Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 25 Stjóm LIN ekki kröfugerðarhópur HÉR fer á eftir bókun meirihluta stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna frá fundi í síðustu viku vegna frávísunar á tillögu námsmanna nm að leiðréttar verði framfærslutölur, sem námslán grundvallast á. „Hlutverk stjómar Lánasjóðs íslenskra námsmanna er skilgreint í 5. gr. laga nr. 72/1982 og frekar útfært í 6.—10. gr. reglugerðar nr. 578/1982. Núverandi útfærsla á úthlutun aðstoðar úr sjóðnum er í góðu samræmi við umrædd lög og reglugerð. Við höfum enda kapp- kostað ábyrg vinnubrögð. Árangur þessa hefur m.a. birst í því að á síðasta ári gerðist það í fyrsta sinn í langan tíma að upphæðir fjárlaga dugðu fyrir útstreyminu úr sjóðnum. Allt bendir til þess að það sama komi til með að verða raunin nú. Tímasetningar hafa staðist varðandi úthlutanir og greiðslur til náms- manna, o.s.frv. Námsmenn búa nú við bærilega góð lífskjör. í raun er það þannig að breytt jekjumeðferð hjá sjóðnum, sem þróast hefur á undanfömum árum, hefur gert það að verkum að ráðstöfunarfé náms- manna er nú svipað og það hefði orðið að öðru óbreyttu. Miðað við núverandi íjárlagafrumvarp og horf- ur næsta árs sýnist að unnt verði að halda áfram að vinna á sömu braut. íslenska þjóðin gerir mjög vel við námsmenn og enginn þarf að hverfa frá námi nú sökum bágs efna- hags. Stjóm Lánasjóðs íslenskra náms- Tvö hundruð færri í náiní erlendis nú en í fyrra - segir Theódór Grímur Guðmunds- son, fulltrúi Stúdentaráðs í LÍN „Það sem við gagnrýnum mest 6 þúsund krónur á Görðunum. Ef við þessa frávísun meirihlutans er að hún er gerð á þeirri for- sendu að það sé ekki hlutverk sjóðsstjórnar _að taka afstöðu í þessu máli. Á sama tima segir menntamálaráðherra að hann geri ekkert fyrr en sjóðsstjórn tekur afstöðu. Þannig vísar hver á annan,“ sagði Theódór Grímur Guðmundsson, fulltrúi Stúdenta- ráðs í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna aðspurður um af- greiðslu sjóðssljórnar á tillögu stúdenta um leiðréttingu á fram- færslutölum, sem lán til náms- manna eru grundvölluð á. Theódór sagði það alveg ljóst að námsmenn myndu beina spjótum sínum að stjómvöldum á næstunni til þess að fá framfærslutölumar leiðréttar. Ekki hefði verið tekin nein ákvörðun um aðgerðir, en mið- stjómarfundur yrði á næstunni hjá Bandalagi íslenskra sérskólanema og fundur í Stúdentaráði fljótlega. Námslán nú miðað við grunn- framfærslu nemanda í leiguhús- næði er 25.950 krónur á mánuði, en væri 29.903 hefði fengist leið- rétting á framfærslutölunum, að sögn Theódórs. Samtals hefði þessi hækkun kostað sjóðinn 200 milljón- ir á ári. Að mati nemenda væri þetta alltof lág upphæð og tæki ekki mið af eðlilegum framfærslu- kostnaði. Þannig væri miðað við 4 þúsund krónur í kostnað vegna húsnæðis þegar lægsta leiga væri námsmenn gripu til þess ráðs að vinna óhóflega til þess að brúa bilið þá lækkuðu lánin vegna of mikilla tekna. Þannig kæmust námsmenn inn í vítahring og hætta væri á að þeir neyddust til þess að hverfa frá námi eða námsafköst minnkuðu vegna vinnu. Þá benti hann á að 200 færri væm í námi erlendis í vetur, en voru í fyrravetur. Sú stað- reynd út af fyrir sig talaði skýru máli. „Við hljótum því að leggja þunga áherslu á að fá fram leiðrétt- ingu á þessari skerðingu á fram- færslutölunum, þannig að Lánasjóðurinn standi undir því hlut- verki sínu að stuðla að jafnrétti til náms,“ sagði Théódór. manna er ekki kröfugerðarhópur. Stjómin hefur fyrst og fremst það hlutverk að sjá til þess að viðskipta- vinir fái þjónustu í samræmi við gildandi lög og reglur um sjóðinn svo og fjárlög. Vilji námsmenn hækkanir á út- hlutun fjár úr sjóðnum, umfram það sem fjárlög leyfa, verða þeir að sækja þær beint til Qárveitingavalds- ins. Hjá stjóm LÍN er nú starfandi framfærslunefnd, sem er að skoða framfærslumálin