Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 13 Stjömustælar eftir Andrés Indriðason MÁL og menning hefur gefið út bókina Stjörnustæla eftir Andrés Indriðason. Þetta er þriðja bók Andrésar um Eyjapeyjann Jón Agnar Pétursson, sjálfstætt framhald af metsölubókunum Bara stælar og Enga stæla! í fréttatilkynningu frá útgefanda segin „Nú hyggst Jón Agnar spreyta sig á leiklistinni. Hann fær hlutverk í kvikmyndinni Hjartagos- anum, en margt fer öðru vísi en ætlað er. Bjöminn er ekki unnin þó að Barði kvikmyndaleikstjóri haldi því fram að hann sé fæddur VALHÚS F=ASTEIGIVIASAL.A Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNAR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ VANTAR GÓÐA 4ra herb. íb. miðsv. í Hafnarf. Góöar greiðslur. Þarf aö vera laus 1. apríl nk. NORÐURBÆR - VANTAR 250-300 fm einb. og 150 fm raöhús eða einb. Fjársterkir kaupendur. SELVOGSGATA - LAUS Einb. á tveimur hæöum. 3 svefnh., 2 saml. stofur. Útigeymsla. Verö 4,3-4,5 millj. SETBERGSHV. í BYGG. Vel staðsett 150 fm einb. auk 58 fm bilsk. Afh. á fokh.stigi. Teikn. á skrifst. FAGRABERG HF./EINB. 6 herb. 130 fm einb. á tveimur hæðum. Verð4,8-5,0 millj. Frábærútsýnisstaöur. VALLARBARÐ BYGGLÓÐ Byggingarlóö fyrir einb. Allar teikn. fylgja. Uppl. á skrifst. HRAUNBRÚN - HF. Glæsil. 6 herb. 174 fm einb. á tveimur hæöum. Á neöri hæð er nú innr. lítil séríb. Bílsk. Fallega gróin lóö. Eign í sérfl. (Einkasala). KÁRSNESBRAUT - ( BYGGINGU Glæsil. 6 herb. 178 fm parh. á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílsk. Frág. utan, fokh. innan. Verö 5,2 millj. Teikn. á skrifst. STEKKJARKINN 7 herb. 160 fm hæö og ris. Eign í mjög góöu standi. Allt sér. Bílskréttur og gróöurh. VerÖ 5,8 millj. ÖLDUGATA - RVÍK GóÖ 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. Verð 4,6 millj. HRINGBRAUT - HF. Falleg 6 herb. 128 fm efri-sérh. 4 svefnh., 2 saml. stofur. Útsýn- isstaður. Ðílskréttur. Verð 5,6 millj. HJALLABRAUT Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð. Verö 3,9 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Bílsk. Verð 4,5 millj. SUÐURGATA — HF. Góð 3ja herb. 80 fm íb. á jarðh. Verö 2,8 millj. SUNNUVEGUR Góð 75 fm íb. á efri hæð í tvib. Allt sér. Verð 3,0 millj. Laus 15/3 nk. HVERFISGATA HF. LAUS 3ja herb. 70 fm íb. á miðhæð í þríb. Allt sér. Verð 2,8 millj. HJALLABRAUT Mjög góð 2jA-3ja 70 fm ib. á 1. hæð. Verð 3,2 millj. SMÁRABARÐ Nýjar 2ja herb. 85 fm íb. með sérinng. Afh. tilb. u. tróv. í febr. VerÖ 3350 þús. og 3450 þús. Teikn. á skrifst. HAFNARFJÖRÐUR Matvöruversl. í fullum rekstri. Heppilegt tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Úppl. á skrifst. VOGAR - VATNSLST. Nýl. 7 herb. 180 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Uppl. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj ■ Valgeir Kristinsson hrl. leikari. Þó fer gamanið fyrst að káma þegar í ljós kemur að hann á ekki að leika hetju í anda Sylvest- ers Stallone, heldur ástarhlutverk á móti þessari stelpu frá Akureyri. Ifyrirsjáanlegt er að það verða ekki góð tíðindi fyrir Ragnhildi, hina einu sönnu. En úr öllum flækjum má greiða með kænsku og smástæl- um... Stjömustælar er 196 bls., prent- uð í Prentsmiðjunni Odda hf. Kápumynd teiknaði Brian Pilking- ton. Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Kaplaskjólsv./einstakl. 35 fm einstaklíb. á jarðhæð með geymslu og aögang að þvotti. Ósamþykkt. Hamraborg — 3ja 90 fm á 3. hæð. Vandaöar innr. Vestursv. Sameign nýmáluð. Verð 3,7 millj. Laus feb.-mars. Alfatröð - 3ja 90 fm neðri hæð í tvíbýli. Sér- inng. Nýtt gier. Mikið endurn. 40 fm bilsk. Digranesvegur - 4ra 130 fm sérhæð á jarðhæð. 3 svefnherb. Æskileg skipti á ib. í Hamraborg. Skipholt - 4ra 90 fm á 1. hæð. Vestursv. Eldri innr. Laust strax. Lyngbrekka - parh. 300 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæð: 3 svefnherb., stór stofa og eldhús. Á neðri hæð: Tvær iitlar íb. Mögul. að sam- eina i eina stóra. Stór bilsk. Verð 8,7 millj. Hlíðarhj. - „Klasar“ Erum með til sölu úr tveim „Klösum" annar teikn. af Kjartani Sveinssyni, hinn teikn. af Guöfinnu Thord- arson. Stærðir frá 164 fm til 190 fm brúttó. Verð frá 4,9-6,2 millj. Bílgeymslur fylja öllum ib. Afh. frá júní-nóv. 1988. Eignunum verður skilað tilb. u. trév. að innan, sameign fullfrág. Teikn. á skrifst. Birkigrund - raðhús 250 fm á þremur hæðum auk rýmis i risi. 2ja herb. íb. i kj. fylgir. Bílskréttur. Laus í síðasta lagi 1. júní. Sæbólsbraut - raðh. Fokhelt í nóv., tvær hæðir og kj. Grófjöfnuð lóð. Verð 4,9 millj. Hvassaleiti - raðhús 178 fm paliaraöhús ásamt bilsk. Tvennar svalir. 4-5 svefnherb. Vandaðar innr. Gróinn garður. Einkasala. Iðnfyrirtæki Vorum að fá til fölu framleiðslu- fyrirt. i skrautvöru. Uppl. aðeins á skrifst. EFasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn. Jóhann Hálfdánanon, h». 72057 Viihjalmur Einarason. ha. 41190, Jon Einksson hdl. ög Runar Mogensen hdl. The Rapiers skemmtir í Hollywood og Broadway GÍTARHLJÓMSVEITIN The Rapiers mun skemmta gestum veitingahúsanna Hollywood og Broadway dagana 12. tU 14. nóvember. Hljómsveitin var stofnuð fyrir þremur árum og sver sig í ætt við 7. áratuginn hvað útlit og tónUstarstefnu snertir. The Rapiers tengja saman tón- list The Shadows og Ventures og klæðast samstæðum svörtum jakkafötum með „Slim-Jim“ háls- bindi og támjóum lakkskóm, svokölluðum „drápurum". Hljóm- sveitin samanstendur af þremur gítarleikurum sem leika á hina frægu, bleiku „Fender Stratocast- er“ gítara og trommuleikarinn er með 1962 árgerð af kampavínslitu „Slingerland" trommusetti. Hljómsveitin verður í Hollywood fimmtudaginn 12. nóvember, í Broadway föstudaginn 13. nóvem- ber og svo aftur í Hollywood laugardaginn 14. nóvember. (Úr fréttatilkynningu.) 