Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 Bréf skáldanna til Guð- mundar Finnbogasonar ÚT ER komin hjá Emi og Örlygi bókin Bréf skáldanna til Guð- mundar Finnbogasonar. í bók- inni em bréf 22 islenskra skálda til Guðmundar á árunum 1897— 1943. Umsjónarmaður verksins, dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, skrifa formála fyrir bréfum hvers skálds og birtir þar oftast einhver ummæli Guðmundar um skáldið, ritdóm, ræðu eða ritgerðarkafla. Skáldin eru: Matthías Jochums- son, Einar Hjörleifsson, Guðmundur Friðjónsson, Einar Benediktsson, Benedikt Gröndal, Gunnar Gunn- arsson, Hannes Hafstein, Guð- mundur Magnússon, Indriði Einarsson, Sigurður Sigurðsson, Ólöf Sigurðardóttir, Stephan G. Stephansson, Káinn (Kristján N. Júlíus), Guttormur J. Guttormsson, Jóhann M. Bjamason, Kristmann Guðmundsson, Magnús Asgeirsson, Stefán Vagnsson, Hulda, Guðfinna Jónsdóttir, Magnús Stefánsson og Kolbeinn Högnason. Bindið er alls 269 blaðsíður auk 7 myndasíðna, en birtar eru myndir af öllum skáldunum og rithandar- sýnishom hvers þeirra. Setning, umbrot og filmuvinna var framkvæmd hjá Filmum og prenti, prentun hjá Prentstofu G. Benediktssonar en bókband hjá Amafelli hf. Q 68 69 88 GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA Einbýli og raðhús Eskiholt Stórt og vandað einb. á tveimur hæðum auk 2ja herb. íb. á jarðh. Fallegar innr., sauna, tvöf. bílsk. Gott útsýni. Fálkagata Falleg 4ra herb. á 1. hæð (ofan jarðh.). Suðursv. Útsýni. Parket á gólfum. Verð 4500 þús. Vantar Fjársterkur aðili óskar eftir 3ja-4ra herb. íb. í Flafnarf. Hólaberg Ca 190 fm einb. ásamt 160 fm vinnustofu. Verð: tilboð Austast í Fossvogsdal Nýtt glæsil. og velbyggt einb. ca 300 fm á tveimur hæðum. Rúml. tilb. u. trév. Laust strax. Kársnesbraut Ca 140 fm einb., hæð og ris, ásamt ca 50 fm bílsk. Verð 7000 þús. í nágr. Hallgrímskirkju. Parh. ca 140 fm. Kj., hæð og ris. Húsið er allt tekiö í gegn. Smekkl. eign. Verð 4800 þús. Fossvogur Endaraðhús ca 220 fm ásamt bflsk. Vönduð eign. Verð 8300 þús. Vesturhólar Ca 190 fm einb. ásamt bílsk. Verð 7800 þús. 4ra herb. íb. og stærri Kríuhólar 5 herb. íb. á 7. hæð ca 127 fm. Verð 4200 þús. Hraunbær Ca 100 fm 4ra herb. á 1. hæð ásamt 2ja herb. ca 55 fm íb. i kj. Góðar innr. Falleg eign. Verð 5400 þús. Bollagata 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í þrib. Verð 4100 þús. Rauðalækur Ca 120 fm 5 herb. sérhæð með bflsk. Verð 5200 þús. 2ja-3ja herb. íbúðir Rekagrandi 2ja herb. ca 64 fm íb. á 4. hæð. Verð 3000 þús. Breiðvangur - Hafn. Ca 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Verð 3600 þús. Kjartansgata Rúmg. 2ja herb. íb. ásamt auka- herb. og geymslu í risi, alls 74 fm. Framnesvegur Hæð og ris ca 100 fm. Verð 3000 þús. Hverfisgata - Hafn. 3ja herb. sérhæð á 2. hæð í timburhúsi. Laus strax. Verð 2800 þús. Baldursgata Ca 40 fm á 2. hæð. Laus strax. Verð 1950 þús. Nýbyggingar Þingás Nýtt einb. alls um 210 fm. Tilb. að utan og fokh. að innan. Verð 5000 þús. Hafnarfjörður Nýjar íb. afh. í febr.