Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 J ÚT V ARP / S JÓN Y ARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 | 17.50 ► Ritmálsfróttlr ' 18.00 ^ Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur B. Guð- mundsdóttir kynna gamlarog nýjar jy myndasögurfyrirbörn. 18.60 ► Fróttaágrlp og táknmálsfróttir. 19.00 ► Ifjöllelka- húsi. Franskur myndaflokkur í tíu þáttum. (t 0 STOÐ2 «HM 6.20 ► Flóttl til sigurs. Escape to Victory. Æsispennandi mynd 4BM8.16 ► um stríösfanga sem fá aö keppa í fótbolta við þýska landsliöiö. Þeir Smygl. Bresk- ákveða aö grípa tækifæriö og freista þess aö flýja með hjálp frönsku ur myndaflokk- andspyrnuhreyfingarinnar. Aðalhlutverk: Pele, SylvesterStallone, Micha- ur fyrir börn og el Caine og Max Von Sydow. Leikstjóri: John Huston. Lorimar 1981. unglinga. 18.46 ► Garparnlr. Teiknimynd. 19.19 ► 19.19. Fréttir og menning. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fróttir og veður 20.40 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Á tali hjá Hamma Gunn. Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti i beinni útsendingu í sjónvarpssal. 21.40 ► Kolkrabbinn. (La Piovra). Þrióji 22.50 ► þáttur í nýrri syrpu ítalska spennumynda- Þorvaldur Skúla- flokksins um Cattani löregluforingja og son listmálari. viöureign hans viö Mafiuna. Atriði í mynd- Endursýnd mynd inni eru ekki talin við hæfi ungra barna. um list hans og viðhorf til myndl. 23.26 ► Útvarpsfróttlr f dagskrór- lok. 19:19 ► 19:19. Ufandi frétta- 20.30 ► Morðgáta. Murder 4BÞ21.25 ► Mannslfkaminn. 4BD22.20 ► Elvis. Elvis '68 CBK23.20 ► Lff og dauði f L.A. To Live flutningur með fróttatengdum she Wrote. Jessica er heiöurs- Living Body. ComebackSpecial. Dagskráfrá and Die in L.A. Leyniþjónustumaöur innslögum. gestur á tennismóti sem haldið 4BD21.60 ► Af bæ f borg. stórkostlegum tónleikum Elvis kemst á snoðir um dvalarstað peningafals- er í góögeröarskyni. Fram- Perfect Strangers. Gaman- Presley ÍLasVeags1968.Enþá ara nokkurs, en hann er myrtur á hroðaleg- kvæmdastjóri mótsins ergömul myndaflokkur um tvo frændur í kom Elvis fram í fyrsta sinn eftir asta hátt. skólasystirJessicu. Chicago. nokkurra ára hlé. 1.16 ► Dag8krártok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27 og 8.57. 8.46 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flyt- ur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (7). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigr- ún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 [ dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.36 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 14.36 Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Ema Indriðadóttir er stýrir RÚVAKINU hafði umsjón með mánudagsþætti ríkissjónvarps er nefndist: Kvöldstund_ með Jóni Þórarinssyni tónskáldi. í þættinum voru þessi hefðbundnu viðtöl við samferðamenn Jóns, þá var farið á heimaslóðir tónskáldsins til Seyðis- fjarðar og svo rætt við Jón. Fátt kom á óvart í þættinum utan þau um- mæli fyrrum samstarfsmanna Jóns á lista og skemmtideild ríkissjón- varpsins að Jón Þórarinsson hefði gjaman stutt við bakið á framúr- stefnulegum hugmyndum þeirra ungu manna er þá störfuðu á sjón- varpinu og starfa þar máski sumir enn. Þar hefir hin listræna æð Jóns opnast. Já, sannarlega eru þau dýr- mæt framkvæmdaskáldin. Óbein áhrij? í fyrradag lýsti Ómar Ragnarsson þeirri gerbyltingu er hefir átt sér stað í símamálum á Vesturlandi með Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Katsatúrian, Vaughan Williams og Johann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátíö ungs fólks á Norðurlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátiðinni sem fram fór í Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegir kvistir — Úlfur í sauðar- gæru. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í umsjá Siguröar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Djassdagar Rfkisút- varpsins. Djassþáttur Jóns Múla Ámasonar í þeinni útsendingu úr „Saumastofunni". Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson, Jóhann Ásmunds- son, Friðrik Karlsson, Stefán S. Stef- tilkomu stafrænna stöðva en fyrir nokkru vakti Ómar athygli á því hversu erfitt væri stundum að ná sambandi við tiltekin svæði þessa landshluta. Var gaman að fylgjast með því er starfsmenn Pósts og síma skiptu um um eina slíka simstöð að Gröf í Miklaholtshreppi en sú aðgerð tók ekki nema í kring um tvo tíma að sögn Ómars. Ég segi ekki að Ómar hafi komið þessu í kring fyrir íbúa Vesturlands en vafalaust hefir ábending hans í fréttatímanum góða haft sín áhrif og má kannski segja að þama hafi fréttamaðurinn tekið að sér verk landsbyggðaþingmannsins en vissu- lega eru samgöngumálin í hinum víðasta skilningi ekki sfst á könnu þingmanna. í upplýsingasamfélag- inu virðast hins vegar oft þurfa að koma til ábendingar vakandi og áhugasama fréttamanna hvort sem þeir starfa á ljósvakamiðlum eða öðrum fjölmiðlum. Þannig hefír vald- ið á vissan hátt færst yfír til Qölmiðl- anna er knýja oft úr sporunum í ánsson og Gunnlaugur Briem leika og syngja. