Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 63 TÍSKUSÝNING Engínn bilbugur á tískusýningarf ólkinu í Seliahlíð Ovenjuleg sölutískusýning var haldin á sunnudag að vist- heimili aldraðra í Seljahlíð. Vist- menn sýndu fot frá verslununum Kvenfatabúðinni, Hattabúð Reykjavíkur, Eros og Pandóru og voru fötin síðan til sölu að lokinni tískusýningunni. Henni stjórnaði Rannveig Káradóttir en hún sér um félagsstarf í Seljahlíð. Um förðun og hárgreiðslu sáu þær María Lára Atladóttir, Gyða Hansen og Sig- urdís Sigurbergsdóttir. Sýningarfólkið var á aldrinum 70 til 96 ára og að sögn Maríu Gísladóttur forstöðumanns voru all- ir mjög ánægðir með sýninguna. Þetta er í annað sinn sem sölutísku- sýning er haldin í Seljahlíð sú fyrsta var haldin fyrir ári síðan. „Ástæðan fyrir því að fólkið hér í Seljahlíð sýnir sjálft er sú að því þótti óþægi- legt að fara niður í bæ og því var ákveðið að sýna föt í Seljahlíð og selja. Þá kom upp sú hugmynd að það sýndi sjálft." Aðspurð hvemig hefði gengið að fá fólk til að sýna Jóna I. Jónsdóttir, Eiríkur Krist- jánsson og Guðfinna Villyálms- dóttir sýna. ið á elliheimili og sumar konumar hefðu aldrei verið málaðar fyrr en nú, jafnvel komnar yfir nírætt. sagði hún að það hefði gengið von- um framar. Fólkið væri að sýna föt í fyrsta skipti þegar það væri kom- S • .v/wr Guðmundur Sölvason og Oskar Bjartmarz voru Sigríði Lúðviks- dóttur til aðstoðar. Við höfum þvi miður ekki nafnið á hinum unga sýningargesti. Morgunblaðið/Sverrir Sýningarfólkið samankomið að lokinni sýningu, f.v.: Jóna I. Jóns- dóttir, Oskar Bjartmarz, Sigrið- ur Lúðviksdóttir (sitjandi), Filippia Kristjánsdóttir, Guð- finna Vilhjálmsdóttir, Þórunn Pálsdóttir, Valgerður Stefáns- dóttir, Emilía Benediktsdóttir, Eiríkur Kristjánsson, Guðriður Ólafsdóttir, Halldóra Ásmunds- dóttir, Einar Eiríksson, Björn- friður Sigurðardóttir, Dóra Kristinsdóttir, Bjamfríður Sig- urjónsdóttir og Guðmundur Sölvason. Ágústa Þráinsdóttir aðstoðar hér Guðfinnu Vilhjálmsdóttur. Símar 35408 og 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.