Morgunblaðið - 11.11.1987, Page 55

Morgunblaðið - 11.11.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 55 5. dxc5 — Bxc5, 7. Dg4 — 0-0, 8. Rf3 - Rc6, 9. Bd3 - f5, 10. Dh3 - Rb6, 11. a3 - a5, 12. g4 - g6, 13. Rg5 - De7, 14. Dg3 - Bd7, 15. h4 - Be8, 16. h5 - Kh8, 17. hxg6 - Bxg6, 18. Bd2 - Had8, 19. Hh6 - Hd7, 20. Dh2 - De8, 21. 0-0-0 Hg8 22. Rxe6! - Bf8, 23. Rxf8 - Hxf8, 24. Hhl - Rd4?, 25. Df2 - Rc6, 26. Dxb6 - d4, 27. Rb5 - De6, 28. Dc5 - Hf7, 29. Bc4 og svartur gafst upp. Hvítt: Benedikt Jónasson Svart: Guðmundur Gíslason Frönsk vörn 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - Rf6, 4. e5 - Rfd7, 5. Bd3 - c5, 6. c3 — Rc6, 7. Re2 — cxd4, 8. cxd4 — f6, 9. exf6 — Rxf6, 10. Rf3 - Bd6, 11. 0-0 - Dc7, 12. Rc3 - a6, 13. Bg5 - 0-0, 14. Bh4 - Rh5, 15. Hel - g6, 16. Bg5 16. - Rxd4!, 17. Rxd4 - Bxh2+, 18. Khl - Hxf2, 19. Bh4 - Bg3, 20. Dg4 - Df4!, 21. Dxf4 - Hxf4, 22. Rf3 - Bxh4, 23. Hedl - Bf6, 24. Hacl - Hb4, 25. b3 - Bd7, 26. Re2 — Bc6, 27. a3 — Hxb3, 28. Red4 - Hxa3, 29. Rxc6 - Bxc6, 30. Hxc6 - Rg7, 31. Hd2 — a5 og hvítur gafst upp. ST/G- 1 2 3 H 5 ó 7 s 9 10 11 11 VINN. RÓÐ 1 JÓN &. VlÐfíRSSON, s. fí 2120 '//// rZ// /z '/z 0 \ { '/z '/z { { 1 { s i 2 'flS&EIR Þ. fli?NfíSON,T.R. 2285 '/z V/Y/ Wfl { { 0 'lz 'tz '/z { '!z 1 { 7'k 2-3. 3 (SENEDIkTO'ÓNfíSS., s.fí. 22 iS 'Á 0 >///, Y/fl 'k 0 { { '/z { { { { 7k 2-3. H fiNMl flss Gútarssjk 2m { 0 /z /// \ { Zz { 0 O { { 7 H. 5 QUbWUNDUR QlSLASJis. 2/é5" O \ i 0 m \ 0 i 0 { '/z { tík 5. lo HflfíFN LOFISSON, T.R 2NS~ O ’/z 0 0 0 y// V// \ o Zz { { { 5 ES. ? JÓHANNES flOvfíSS0I/M 222S 'II /z 0 % 1 O V// y/A /z o 'k •k { 5 QS. $ El&URDUR 7>. EJOEÓSS JX 2.0JS '/z '/z '/z 0 0 { /z Wa { 0 O { 5" 6-8. 9 'fíRN/ fl. flRNflSON, T R. 21S5~ 0 0 0 { { k { O o { o fl'iz Ý. 10 RÖ6EflTNflRE>fíeS. X*. 2235 0 k o { o 0 Iz \ -f w/ o 0 H 10-/1 1i STEFflN GRIEM, TR. 2200 Q. 01 0 o /z 0 'k { o { w/, /// { H 10/1 12 LflfíUS JÓNflNNESS.TR. 71<o0 0 0 0 o 0 0 0 0 { { Q y/A yZ/l 2 12. Morgunblaðið/Sverrir Frá íslandsmótinu i kvennaflokki í brids. Fremst á myndinni sjást Margrét Margeirsdóttir og Júlíana ísebarn spila við Valgerði Kris- tjónsdóttur og Esther Jakobsdóttir. Islandsmót kvenna og yngri spilara í brids: Halla og Kristjana unnu kvennaflokkinn Guðjón Bragason og Daði Björns- son urðu efstir í yngri flokki HALLA Bergþórsóttir og Krist- jana Steingrímsdóttir unnu öruggan sigur i íslandsmóti kvenna í tvímenningi í brids, og Daði Björnsson og Guðjón Braga- son unnu tvímenningsmót yngri spilara en þessi mót voru spiluð um siðustu helgi. Halla og Kristjana höfðu for- ustuna allt mótið en alls tóku 19 pör þátt í kvennaflokki. Þær enduðu með 69 stig en næsta par, Lovísa Eyþórsdottir og Ólína Kjartans- dóttir enduðu méð 54 stig. í þriðja sæti voru Esther Jakobsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir með 53 stig, í 4. sæti voru Aldís Schram og Soffía Theódórsdóttir með 51 stig og í 5. sæti Dröfn Guðmund- sóttir og Lilja Einarsdóttir með 38 stig. I yngri flokki hafði reyndasta parið, Matthías Þorvaldsson og Júlí- us Siguijónsson, forustuna lengst af en þeir misstu flugið undir lokin og enduðu loks í 4 sæti. Guðjón og Daði enduðu með 66 stig, Ásmund- ur Ömólfsson og Karl Olgeir Garðarsson voru í 2. sæti með 47 stig, Eiríkur Hjaltason og Ólafur Týr Guðjónsson voru í 3. sæti með 42 stig, Júlíus og Matthías fengu 34 stig í 4. sæti og Siglfirðingamir Steinar Jónsson og Baldvin Valtýs- son enduðu í 5. sæti með 28 stig. 18 pör kepptu í yngri flokki. Jöfur hf. býöur kaupendum nýrra Peugeot, Chrysler og Alfa Romeo bifrelöa ný og betri greiðslukjör en áöur hafa þekkst. Útborgun aöelns 25% og eftirstöðvar greiöast á allt aö 30 mánuöum. Komiö eöa hringið og kynniö ykkur málin. JÖFUR HF NÝBÝLAVECI 2 • SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.