í heild sinni. Enn- fremur er að he§ast árviss endur- skoðun á úthlutunarreglum. Stjómin er því nú eins og hingað til með vakandi augu á þörf námsmanna á opinberri aðstoð. Árdís Þórðardóttir, Sigurbjöm Magnússon, Steingrímur A. Arason. „Við höfum ekki ákveðið til hvaða aðgerða við grípum, en það er alveg ljóst að við verðum að gera eitthvað. Námsmenn er- lendis hafa það mjög slæmt og em farnir að flýja heirn. Við liggjum undir miklum þrýstingi. Þá er það nýtt að foreldrar em farnir að hafa samband við okk- ur um hvort ekki sé eitthvað hægt að gera, því það em ekki allir foreldrar, sem geta aðstoð- að börnin sín ámm saman,“ sagði Svanhildur Bogadóttir, fulltrúi Samtaka íslenskra námsmanna erlendis í stjórn Lánasjóðs islenskra námsmanna, er Morg- unblaðið leitaði álits hennar á frávísun meirihluta stjórnar LÍN á tillömi fulltrúa námsmanna um að framfærslutölur verði leið- réttar. Svanhildur sagði að afgreiðsla meirihlutans hefði verið sér von- brigði og sú staðreynd að tillagan hefði ekki fengist rædd. Komið hefði fram að þetta mál hefði verið rætt nógu oft í stjóm sjóðsins og í bókun meirihlutans að námsmenn hefðu það bærilegt. Þó hefði komið fram hjá menntamálaráðherra að hann myndi ekkert gera til leiðrétt- ingar fyrr en eitthvað kæmi frá stjóm sjóðsins. Nú segði meirihluti stjómarinnar að það væri ekki hlut- verk hennar að taka afstöðu til þessa og þannig væri þessu máli velt fram og til baka. „Það er ekki verið að tala um nein óhófslán, heldur lán sem duga ALrr ÁHREINU MEÐ ^TDK „Alveg ljóst að við verð- um að gera eitthvað“ - segir Svanhildur Bogadóttir, fulltrúi SÍNE í LÍN \ / u fyrir lágmarksframfærslu," sagði Svanhildur. Hún sagði að skerðing lána til námsmanna erlendis næmi á bilinu 17-20%. Því hefðu sumir námsmenn erlendis séð sig tii- neydda til þess að flytja í fátækra- hverfí, því menn spömðu helst við sig í húsnæði. Það væri skuggalegt þegar fréttir væm famar að berast um að ráðist hefði verið á náms- menn. í könnun, sem hún ásamt öðmm hefði framkvæmt í norðaust- urhluta Bandaríkjanna í vor, hefði komið fram að 96% þeirra væm annað hvort í ólöglegri vinnu eða nytu aðstoðar frá foreldram. Könn- unin hefði náð til þriðjungs námsmanna á þessu svæði og svör hefðu borist frá 75% þeirra. Níðsterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentar nánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga UMBOÐS OC HEILDVERSLUN BILDSHÖFOA 16 SIMI 6724 44 Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! 1988 Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. jfo nix gæði á veröi sem kemur þér notalega á óvart Kæliskápar án frystis, 6 stærðir Kæliskápar meö frysti, 6 stærðir K 130 130 ltr. kælir K 395 382 ltr. kælir KF 120 103 ltr. kælir 17 ltr. frystir KF 195 S 161 ltr. kælir 34 ltr. frystir KF233 208 ltr. kælir 25 ltr. frystir KF250 173 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF35S 277 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF 344 198 ltr. kælir 146 ltr. frystir Dönsku GRAM kæliskáparnir eru niðsterkir, vel einangraðir og því sérlega sparneytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massíf (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. ci**íj 4-stjömu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrim). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum r n | —i ta:l i | i'mmrn \ 'iiiiiÍÍÍÍÍ 3 4-stjömu frystikistur, fullinnréttaðar lE [BS VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum. GRAM frá FÖNIX =gæði á góðu verði. Góðir skilmálar - Traust þjónusta. FS 100 FS 175 FS 146 FS240 FS330 100 ltr. frystir 175 ltr. frystir 146 ltr. frystir 240 ltr. frystir 330 ltr. frystir HF 234 HF 348 234 ltr. frystir 348 ltr. frystir HF462 462 ltr. frystir /FQ nix ábyrgð f 3ár /FOniX Hátúni 6A SÍMI (91)24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.