Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 29 Kólaskaga og við Eystrasalt. Þótt styrkur þeirra til hemaðar bæði á sjó og landi sé ekki mikill á Kólaskaga gætu þeir, ef til átaka kæmi, auðveldlega hertekið Bjam- areyju. Sérsveitir á Svalbarða gætu einnig verið fljótar að taka flugvöll- inn á Longyearbyen. Þó er ekki víst hve fljótt hann yrði tilbúinn til notkunar, heldur færi eftir því hve mikið Norðmönnum hefði tekist að eyðileggja áður. Jan Mayen yrði heijum Sovétríkj- anna meira vandamál. Heræfíngar Norðmanna nú nýlega sýndu, að ef átök bijótast út er gert ráð fyrir að einungis verði sent málamynda- herlið til eyjarinnar. Þrátt fyrir þetta yrði áhættusamt fyrir Sovét- menn að reyna að ná eyjunni á sitt vald, sérstaklega ef sjó- og flugher þeirra réði ekki hafínu milli Noregs og Jan Mayen. NATO hefur ekki uppi neinar áætlanir til vamar Bjamareyju, Svalbarða eða Jan Mayen. Eins og ég minnist á í bók minni Nordic Security and the Great Powers (Vamir Norðurlandanna og risveld- in), hefur SACLANT, yfírherstjóm NATO á Atlantshafí, boðist til að gera áætlanir um vamir Svalbarða ef norsk yfírvöld fara fram á það. Það skyldi engan undra að norska stjómin hefur leitt þetta þegjandi hjá_ sér. Á síðustu árum hafa Bandaríkja- menn aukið möguleika sína til að flytja herafla til þessa heimshluta. NATO hefur eytt miklu fé í að bæta aðstöðu sína á íslandi og ís- lendingar hafa tekið meiri þátt í starfí innan NATO en áður. Með þvj að koma upp birgðastöðvum í Noregi og Danmörku getur nú bandaríska hermálaráðuneytið látið flytja verulegan herafla til þessara landa. SACLANT hefur einnig áætlanir um að flytja herafla til Færeyja. Agreiningur Bandaríkja- manna og Norðmanna Nú er spumingin sú, hvort Gorbachev tekst að grafa undan þessum áætlunum. Staðreyndin er sú, að nú líta flestir Norðmenn Sovétríkin mildari augum en áður. Jafnframt hafa tengsl Noregs og Bandarílq'anna farið versnandi. Þessi þróun hófst með deilum um neðanmálsgrein í lokayfírlýsingu ráðherrafundar NATO. Þessar deilur vom<þó alls ekki alvarlegar, því af hálfu Banda- ríkjanna vom það aðeins tiltölulega fáir embættismenn sem tóku þátt í þeim. Málið færðist síðan inn í banda- ríska þingið og kom fyrir augu almennings vegna Toshiba-Kongs- berg málsins. Þetta hefur valdið meiri taugatitringi á báðar hliðar en ég hef nokkum tíma séð síðan ég kom til Noregs árið 1969. Þótt nýleg lögregluskýrsla hafí eitthvað sefað tilfínningar manna í Was- hington er leiknum alls ekki lokið. Gremja Norðmanna varðandi arf- taka Carringtons lávarðar, fram- kvæmdastjóra NATO, hefur að mestu lent á Þjóðveijum. Banda- ríkjamenn hafa þó einnig fundið fyrir henni og hún er líkleg til að magnast verði ákvörðun um fram- kvæmdastjórann frestað fram á næsta ár. Ef Ryzhkov sýnir vilja til raun- vemlegra samninga um landa- mæralínuna um Barentshaf, mun traust Norðmanna á Bandaríkjun- um enn minnka. En svo ég sé ekki með ýkjur á vantraust Norðmanna á Sovétríkj- unum sér djúpar rætur. Þótt margir bandarískir þingmenn eigi erfítt með að skilja það er Noregur mjög hemaðarlega mikilvægur fyrir Bandaríkin. En hvað um það, sam- bandið milli Noregs og Banda- ríkjanna er á rangri leið. Til að snúa þeirri þróun við þurfa ríkis- stjómir beggja landa virkilega að taka sig á. Höfundur er fyrrv. starfsmaður bandarísku utanríkisþjónustunn■ ar. Hann vinnur nú við ritstörf í Osló. FÍskveiðasjóður lán aði til smíða og kaupa á 42 skipum FISKVEIÐASJÓÐUR íslands hefur veitt lánsloforð til smíða og kaupa á 42 skipum í ár og í fyrra, þar af 23 á þessu ári. Sjóð- urinn lánaði til smíða á 3 togur- um á þessu ári og eru þeir allir smíðaðir erlendis. Hann mun ekki veita fleiri lánsloforð á þessu ári, að sögn Más Elíssonar forsljóra sjóðsins. „í sumum tilfellum," sagði Már, „er