Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 Selás - einbýlishús - Skipti á minni eign Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum með rúmg. innb. bílsk. á neðri hæð. Fæst í skiptum fyrir minna einbhús. Húsið er 2x140 fm. Á neðri hæð er inng., gott hol, góð herb. og snyrting m. sturtu. Á efri hæð er rúmg. stofa m. útsýni yfir borgina, eldhús, bað og rúmg. herb. Tvennar svalir. Sérstakl. vandaður frág. á lóð. Steypt bílast. og hiti í gangstétt. Fæst aðeins í skiptum fyrir minna einbýli eða raðhús gjarna í Arbæjarhverfi. Ektnahöllin ^®90^76 m^rmmmm m Skú|| 0|afsson Hilmar Viclorsson viöskiplalr. ALrr ÁHREINU MEÐ &TDK SKEJFAM ^ 685556 FASTHIGNA7V\IÐLjUM [77 Ul WI/WWWW SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT Fpi LÖGMENN: JÓN MAGNÚSSON HDL. Seljendur fasteigna athugið! Vegna gífurlega mikillar sölu undan- farið bráðvantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. - Skýr svör. - Skjót þjónusta. Einbýli og raðhús KJALARNES - EINB. ÓSKAST Höfum mjög gööan kaupanda aö einbhúsi á Kjalamesi. Ýmsir mögul. HOLTAHVERFI - MOS. Fallegt einb. á einni hœpð ca 145 fm ásamt ca 36 fm bílsk. Góðar innr. Ræktuð lóð. HF. - NORÐURBÆR Höfum i einkasölu glæsil. einbhús á tveimur hæöum ca 310 fm ásamt ca 70 fm bllsk. Sér 2ja herb. íb. á jaiöhæö. Getur veriö stærri. Fallegar innr. Arinn-stofa, gufubaö o.fl. Falleg ræktuö lóö. JAKASEL Fallegt parhús, hæð og ris, ca 126 fm. Skipti óskast á 4ra herb. íb. í Seljahverfi. Verö 5,6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Fallegt raöhús á tveimur hæöum. ca 140 fmMikið endurn. hús. Gróðurhús á lóð. Ca 30 fm bflsk. Verö 6,5 millj. FAGRABREKKA - KÓP. Fallegt einbhús sem er kj. og hæö ca 180 fm ásamt bílsk. Frábær staöur, ræktuö lóö. ÞINGÁS Höfum til sölu fokh. einbhús sem er hæö og ris ca 200 fm meö ca 25 fm bflsk. Verö 4,3. Verö tilb. aö utan, fokh. aö innan, 5,0 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæö ca 90 fm. Akv. sals. Útb. aöeins ca 35%. VINDÁS - SELÁSHVERFI Mjög falleg íb. ca 90 fm á 3. hæö í 4ra hæöa blokk. Bflskýli. Verö 3,9 millj. DVERGHAMRAR Höfum til sölu ca 85 fm jarðhæö í tvíbhúsi. Sérínng. Skilast tilb. u. tróv. í jan. 1988. Húsiö skilast fullb. undir máln. aö utan. Verö 3,8 millj. LANGHOLTSVEGUR Góö ib. í kj., ca 75 fm. Sér lóö. Sér inng. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. 2ja herb. í VESTURBÆNUM Höfum til sölu 2ja herb. ib. ca 78 fm tilb. u. trév. og máln. i nýju átta ib. húsi sem afh. í des. 1987. Annað VERSLUNAR- OG SKRIFSTHÚSN. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG Af sérstökum ástæöum er ennþá óseld ca 580 fm götuhæö undir verslun eða skrifst. í nýju húsi á besta staö viö Rauöarárstíg f Reykjavík. Selst fullfrág. aö utan, tilb. u. tróv. aö innan. Til afh. fljótt. Gott verö. Bygging- araðili Álftárós. GRUNDARSTÍGUR Mjög gott skrifstofupláss á jaröhæö ca 55 fm. Sérínng. Mikiö endurn. Laust strax. Uppl. á skrífst. SÓLBAÐSSTOFA Höfum til sölu sólbaöstofu í fullum rekstri i miðborginni. Góöir mögul. SOLUTURN Höfum til sölu góöan söluturn ásamt mynd- bandal. í austurborginni. Góö velta. HAFNARFJORÐUR - NORÐURBÆR Höfum í einkasölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum ca 310 fm ásamt ca 70 fm bílsk. Sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Getur verið stærri. Fallegar innr. Arinn-stofa, gufubað o.fl. Falleg ræktuð lóð. BRATTHOLT - MOS. Fallegt parhús sem er kj. og hæö ca 160 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús, 2 svefnherb. I kj. er rúmgott baö og stórt herb., (sem geta auöveldlega verið 2 svefnherb.) þvottahús o.fl. Fallegar innr. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. 5-6 herb. og sérh. HRAUNBÆR Falleg 5-6 herb. íb. á 2. hæö ca 130 fm. Suöursv. Ákv. sala. Verö 4,8-9,0 millj. KLEPPSHOLT Falleg sérh. ca 100 fm ásamt ca 25 fm bilsk. Nýir gluggar og gler. Byggréttur ofan á húsiö fylgir. Verð 4,9 millj. 4ra-5 herb. MOSFELLSBÆR - PARHÚS Sérbýli á svipuðu verði og íbúð í blokk Höfum í einkasölu glæsileg parhús á mjög góðum stað við Lindarbyggð í Mosfellsbæ. Húsin eru ca 156 fm á einni hæð, með laufskála og bílskýli. Afh. fullbúin og máluð að utan, fokh. eða tilb. undir tréverk að innan. Hagstætt verð. Teikningar og allar upplýsingar á skrif- stofu okkar. Byggingaraðili: Álftárós hf. EYJABAKKI Falleg fb. á 2. hæö ca 110 fm. Suö- vestursv. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 4 millj. BRATTHOLT - MOSFELLSBÆR Höfum i einkasolu fallegt parhús sem er kj. og hæð. Samtals ca 160 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús og 2 svefnherb. í kj. er rúmgott baðherb., stórt herb. (sem geta auöveldlega verið tvö svefnherb.), þvottaherb. o.fl. Fallegar innr. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. ALFHEIMAR Falleg endaíb. ca 117 fm á 4. hæö. Suö- ursv. Ákv. sala. Verö 4,2-4,3 mlllj. 3ja herb. ENGIHJALLI Falleg íb. á 4. hæö í lyftublokk ca 92 fm. Suöursv. Fráb. útsýnl. HRAUNBÆR Falleg íb. á 2. hæö ca 85 fm. SuÖursv. Verö 3,6-3,7 millj. KRÍUHÓLAR Falleg Ib. á 3. hæö ca 90 fm. Vestursv. Verö 3,6 millj. ENGIHJALLI Falleg íb. á 9. hæð ca 90 fm. Tvennar sval- ir. Fallegar innr. Frábært útsýni. ENGIHJALLi - 3JA HERB. Höfum til sölu fallega 3ja herb. íb. á 7. hæð ca 90 fm í lyftublokk. Tvennar svalir í suður og austur. Frábært útsýni. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. KRÍUHÓLAR - 3JA HERB. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ca 90 fm í lyftublokk. Vestursv. Verð 3,6 millj. AUSTURBÆR KÓP. - RAÐHÚS Höfum til sölu mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum ca 140 fm. Nýjar innr. Mikiö endurn. hús. Gróðurhús á lóð. 30 fm nýl. bílsk. Verð 6,5 millj. Anstnrstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 slmi 26555 2ja-3ja herb. Miðbærinn Ca 100 fm einstök „pent- house-íb.“ íb. er parket- lögð með frábæru útsýni yfir Tjörnina og Hljóm- skálagarðinn. Blómaskáli. Lyfta. Einstök eign. Nánari uppl. á skrifst. Fannafold Ca 100 fm ib. ásamt bflsk. i þríb. 3 svefnherb. Afh. fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Verð 4,7 millj. Lindargata Ca 40 fm ib. á 2. hæð. íb. er nýl. endurn. Nýtt rafmagn o.fl. Verð 1,7 millj. Hraunbær Ca 117 fm íb. á 3. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. 3-4 svefn- herb. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. . Einbýli - raðhús Vesturbær Ca 100 fm nýleg 3ja herb. íb. i lyftubl. Ib. sem lengi hefur verið beðið eftir. Verð 3750 þús. Vesturbær Einstakt einb., kj., hæð og ris (timbur). 4 svefnherb. Einstakl. falleg og gróin lóð. Mjög faliegt og vand- að hús. Bílsk. Nánari uppl. á skrifst. Grafarvogur Ca 80 fm 3ja herb. íb. i tvíbhúsi ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan og tilb. u. trev. að innan. Verð 3,7 millj. 4-5 herb. Hólar Ca 117 fm íb. á 5. hæð. Fráb. útsýni. Suöursv. Skipti koma til greina á raðh. eða einb. í Mos- bæ. Verð 4,2 millj. Hafnarfjörður Vorum að fá í sölu ca 200 fm parh. ásamt bílsk. Húsið skilast fullb. utan en einangrað innan. Nánari uppl. á skrifst. Þverás Séri. vel hönnuð raðh. ca 145 fm ásamt bílsk. Húsin eru á einni hæð. Frábært útsýni. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 4,3 millj. Óiafur Öm heimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Stakfell Faste/gnasa/a Suður/andsbraut 6 6876337 Lögfræðingur Þójjiildur Sandholt Einbýlishús ESKIHOLT - GB. Glæsil. nýtt einbhús á tveim hæöum meö 70 fm íb. á neöri hæö. Húsiö er fullb. utan od innan með tvöf. bílsk. og stendur á utsýnisstað. Allar innr. og búnaöur hússins fyrsta flokks. VerÖ 15,5 milij. KÓPAVOGSBRAUT Einbhús á einni hæð 152 fm nettó m. 42ja fm bflsk. I húsinu eru 4 svefnh. og stofur. Nýl. eldhúsinnr. Fróbært út- sýni. Góð eign. Verð 8,6 millj. TIL SÖLU í SELJAHVERFI Flúseign sem býður upp á marga mögu- leika. T.d.: 1) Hentar vel fyrir tvær fjölsk. (2ja lóna hús). 2) Hægt að hafa 2 ib. og lóttan iðnað (leyfi fyrir léttum iðnaði) 3ja fasa rafmagn. 3) Einb. m. eða án iðnaðar. Húsið sem er tvær hæðir er 326 fm + 20 fm garðst. m. potti. Stór lóð m. góðum garðveggj- um. Getur losnað 1. des. 1987. Teikn. og allar uppl. á skrifst. HESTHAMRAR Steypt einbhús 150 fm á einnl hæð með sambyggðum 32 fm bflsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokhelt að innan. Afhendingatími ca 3-4 mán. Verð 4,5 millj. Raðhús DALSEL Nýf. 220 fm raðh. á þremur hæðum. 4 svefnherb., tvennar sv. Góður garður. Verð 6,5 millj. KÚRLAND - FOSSVOGUR Mjög vandað og fallegt 200 fm raðhús með fallegum garðl. Húslnu fylgir 25,6 fm bflsk. Góð elgn á góöum staö. Verð 8,5 millj. Hæðir og sérhæðir BLONDUHLÍÐ Falleg 130 fm sórh. m. 35 fm bílsk. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., flisal. bað. Nýi. tvöf. gler. Fallegur garöur í suöur. Góö eign. Laus strax. Verö 6,5 millj. LYNGHAGI Góð efri sórh. og ris I tvibhúsi. Fallegar stofur m. suðursv. 4 svefnh. auk þess 2 herb. I kj. annaö m. eldhkrók, snyrt. og sameiginl. þvottah. 35 fm bflsk. Góð lóð. Eign á mjög góöum stað. Jönas Þorvaldsson Gísli Sigurbjörnsson SPORÐAGRUNN 165 fm efrl hæö og ris. Fallegar stofur m. ami, 3 svefnherb. Góðar innr. Tvenn- ar sv. 40 fm bilsk. Verð 5,7 millj. 4ra og 5 herb. UOSHEIMAR 4ra herb. ib. á 8. hæð I lyftuhúsi 86,4 fm nettó. Stofa og 3 svefnherb. Vest- ursv. Gott útsýni. Verð 4,1 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 117 fm Ib. á 3. hæð I lyftuh. Stofa, hol, eldh., 3 svefnherb., vandað- ar innr. Fallegt útsýni. Verð 4,3 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Góð og björt 110 fm ib. á 3. hæð I fjölb- húsi. Nýtt gler og gluggar. Fallegt útsýni. Mjög góð sameign. Nýr 24,5 fm bflsk. Verð 4,8 millj. REKAGRANDI Ný endaíb. ó 2. hæö, 120 fm brúttó. Stórar st. m. góöum suðursv., 3 svefn- herb. og gott baðherb. m. glugga. Vestursv. Fallegt útsýni. Bílskýli. Laus strax. Verö 5,5 millj. GARÐASTRÆTI 120 fm íb. á 3. hæð i steinh. Stofa, borðst., 3-4 8vefnherb. Svalir I vest. 22 fm bflsk. Séret. eign. Verð 6,1 millj. 3ja herb. REYNIMELUR 80 fm íb. ó 3. hæö í fjölbhúsí. Stofa, 2 herb., eldh. og baö. Þvottah. í fb. Suö- ursv. Verö 3,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Snotur 3ja herb. Ib. ó 1. hæö. 60-70 fm. Nýjar raflagnir. Góö eign. VerÖ 3,0 millj. HRAUNBÆR 80 fm íb. á 2. hæð I fjölbhúsj. Sérinng. frá svötum. Stofa, atúdfóeldh., boröst., 2 svefnh. Stórar vesturev. Góð sam- eign. Verð 3,4 millj. 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR Góð, litið niðurgr. kjfb., 84 fm nettó f þribhúsi. Sérinng. Parket á stofu og herb. Laus strax. Verð 3,2 miltj. LAMBASTAÐABRAUT SELTJARNARNESI 60 fm ib. á 2. hæð I endum. steinhúsi. Nýf. eldhinnr. Fallegt útsýni. Verö 2,7 mlllj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.