Morgunblaðið - 31.03.1987, Side 63

Morgunblaðið - 31.03.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ1987 63 Morgunblaðið/Theodór Dómnefnd að störfum Borgarnesi. Dómnefndin í Vesturlandskjör- dæmi kom saman í dómssal sýsluskrifstofunnar í Borgarnesi, til að kveða upp sinn lagadóm. Form- aður dómnefndar var Rúnar Guðjónsson sýslumaður og ritari nefndarinnar var Friðjón Svein- björnsson sparisjóðsstjóri, Borgar- nesi. Lagið „Lífið er lag“ hlaut 12 stig hjá dómnefndinni, næst kom sigurlagið „Hægt og hljótt" með 10 stig og þriðja í röðinni var „Lífsdansinn" sem hlaut 8 stig. Ólöf Gunnarsdóttir, Akranesi, Ket- ilbjörn Benediktsson, Búðardal, Guðný Magnúsdóttir, Krossnesi, Mýrum, Oddný Þórunn Bragadóttir, Borgamesi, Gunnar Sigurðsson, Akranesi og Halla Bragadóttir, Akranesi. Aftari röð: Steinunn In- gólfsdóttir, Hvanneyri, Eðvarð Arnason, Stykkishólmi, Bjami G. Sigurðsson, Borgarnesi, Unnsteinn Guðmundsson, Grundarfirði, og Olga Kristjánsdóttir, Ólafsvík. Aft- ast eru þeir Friðjón Sveinbjömsson og Rúnar Guðjónsson. IDLVUR með greiðslukjörum —mí2 mánaða— SKÚLAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163 Carter trimmar Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur að undanf- ömu verið á ferðalagi um Mið- austurlönd. Hann er vanur að trimma daglega og hefur haldið þeirri venju sinni þótt hann sé á ferðalagi. Þessi mynd var tekin er han'n hljóp meðfram gamla borg- armúrnum { Jerúsalem, í fylgd tveggja öryggisvarða. Léttleiki og litagleði einkenndi bæði karl- og kvenfatnaðinn. Eg held að mjólkin sé farin að sjóða uppúr Við flytjum og verðum að rýma lagerinn. í dag bendum við sérstaklega á: Innbyggingareldavél — hellur — viftu Innb. ofn UK 1754. Tölvuklukka, kjötmælir, blástur. Verðáðurílit kr.40.585.- Núkr. 30.400.* Glerhelluborð KP 1655.-, 5 hellur. Verðáðurílit kr. 24.830.- Núkr. 18.550.- Vifta (gufugleypir) E 601. Verðáðurílit kr. 10.190.- Núkr. 7.600.- Samt.áður kr. 75.605.- Núkr. 56.550.- V\ö’ I Útborgun kr. 5.000.- * Eftirst. á 10 mánuðum Það er geysilegt úrval af Blom- berg heimilistækjum á útsöl- unni. Eitthvað fyrir alla. EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐ ASTRÆTl 10A Sími 16995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.