Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.03.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGUR 31. MARZ 1987 Aflabrögð á vetrarvertíð: Þorlákshöfn: Afli vikunnar varð 1.172 tonn Þorlákshðfn. HEILDARAFLI vikunnar varð 1.172 tonn af 47 bátum, sem skiptist þannig: 41 netabátur var með 1.016 tonn. 2 dragnótabátar með 94,9 og 4 trollbátar 61,1 tonn. Mestan afla í vikunni fengu: Haföm ÁR 84,8 tonn í 7 róðrum, Jóhann Gíslason ÁR 83,4 tonn í 3 róðrum og Þorleifur Guðjónsson ÁR 51,6 tonn í 2 róðrum. Afla- hæstu bátar frá áramótum em Höfrungur III ÁR 250 með 572,4 tonn, Friðrik Sigurðsson ÁR 17 með 562,3 tonn og Jóhann Gíslason ÁR 42 með 537,7 tonn. Togarinn Þorlákur ÁR 5 landaði 24. marz 79,5 tonnum eftir 11 daga veiði- ferð. Aflinn var 40,1 tonn af þorski, 17,4 karfi og 16,7 tonn af ufsa. J.H.S. Keflavík: Búrfell KE var aflahæst Morgunblaðið/Sigurgeir. Skipveijar á Þórunni Sveinsdóttur gæða sér á tertunni góðu, sem bökuð var í tilefni þess að þeir höfðu náð 1000 tonna aflamarkinu. Fremstur er Sigurjón Óskarsson skipstjóri. V estmannaeyjar: Keflavfk. BÚRFELL KE var með 64,7 tonn í síðustu viku og var aflahæsti báturinn í Keflavík. Talsvert dró úr aflanum hjá bátunum í vik- unni og var heildaraflinn um 575 tonn eða um 200 tonnum minna en vikuna þar á undan. Þar mun- ar mestu um að nokkrir af bátunum hafa lagt upp í Sand- gerði. © INNLENT Flestir stóm netabátanna em með netin eða em að færa þau suður af Jökli og út af Malarifi þar sem aflinn hefur verið einna skást- ur. Skagaröst KE var með næst mesta aflann 56,7 tonn, síðan kom Skarfur GK með 53,8 tonn, Hrafn Sveinbjamarson II GK 52,1 tonn, Happasæll KE 51,4 tonn, Stafnes KE 45,6 tonn, Vonin KE 38 tonn og Þorsteinn KE 37,1 tonn. Aðrir vom með minna. Færabátamir komust tvisvar á sjó í síðustu viku og var afli þeirra lítill. Þeir vom að fá 200 til 400 kíló, enginn náði að komast í tæpt tonn. Búrfell KE sem hefur verið á línu er nú hættur á þeim veiðiskap og er farinn á net. - BB Þóntnn Sveinsdóttir kom- in með yfir 1000 tonn Því var fagnað með rjómatertu- veislu um borð Vestmannaeyjum. VEISLU var slegið upp um borð í Þórunni Sveinsdóttur VE á föstudagskvöldið. Glæsilegum rjómatertum var sporðrennt ljúf- lega eftir að búið var að landa 32 tonnum af þorski og þar með Grindavík: Sorglega lélegar tölur í síðustu víku hafði 1000 tonna markinu verið náð og raunar gott betur. 1017 tonn voru i landi á vertíðinni og þvi engin furða að skipverjum á Þórunni Sveinsdóttur og að- standendum þeirra þætti ástæða til veisluhalda. Síðasta vika var erfið hjá sjó- mönnum vegna brælu. Afli neta- báta var ágætur framan af vikunni og veður þá skaplegra. Á mánudag var Suðurey með 56 tonn, Valdimar Sveinsson 20, Skúli fógeti 16, Gull- borg 12, og Sigurbára 10. Á þriðju- dag var Þórunn Sveinsdóttir með 57 tonn, Ófeigur 43, Katrín 37, Glófaxi 25 og Suðurey 38. Svo kom brælan og allt á kafí. Bátarnir sem sækja á heimamiðin voru flestir í landi og þeir sem sækja austur um komu ekki inn fyrr en á föstudag. Þórunn Sveinsdóttir með 32 tonn, Katrín 40 og Valdimar Sveinsson 12. Loðnuvertíðinni er nú lokið og varð þetta metvertíð í Eyjum. Meira brætt og meira fryst af loðnu og loðnuhrognum en áður. Bræðslurn- ar tvær tóku á móti 94.400 tonnum frá áramótum. Hjá Fiskimjölsverk- smiðjunni var tekið á móti 58.400 tonnum og sagði Bemharð Ingi- mundarson verkstjóri að þetta væri það mesta sem þeir hefðu fengið á einni vertíð, gamla metið var 57.500 tonn árið 1977. Eftir er að bræða um 13.500 tonn og verður því lokið í vikunni fyrir páska. Afköstin hafa verið um 1000 tonn á sólarhring í vetur. Hjá Fiskimjölsverksmiðju Einars Sigurðssonar var tekið á móti 36.000 tonnum sem er svipað og árið 1972. Afköstin í vetur hafa verið um 600 tonn á sólarhring og lýkur bræðslu í næstu viku. — hkj. Sandgerði: Dagfari kom fimm sinnum með loðnu Grindavík. FISKERÍIÐ var mjög lélegt hjá öllum Grindavíkurbátunum í síðustu viku og virtist ekki skipta neinu