-mars 1988: 2ja herb. 93 fm með sérinng. Verð 3350 þús. og 3450 þús. 4ra herb. 135 fm. Verð 4400 þús. Suðurhlíðar Kóp. Glæsil. sérhæðir í tvíbhúsum. Húsin að utan, lóð og bílskýli fullfrág. íb. tilb.u. trév. Afh. í ágúst '88. Stæröir 159-186 fm. ÞEKKING OG ÖRYGGI I FYRIRRUMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. HAHR PÚ LÁNSLOTORÐ Þá getum víó útvegaó pér fjármagn strax. fjArmAl pIm SÉRGREIN OKKAR _____________________FJARFESTINGARFELAGIDj Hafnarstræti 7 101 Reykjavík S (91) 28566 Kringlunni 123 Reykjavík S 689700 Morgunblaðið/Kjartan öm Ólafsson Eigandi Stúdíó-brauðs, Kristin Guðmundsdóttir, til vinstri, og starf- stúlka, Kristín Þorleifsdóttir. Smurbrauðsstofa í Austurveri Smurbrauðsstofan Stúdíó- Brauð hefur tekið til starfa þar sem áður var Nesti hf. í Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Nýr eigandi hefur tekið við rekstrin- um, Kristín Guðmundsdóttir. Stúdíó-brauð býður m.a. upp á ýmsa skyndirétti en áhersla er lögð á smurt brauð, brauðtertur, pinna- mat og aðra rétti fýrir hverskyns veislur og aðra mannfagnaði. Kristín hefur starfað sem smur- brauðsdama í rúm sjö ár, mest af tímanum á Hótel Sögu, í Veitinga- höllinni og á Hótel Oðinsvéum. FASTEIGNA HÖLLIN MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Mikil sala - Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Bólsthl. - einstaklíb. Mjög snotur íb. ca 40 fm í fjölbýli. Ekk- ert áhv. Laus strax. Furugrund - einstaklíb. Falleg ósamþykkt fb. á jaröhæð f fjölbýli. Asparfell - 2ja Mjög góð íb. á 2. hæð i lyftuhúsi. Flisal. bað. Gott skápapláss. Suðursv. Grundarstígur - 2ja Mjög snotur íb. á 1. hæð í tvíbýli. Tals- vert endurn. Ekkert áhv. Kleppsvegur — 2ja Mjög góð íb. á jaröh., ca 60 fm. Nýtt eldh. Gott svefnh. og stór stofa. Laus strax. Skúlagata - 2ja Vorum að fá I sölu 2ja herb. og ein- staklib. á 1. hæð v. Skúlag. Ib. eru 55 og 45 fm að stærð. Sefjast saman eöa I sitt hvoru lagi. Lausar strax. Skuldl. eignir. Nýlendugata - 2ja + 3ja Vorum að fó í sölu heila húseign m. tveimur íb. Grunnfl. ca 60 fm. Gæti selst í einu eða tvennu lagi. Ekkert áhv. Eigninni fylgir ca 30 fm bakhús. Hagst. verö. Vesturbær - 3ja Óskum eftir 3ja herb. íb. ó hæð fyrir góðan kaupanda. Garðabær - 3ja Mikið endurn. og góö neöri hæð í tvíb. viö Goðatún. Eigninni fylgir rúmg. bílsk. Sórinng. Lítið áhv. Framnesvegur — 3ja Til sölu góð íb. sem er hæö og kj. Samt. um 85 fm. íb. er öll ný stands. m. par- keti á gólfum. Tvær saml. stofur. Rauðarárstígur - 3ja Mjög góð íb. á 1. hæð. Lítið áhv. Laugavegur - 3ja Mjög góð íb. á hæð vel staösett viö Laugaveg. Ekkert óhv. Þangbakki - 3ja Vorum aö fá í sölu mjög fallega ca 90 fm íb. ó 8. hæö í lyftubl. Stórar suð- ursv. Fallegt útsýni. Kóngsbakki - 6 herb. Góð ca 165 fm íb. á 2. hæð. Skiptist m.a. i 4 svefnherfo. Flísal. bað og þvotta- herb. á sérgangi. Mjög stórar stofur, húsbóndaherb., gestasnyrting og stórt eldhús. Lftið áhv. Norðurbær — Hafn. Til sölu 2 mjög góðar 3ja herb. endalb. á 1. hæð og jarðh. við Fljallabraut [ Hafnarf. (b. sem eru samt. ca 180 fm seljast saman og henta mjög vel fyrir tvær samhentar fjölsk. eða eina stóra fjölsk. Skuldlaus eign. Seltjarnarnes - sérhæð Parhús - Seljahverfi Til sölu mjög fallegt parh. á tveimur hæðum, samt. ca 126 fm. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stóra stofu og fallegt eldh. Húsiö er mjög vandað, aö mestu fullfrág. Mögul. á skiptum fyrir4ra herb. íb. í hverfinu. Sæviðarsund - raðh. Glæsil. raðhús. Grfl. ca 150 fm. Skiptist m.a. í: 4 svefnherb., nýstands. baö- herb., 2 stofur, gott eldh. þvotta- og vinnuherb. Arinn í stofu. Kj. undir öllu húsinu sem gæti hentaö sem séríb. Fallegur ræktaöur garöur. Góöur bflsk. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm raöh. Skiptist í tvær hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góð stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö vandaöasta. Fallegur suöurgaröur. Bílskýli. Kríunes - einbýli Glæsil. ca 340 fm einb. á tveimur hæö- um á Arnarnesi. Innb. tvöf. bílsk. Mögul. á séríb. á jaröhæö. Húsiö er aö mestu fullfrág. Gott útsýnl. Álfhólfsvegur - einb. Til sölu gamalt en veí með farið ca 70 fm timburh. á stórri homlóö. Byggrétt- ur. Skuldlaust. Verð 3,0 millj. Kársnesbraut - einbýli Vorum aó fá í sölu einbhús sem er hæð og ris samt. um 140 fm auk 48 fm bílsk. Skuldlaus eign. í smfðum Þingás - raðhús Glæsil. einnar hæöar ca 160 fm raöhús m. innb. bflsk. Skilast fullfrág. utan með glerí og útihurðum en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Hesthamrar - einb. Glæsil. 150 fm einb. meö 30 fm bílsk. á mjög góöum stað í Grafarv. Húsið skilast fullfrág. utan m. gleri, útihuröum og bílskhurð. Fokh. innan eöa lengra komiö eftir samkomul. Atvhúsn. og fyrirt. Búðargerði - verslhúsn. Gott verslunar- eöa skrifsthúsn. á jarö- hæö auk kj. Samtals ca 218 fm. Súðavogur Glæsil. iönaðarhúsn. á jarðhæó. Sam- tals ca 380 fm. Mikið áhv. af langtíma- lánum. Eiðistorg - skrifsthúsn. Glæsilegt 395 fm skrifstofupláss á 3. hæð á Sehjnesi. Afh. strax. Seitjnes - verslhúsn. Nýtt glæsilegt ca 200 fm verslunarpláss á 2. hæö í hinum vinsæla yfirbyggöa versl- unarkjama viö Eiöistorg. Gæti seist í tvennu lagi. Til afh. strax. Bygggarðar - Seltjnes Mjög góö ca 135 fm efri hæö I þríb. ósamt 50 fm bflsk. Skiptlst m.a. í 3-4 svefnh., góöa stofu og fallegt eldh. Suöursv. FASTEIGNA HÖLLIN MIOBÆR - HAALEITISBRAUT58 60 35300-35522-35301 Glæsil. 365 fm iönaöarhúsn. meö 6 metra lofthæö. Skilast fulffrág. utan, fokh. innan. Bfldshöfði Mjög gott iónaöar- og skrifsthúsn., samt. um 300 fm á tvelmur hæöum. Fullfrág. Benadlkt Sigurbjömsson, lögg. fsstslgnassll, Agnar Agnarss. viAskfr., Amar SigurAsson, Haraldur Arngrlmsson. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG | ■ ■ SKIPASALA au Reykjavíkurvegi 72, H Hafnarfirði. S-54511 SEUENDUR í HAFNARF. ATH! NÚ VANTAR OKK- URM.A. EFTIRT. EIGNIR: ★ GóÖa sárh. í Hafnarf. í skiptum fyrir glæsil. 