Morgunblaðið - 11.11.1987, Síða 63

Morgunblaðið - 11.11.1987, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 63 TÍSKUSÝNING Engínn bilbugur á tískusýningarf ólkinu í Seliahlíð Ovenjuleg sölutískusýning var haldin á sunnudag að vist- heimili aldraðra í Seljahlíð. Vist- menn sýndu fot frá verslununum Kvenfatabúðinni, Hattabúð Reykjavíkur, Eros og Pandóru og voru fötin síðan til sölu að lokinni tískusýningunni. Henni stjórnaði Rannveig Káradóttir en hún sér um félagsstarf í Seljahlíð. Um förðun og hárgreiðslu sáu þær María Lára Atladóttir, Gyða Hansen og Sig- urdís Sigurbergsdóttir. Sýningarfólkið var á aldrinum 70 til 96 ára og að sögn Maríu Gísladóttur forstöðumanns voru all- ir mjög ánægðir með sýninguna. Þetta er í annað sinn sem sölutísku- sýning er haldin í Seljahlíð sú fyrsta var haldin fyrir ári síðan. „Ástæðan fyrir því að fólkið hér í Seljahlíð sýnir sjálft er sú að því þótti óþægi- legt að fara niður í bæ og því var ákveðið að sýna föt í Seljahlíð og selja. Þá kom upp sú hugmynd að það sýndi sjálft." Aðspurð hvemig hefði gengið að fá fólk til að sýna Jóna I. Jónsdóttir, Eiríkur Krist- jánsson og Guðfinna Villyálms- dóttir sýna. ið á elliheimili og sumar konumar hefðu aldrei verið málaðar fyrr en nú, jafnvel komnar yfir nírætt. sagði hún að það hefði gengið von- um framar. Fólkið væri að sýna föt í fyrsta skipti þegar það væri kom- S • .v/wr Guðmundur Sölvason og Oskar Bjartmarz voru Sigríði Lúðviks- dóttur til aðstoðar. Við höfum þvi miður ekki nafnið á hinum unga sýningargesti. Morgunblaðið/Sverrir Sýningarfólkið samankomið að lokinni sýningu, f.v.: Jóna I. Jóns- dóttir, Oskar Bjartmarz, Sigrið- ur Lúðviksdóttir (sitjandi), Filippia Kristjánsdóttir, Guð- finna Vilhjálmsdóttir, Þórunn Pálsdóttir, Valgerður Stefáns- dóttir, Emilía Benediktsdóttir, Eiríkur Kristjánsson, Guðriður Ólafsdóttir, Halldóra Ásmunds- dóttir, Einar Eiríksson, Björn- friður Sigurðardóttir, Dóra Kristinsdóttir, Bjamfríður Sig- urjónsdóttir og Guðmundur Sölvason. Ágústa Þráinsdóttir aðstoðar hér Guðfinnu Vilhjálmsdóttur. Símar 35408 og 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.