skipsskrokkurinn smíðaður er- lendis og síðan gengið frá skipinu hér heima, þannig að það er spum- ing hvort skipin era þijú eða fimm sem sjóðurinn lánaði til smíða á í íslenskum skipasmíðastöðvum í ár. í fyrra lánuðum við til smíða og kaupa á nítján skipum en við veitt- um ekki lánsloforð fyrir togara í fyrra. Af þessum 42 skipum, sem við veittum lán til smíða og kaupa á í ár og í fyrra, vora átta keypt notuð erlendis frá. Við lánum ekki til kaupa á notuðum íslenskum skip- um né heldur til kaupa á eldri en fjögurra ára gömlum erlendum skipum,“ sagði Már. „Við börðumst í tvö ár til að fá að smíða einn 100 tonna bát en hann liggur hér í höfninni og fær engan kvóta," sagði Sævar Birgis- son framkvæmdastjóri Skipasmíða- stöðvar Marsellíusar hf. á ísafirði er hann var spurður að því hvers vegna íslendingar smíði ekki fleiri skip sjálfír. „Það þarf að lækka lánshlutfall Fiskveiðasjóðs af verði þeirra skipa sem smíðuð era erlendis. Það er nú 60% en 65% af verði þeirra skipa sem smíðuð era hérlendis. Einnig þarf að gera okkur kleyft að greiða eitthvað fyrir úreldingu. Eitt at- vinnutækifæri í skipasmíðum skapar þrjú í öðram greinum. Tveir þriðju hlutar verðs á nýju skipi era vegna búnaðar sem keyptur er af viðkomandi skipasmíðastöð. Það er sjaldgæft að íslenskur búnaður sé notaður í skip sem smíðuð era er- lendis en við myndum kaupa hann hér,“ sagði Sævar. Október kaldari en í meðalári KALT var um allt land í októ- ber, og var meðalhiti í Reykjavík 2,2 stig, sem er tæplega þrem stigum kaldara en í meðalári. Á Akureyri var meðalliitinn í mán- uðinum tveim stigum lægri en í meðalári, að sögn Oddu Báru Sigfúsdóttur, deildarsljóra veð- urfarsdeildar Veðurstofu ís- lands. Óvenju mikil úrkoma hefur verið norðanlands í haust, og gerði þar kuldakast með norðanhvassviðri og snjókomu í byijun október. I Reykjavík hefur aiftur á móti verið sáralftii úrkoma, og er það eflaust ástæða þess að menn hafa rætt um að haustið sunnanlands sé óvenju gott, þrátt fyrir að kalt hafí verið í veðri. KVIKMYNDæ- GERÐAR- MENN! SJÓNVARPB INNLEND DA&' SKRÁRGERÐARDEILD ÓSKAR EFT/R TILBODUM’ í GERÐ KV/KMYNCA ÆTLAETA YNGSTU ÁHORFENDUM. MYND/N ER HLUTI AF SAMNORRÆNUM MYNDAFLOKKL PARSEM HVER KV/KMYND ER SJÁLFSTÆTT VERK OG VERÐUR SÝND Á ÖLLUM NORÐURLÖNDUNUM. LENGD MYNCARINNAR PARFAÐ VERA UM 20 MÍNÚTUR. í ÚTBOÐLNU FELST ENCANLEGUR KOSTNAÐUR V/Ð GERÐ MYNCAR/NNAR ÁSAMT HANDRITISEM VERKTAKL VELUR SJÁLFUR. TILBOÐUM PARFAÐ SK/LA T/L SJÓNVARPS/NS FYR/R 1. JANÚAR 1988. KV/KMYND/N AFHEND/ST FULLBÚ/N EIGISÍEAR EN 1. DESEMBER 1988. NANARL UPPLYS/NGAR VEITIR CA& SKRÁRFULLTRÚ! BARNAEFNLS SJÓNVARP/NU LAUGAVEG/176 106 REYKJAVÍK _ S/ML 38800. r(iu RÍKISÚTVARPIB HÓPFERÐABÍLAR ENDURGJALDSLAUST Hljómar - Júdas - Magnús Þór - Jóhann G. - Jóhann Helga - María Baldurs - EinarJúl. - Anna Vilhjálms - Gjlcimp SKEMMTISTAÐUR Fyrirtæki og félagasamtök: ★ Útvegum hópferðabíla fyrir stærri hópa frá höfuðborgarsvæðinu endur- gjaldslaust. ★ Kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki og fé- lagasamtök að bregða sér i stórkost- lega skemmtiferð á góða genginu. ★ Gerum tilboð fyrir fyrirtæki og félaga- samtök utan af landi. ★ Hótel á Suðurnesjum veita gestum okkar sérstakan afslátt. Stórkostleg skemmtidagskrá ★ Eins og alþjóð veit eru flestir af bestu tónlistarmönnum landsins frá Suður- nesjum. Nú taka þeir höndum saman og flytja eigið efni á heimaslóðum í örfá skipti og aðeins fyrir matargesti. ★ Þriggja rétta glæsilegur kvöldverður á Saga Class. ★ Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi. Óvæntar uppákom- ur eftir miðnætti. Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.00. Miða- sala við innganginn. ★ Nánari upplýsingar eru veittar í Glaumbergi í síma 92-14040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.