270 fm einbhús á tveimur hæöum. ★ Ca 300 fm einbhús í Noröurbæ í skiptum fyrir glæsil. sórhæö í Noröurbæ. ★ Einbýlishús eða sórhæð meö bílsk. í skiptum fyrir 110 fm 3ja-4ra herb. íb. í Norðurbæ. ★ 3ja eöa 4ra herb. íb. í NorÖurbæ í skiptum fyrir fallega 2ja herb. íb. í Norö- urbæ. ★ Góöa 3ja herb. íb. í tvi- eða þríbýli. Rótt eign veröur staögreidd. ★ 4ra herb. sérhæö, helst meö bflsk. Afh. þarf ekki aö fara fram fyrr en í ág. '88. ★ Einbýlishús í skiptum fyrir fallega 5-6 herb. íb. á 2. hæö viö Breiövang. Húseignin Norðurbraut 41, Hf. 11 *9S . i!iri, . il er til sölu. Um er aö ræöa 380 fm eign sem skiptist í nýstands. 120 fm íb. ó efri hæö og 260 fm neðri hæö sem hentar fyrir iðnaö, verslun og skrifst. eöa heildsölu. Góö bflast. Einkasala. VerÖ 9 millj. Mosabarð. Nýkomiö í einkasölu mjög fallegt 150 fm einbhús ó einni hæö. 5 svefnherb. 2 stofur. Mjög góöur ca 40 fm bilsk. Ekkert áhv. VerÖ 7,3 millj. Suðurgata 36 — Hf. A efrí hæö er 144 fm íb. Á neöri hæö ein- staklíb. og matvöruversl., 50 fm bflsk. auk þess er bygglóö. Suðurgata - Hafnarf. Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm. Rishæö er alveg endum. Auk þess fylg- ir 60 fm bílsk. og 40 fm geymsla. Skipti mögul. Verö: Tilboð. Lækjarfit - Gbæ. Mjög tai- legt, mikiö endurn., 200 fm einbhús á tveimur hæöum. 5 svefnherb., 2 stofur, bflskréttur. Mögul. á tveimur íb. 1150 fm lóö. VerÖ 7,2 millj. Miðvangur. Nýkomiö glæsil. 150 fm raöhús auk þess er 38 fm bflsk. Húsiö er ný stands. m.a. ný eldhús- innr., nýtt ó baöi og á gólfum. Ekkert áhv. Elng. í skiptum fyrir sérhæö í Hafn- arf. Verö 7,5 millj. Vitastígur Hf. 120 fm steinh. á tveimur hæöum i góðu standi. 4 svefnherb. Verö 4,3-4,5 millj. Kvistaberg. 150 fm parh. ó einni hæö auk bílsk. Afh. fokh. innan, fróg. utan eftir ca 4 mán. Verö 4,2 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm 5-6 herb. íb. á 3. hæö. Einkasala. Hjallabraut. Mjögfalleg 117fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæö. Gott útsýni. Einkasala. Verö 4,4 millj. Reykjavíkurvegur. Mjög tat- leg 100 fm jarðh. I nýl. húsl, 3 svefn- herb., góður garður. Sklptl mögul. á stærri eign. Verö 4,1 millj. Hjallabraut - 2 íb. Mjög falleg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. ó 1. hæö. Verð 3,5 millj. Einnig 3ja-4ra herb. 90 fm ósamþ. íb. í kj. Verö 2,2 millj. Ekk- ert óhv. Ath. seljast eingöngu saman. Goðatún - Gbæ. 90 tm 3ja herb. jaröh. í góöu standi. 24 fm bflsk. Verö 3,5 millj. Marargrund - Gbæ. 930 fm eignari. ásamt teikn. aö 262 fm steinh. Kleppsmýrarvegur. versi- unar,- skrifst.- og Iönhúsn. á tveimur hæöum, aö grunnfl. 500 fm hvor. 270 fm kj. og 840 fm lagerhúsn. Stapahraun. aoo fm versi.,- skrifst,-og Iönhúsn. Ekki fullkláruð elgn. Hafnarbraut - Kóp. 400 fm iönaöarhúsn. á tveimur hæöum. GóÖ grkjör. Steinullarhúsið v. Lækj- argötu í Hf. er tn söiu. húsíö 1020 fm brúttó, 4500 fm lóö. Sérverslun í Hf. Vogagerði - Vogum Nýkomiö eidra steinh. 85 fm aö grunnfl. á tveimur hæöum. Ný eldhinnr. Parket. Laust fljótlega. SölumaAur: Magnús Emilsson, hs. 63274. Lögmenn: Guömundur Krístjánsson hdl., Hlööver Kjartansson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.