Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 55 5. dxc5 — Bxc5, 7. Dg4 — 0-0, 8. Rf3 - Rc6, 9. Bd3 - f5, 10. Dh3 - Rb6, 11. a3 - a5, 12. g4 - g6, 13. Rg5 - De7, 14. Dg3 - Bd7, 15. h4 - Be8, 16. h5 - Kh8, 17. hxg6 - Bxg6, 18. Bd2 - Had8, 19. Hh6 - Hd7, 20. Dh2 - De8, 21. 0-0-0 Hg8 22. Rxe6! - Bf8, 23. Rxf8 - Hxf8, 24. Hhl - Rd4?, 25. Df2 - Rc6, 26. Dxb6 - d4, 27. Rb5 - De6, 28. Dc5 - Hf7, 29. Bc4 og svartur gafst upp. Hvítt: Benedikt Jónasson Svart: Guðmundur Gíslason Frönsk vörn 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - Rf6, 4. e5 - Rfd7, 5. Bd3 - c5, 6. c3 — Rc6, 7. Re2 — cxd4, 8. cxd4 — f6, 9. exf6 — Rxf6, 10. Rf3 - Bd6, 11. 0-0 - Dc7, 12. Rc3 - a6, 13. Bg5 - 0-0, 14. Bh4 - Rh5, 15. Hel - g6, 16. Bg5 16. - Rxd4!, 17. Rxd4 - Bxh2+, 18. Khl - Hxf2, 19. Bh4 - Bg3, 20. Dg4 - Df4!, 21. Dxf4 - Hxf4, 22. Rf3 - Bxh4, 23. Hedl - Bf6, 24. Hacl - Hb4, 25. b3 - Bd7, 26. Re2 — Bc6, 27. a3 — Hxb3, 28. Red4 - Hxa3, 29. Rxc6 - Bxc6, 30. Hxc6 - Rg7, 31. Hd2 — a5 og hvítur gafst upp. ST/G- 1 2 3 H 5 ó 7 s 9 10 11 11 VINN. RÓÐ 1 JÓN &. VlÐfíRSSON, s. fí 2120 '//// rZ// /z '/z 0 \ { '/z '/z { { 1 { s i 2 'flS&EIR Þ. fli?NfíSON,T.R. 2285 '/z V/Y/ Wfl { { 0 'lz 'tz '/z { '!z 1 { 7'k 2-3. 3 (SENEDIkTO'ÓNfíSS., s.fí. 22 iS 'Á 0 >///, Y/fl 'k 0 { { '/z { { { { 7k 2-3. H fiNMl flss Gútarssjk 2m { 0 /z /// \ { Zz { 0 O { { 7 H. 5 QUbWUNDUR QlSLASJis. 2/é5" O \ i 0 m \ 0 i 0 { '/z { tík 5. lo HflfíFN LOFISSON, T.R 2NS~ O ’/z 0 0 0 y// V// \ o Zz { { { 5 ES. ? JÓHANNES flOvfíSS0I/M 222S 'II /z 0 % 1 O V// y/A /z o 'k •k { 5 QS. $ El&URDUR 7>. EJOEÓSS JX 2.0JS '/z '/z '/z 0 0 { /z Wa { 0 O { 5" 6-8. 9 'fíRN/ fl. flRNflSON, T R. 21S5~ 0 0 0 { { k { O o { o fl'iz Ý. 10 RÖ6EflTNflRE>fíeS. X*. 2235 0 k o { o 0 Iz \ -f w/ o 0 H 10-/1 1i STEFflN GRIEM, TR. 2200 Q. 01 0 o /z 0 'k { o { w/, /// { H 10/1 12 LflfíUS JÓNflNNESS.TR. 71<o0 0 0 0 o 0 0 0 0 { { Q y/A yZ/l 2 12. Morgunblaðið/Sverrir Frá íslandsmótinu i kvennaflokki í brids. Fremst á myndinni sjást Margrét Margeirsdóttir og Júlíana ísebarn spila við Valgerði Kris- tjónsdóttur og Esther Jakobsdóttir. Islandsmót kvenna og yngri spilara í brids: Halla og Kristjana unnu kvennaflokkinn Guðjón Bragason og Daði Björns- son urðu efstir í yngri flokki HALLA Bergþórsóttir og Krist- jana Steingrímsdóttir unnu öruggan sigur i íslandsmóti kvenna í tvímenningi í brids, og Daði Björnsson og Guðjón Braga- son unnu tvímenningsmót yngri spilara en þessi mót voru spiluð um siðustu helgi. Halla og Kristjana höfðu for- ustuna allt mótið en alls tóku 19 pör þátt í kvennaflokki. Þær enduðu með 69 stig en næsta par, Lovísa Eyþórsdottir og Ólína Kjartans- dóttir enduðu méð 54 stig. í þriðja sæti voru Esther Jakobsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir með 53 stig, í 4. sæti voru Aldís Schram og Soffía Theódórsdóttir með 51 stig og í 5. sæti Dröfn Guðmund- sóttir og Lilja Einarsdóttir með 38 stig. I yngri flokki hafði reyndasta parið, Matthías Þorvaldsson og Júlí- us Siguijónsson, forustuna lengst af en þeir misstu flugið undir lokin og enduðu loks í 4 sæti. Guðjón og Daði enduðu með 66 stig, Ásmund- ur Ömólfsson og Karl Olgeir Garðarsson voru í 2. sæti með 47 stig, Eiríkur Hjaltason og Ólafur Týr Guðjónsson voru í 3. sæti með 42 stig, Júlíus og Matthías fengu 34 stig í 4. sæti og Siglfirðingamir Steinar Jónsson og Baldvin Valtýs- son enduðu í 5. sæti með 28 stig. 18 pör kepptu í yngri flokki. Jöfur hf. býöur kaupendum nýrra Peugeot, Chrysler og Alfa Romeo bifrelöa ný og betri greiðslukjör en áöur hafa þekkst. Útborgun aöelns 25% og eftirstöðvar greiöast á allt aö 30 mánuöum. Komiö eöa hringið og kynniö ykkur málin. JÖFUR HF NÝBÝLAVECI 2 • SÍMI 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.