28444 2ja herb. LAUFÁSVEGUR. Ca 50 fm risíb. á 4. hæð. Frábært útsýni yfir Tjörnina. Hagstæð lán fylgja. Samþ. teikn. af stækkun fylgja. V. 2,5 m. KARLAGATA. Ca 60 fm mikið endurn. kjíb. Flest allt nýtt. V. 2,8 m. NESVEGUR. Ca 70 fm mjög góð jarðhæð á skemmtil. stað. Akv. sala. Ákv. sala. V. 3,1 m. 3ja herb. HVERFISGATA. Ca 90 fm góð íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Akv. sala. V. 3,2 m. SÓLVALLAGATA. Ca 80 fm nýl. íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. V. 3,7 m. 4ra herb. VESTURBORGIN. Ca 100 fm gullfalleg risíb. Mjög fallegt út- sýni til sjávar. Bein ákv. sala. V. 4,5 m. 5 herb. og stærri HLÍÐARHJALLI. Ca 140 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílsk. Afh. tilb. u. trév., fullb. að utan. Afh. í ágúst 1988. V. 5,5 m. SÓLHEIMAR. ca 125 fm góð íb. á 2. hæð. Bílskréttur. Ekkert áhv. Ákv. sala. V. 4,4 m. KÁRSNESBRAUT. Ca 130 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Ákv. sala. Afh. í maí 1988. Nýtt gler fylgir. V. 4,9 m. Raðhús DALSEL. Ca 220 fm mjög gott hús á tveimur hæðum og kj. 4-6 svefnherb. Ákv. sala. Mögul. á séríb. i kj. V. 6,5 m. NORÐURBÆR - HAFNAR- FJÖRÐUR. Glæsii. ca 180 fm á tveimur hæðum. Helst i skipt- um fyrir 4ra-5 herb. sérh. og bílsk. í Hafnarfirði. V. 7,5 m. Einbýli SÚLUNES - ARNARNESI. Ca 210 fm á einni hæð. Bein og ákv. sala. Góð lán fylgja. V. 9,0 m. Atvinnuhúsnæði í HJARTA BORGARINNAR. 305 fm á götuhæð ásamt 135 fm bráölega í byggingu. Auðvelt að sameina hæðirnar. Einstakt tækifæri fyrir færa menn. Uppl. á skrifst. MÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q 1 SÍMI 28444 WL Daniel Ámason, lögg. fast., M Helgi Steingrimsson, sölustjóri. Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíóum Moggans! The Rapiers Ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson: Jólafrí í New York JÓLAFRÍ í New York nefnist ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson. Bókin skiptist i inngang og finun sjálfstæðar sögur, sem samt tengjast hver annarri. Útgefandi er Bókaútgáfan Björk. í bókinni eru fímm ólíkar frá- sagnir fímm ungmenna, fjögurra karlmanna og einnar stúlku, af ólíku þjóðemi og uppruna. Þau eru öll við háskólanám og halda til New York borgar til að eyða jólafríi. Ungmennin fá það verkefni að lýsa dvöl sinni í stórborginni og segja þau söguna hvert á sinn hátt. Þau lenda í ævintýrum og átökum og ýmis óvænt atvik og tilviljanir verða á vegi þeirra. Bókin er 197 blaðsíður að stærð og er unnin í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. (Úr fréttatilkynningu) Stefán Júliusson rithöfundur. Starfskynning fyrir þau yngstu BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hef- ur sent frá sér litmyndabókina Við sem vinnum verkin, eftir Anne Civardi og Stephen Cartwright, en bókin er ætluð yngstu kynslóðinni. Þar er sagt frá margvíslegum störfum sem fólk sinnir. í fréttatilkynningu frá Forlag- inu segir m.a.: „Á bókarkápu segir m.a.: Hvað hefur fólk fyrir stafni mest allan daginn? Flestir fara reyndar í vinnuna. En hvað er fóikið svo að gera þegar það er komið í vinnuna? Hér getur þú séð hvemig þetta er á Borghólmi — en það er land sem ekki er á neinu landakorti. Þar býr samt fjöldinn allur af skemmtilegu fólki, borgar- stjórinn Ráðhildur Hólm, Slorgeir Flakan, sem selur fisk, Dómharður Lagalín yfírdómari, Bílgarður Pústmann og margir margir fleiri. Hvað ætlar þú svo að starfa þegar þú verður stór?“ Við sem vinnum verkin er 37 bls., prentuð i Englandi. Bjami Fr. Karlsson íslenskaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.