heimsmála bæði til góðs og ills. Sá dagur sem mestu skiptir mannkynið frá upphafi er dagurinn sem Jesús Kristur, sonur Guðs sem skapaði heiminn, reis upp frá dauð- um. Dagurinn sem við þekkjum sem páskadag. Með þátttöku þinni í Happdrætti Slysavamafélagsins átt þú möguleika á íbúðarvinningi að eigin vali eða lyklunum að nýjum bíl ÞÁTTTAKA ÞÍN ER LYKILLINN AÐ AUKNUM SLYSAVÖRNUM 4 SUBARU 1800 4WD station og 18 SUBARU JUSTY 4WD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.