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 1.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 8.27 og 8.57. Tíöindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraun lögö fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur meö „orö í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svaraö veröi spurningum frá hlustendum og kallaöir til óljúgfróö- ir og spakvitrir menn um ólík málefni krafti „almenningsálitsins" bæði stjómmálamenn og embættismenn þessarar þjóðar. Og það eru fleiri en embættis- og stjómmálamenn er bregðast við ábendingum flölmiðlanna er skemmst að minnast hinna skjótu viðbragða starfsmanna Iqötiðnaðar- deildar Sambandsins við gagnrýni Ólinu Þorvarðardóttur á lélegar merkingar lqötvara. Slfk viðbrögð em virðingarverð í hæsta máta því líta má á að gagnrýni Ólínu endur- spegli óánægju neytenda líka stundum með hið aldna afurðalána- kjöt SÍS. En það eru ekki bara fréttamenn ríkissjónvarpsins er koma á fram- færi þörfum ábendingum því í fyrradag hlýddi ég á þá Einar Kára- son og Stefán Jón Hafstein í dægurmálaútvarpi rásar 2 lýsa furðulegu fyrirbæri það er að segja kókómjólk í stórum kössum er á að kosta minna en kókómjólk í stykkja- tali en kostar samt nákvæmlega það sama I fjölmörgum búðum. Skildist auk þess sem litió veröur á framboö kvikmyndahúsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 fþróttarásin. Leik Vikings og FH lýst úr Laugardalshöll kl. 21.30 til 22.50. Fjallað um íþróttir og aöra leiki fram aö því. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.60 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guö- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Tónlist og frétta- yfirtit. I^réttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guömunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, mér að starfsmenn Mjólkursamsöl- unnar mæltust til þess við kaupmenn að þelr seldu kókómjólkðrkassana ódýrar en hefðu ekki vald til þess að ákveða útsöluverðið og því væri það undir hælinn lagt hvort kassam- ir væru ódýrari en stakar smáfemur. Það er ekki öll vitleysan eins. í fyrradag var rætt í sjónvarpsfrétt- atíma við landsbyggðarþingmann er sagði frá því að enn fyndust 80 sveitabæir á landi hér er ná illa eða „alls ekki“ útsendingum ríkissjón- varpsins en kostnaður við að bæta úr því væri í kringum 40 milljónir króna. í sama fréttatíma var rætt við hóteleiganda hér í Reykjavík er snaraði út 20 milljónum til að ein- angra skemmtistað í nýrri hótel- byggingu er hann reisir með leifturhraða og á að kosta hvorki meira né minna en 500 milljónir króna! Ljósvakafréttamennimir hafa nú oft spurt af minna tilefni. Ólafur M. Jóhannesson gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryöjendur dægurlagatónlist- ar í eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund.Guösoröogbæn. 8.16 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 FG á Útrás. Anna María, Eva Rós. FG. 18.00 FG á Útrás. Fjölmiðlun. FG. 19.00 Svava Carisen. FB. 20.00 Stefán A. Þorgeirsson. FB. 21.00 Fuglabúriö. Björn Gunnlaugsson. MH. 23.00 Pianoman. Óskar öm Eiríksson, örlygur Sigurjónsson, Gunnar Páll Viö- arsson. MS. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg Örvarsdóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaöur dagsins. Fréttir sagöar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæöur og annaö vinnandi fólk. Óskalögin á sínum staö. Fréttir sagöar kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Umsjónarmaöur Ómar Pétursson. Fjallaö um neytendamál og sigtinu beint aö fréttum dagsins. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fylgist meö leikjum norö- anliðanna á íslandsmótum og leikur góöa tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.06— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. UÓSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóö- nemann. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spila þægi- lega tónlist m.m. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friöjónsdóttir setur plötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Rannsóknarmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.