máli hvar þeir reyndu fyr- ir sér með netin. Skipstjórarnir velta að vonum vöngum yfir þessu aflaleysi og eru rifjaðar upp undanfarnar vertíðir til að finna hliðstæðu. Nefndar eru vertíðir þar sem gott fiskerí var Ólafsvík: Ólafsvík. SLÆMT veður hefur rýrt ver- tíðina allmikið við Breiðafjörð- inn. Varðar það bæði magn fisks og gæði. Ekki hefur komið nein hrota en þó glæddist afli hjá stóru bátunum núna fyrir helg- ina. Á föstudag voru nokkrir með góðan afla og á laugardag voru sjö bátar með yfír 20 tonn. Mest var hjá Gunnari Bjamasyni eða 28 tonn. eftir páska eða jafnvel í maí svo ekki er öll nótt úti enn. Flestir ef ekki allir eru þó sammála um að búið sé að drepa alltof mikið af smáfiski. í síðustu viku var Hópsnes GK aflahæst með 68 tonn og Gaukur GK næstur með 53 tonn. Báðir bátamir eru með netin í röstinni og lönduðu 6 sinnum. Þriðji var svo Hringur hafði 24 tonn og Halldór Jónsson 23 tonn. Mestan vikuafla fengu Halldór Jónsson, 108 tonn, Lómur, 99 tonn og Gunnar Bjama- son, 96 tonn. Heildaraflir.n frá áramótum er nú 6.681 lest í 1.455 sjóferðum. Aflahæstur er Gunnar Bjamason með 529 tonn í 56 róðmm, en næstir koma Garðar II með 463 tonn og svo Fróði með 402 tonn. - Helgi Sighvatur GK með 40,5 tonn í 4 löndunum. Alls róa 47 bátar með net frá Grindavík og em það fáir bátar því oft lönduðu hér um og yfír 100 bátar þegar mest var. Frá áramótum er Hafbergið GK með mestan afla, 562 tonn, Hóps- nes GK með 547 tonn og Sigurður Þorleifsson GK með 537 tonn. Fimm bátar em á trolli og var Már GK hæstur í síðustu viku með 13 tonn í 3 löndunum. Þrír bátar em enn á línu og landaði Freyja GK mestu eða 27 tonnum í 2 löndunum. Einn bátur, Bliki ÞH, er byijaður með dragnót og hefur hann landað einu sinni, 5,6 tonnum eftir daginn. Loðnuvertíðinni er nú lokið, loðnuskipin frá Grindavík em öll hætt en Grindvíkingur GK landaði 500 tonnum á laugardag eftir síðasta túr._ Willard Ólasson skipstjóri sagði að aldrei hefði hrygnt eins mikið af loðnu hér við Island eins og á þessum vetri. „Sjórinn er svartur af loðnu hvar sem litið er. Vestur- gangan gekk hér austur með um daginn og hrygndi við Vestmanna- eyjar og enn em að koma gusur framhjá Hornafirði á vesturleið. Það er því loðna frá Látrabjargi og austur um og nú fær hún frið til að hrygna því flestir bátar em hættir," sagði Willard. — Kr.Ben. Sandgerði. DAGFARIÞH landaði fimm sinn- um tæplega 2000 tonnum af loðnu í Sandgerði i siðustu viku. Stutt er á loðnumiðin og er það skýringin á hversu vel hefur gengið hjá þeim Dagfaramönn- um. Heildarþorskaflinn í vikunni var 855 tonn og er það mun meira en vikuna á undan. Togarinn Gautur GK landaði 102 tonnum og er sá afli ekki meðtalinn í vikuaflanum. Sæborg GK var afla- hæsti Sandgerðisbáturinn með 69,1 tonn. Næst kom svo Amey GK með 64,1 tonn, Bergþór var með 62,9 tonn, Mummi GK með 59,6 tonn, Víðir II 56,2 tonn, Hafnarberg GK 43,6 tonn, Þorlákur Helgi 35,6 tonn og Boði KE 35 tonn. * Trollbátamir em tveir, Elliði fékk 15,4 tonn í einni sjóferð og Reynir var með 17,8 tonn í tveim sjóferð- um. Einn bátur er á dragnót, Bliki GK og fékk hann 18,6 tonn. Sóley er á steinbítsveiðum og kom hún með 6 tonn, þar af vom 2 tonn steinbítur. í vikunni lönduðu 12 færabátar 11,7 tonnum í 8 sjóferð- um. BB Hellissandur: Misjafn afli og' risjótt tíð Hellissandi. AFLI vertíðarbáta sem nú róa frá Rifshöfn hefur verið mjög misjafn í vetur. Hafa bátar fengið frá 5 tonnum upp i 42 tonn eftir nótt- ina. Einnig hefur veðrátta verið mjög risjótt nú í marsmánuði og hafa smærri bátar róið litið síðast- liðna 10 daga. Afli síðustu viku var þokkalegur og fengu sumir bátamir frá 60 tonn- um upp í 130 tonn eftir vikuna. Nú em komin 431 tonn á land í vetur sem er mun minna en á sama tíma í fyrra. Aflahæstu bátamir em Rifs- nes SH 44 með 580 tonn og Saxhamar SH 50 með 511 tonn og þriðji er Hamar SH með 470 tonn. Fréttaritari. Afli glæddist hjá stóru bátunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.