Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 39

Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 39
L MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 39 Dagskrá íþróttadagsins Dagskrá á sundstöðunum hefst klukkan 9.30, og verður sem hér segir: 1. Leiðbeinendur verða við sund- laugamar frá klukkan 9.30-17.30 og leiðbeina fólki í almennu sundi og teygjuæfingum í vatni. 2. Keppt verður í sundknattleik og sundkörfuknattleik, og hefst keppni á hálfa- og heila tímanum. Skráing, stjómun og dómgæsla verður á staðnum. 3. Boðið verður upp á mínigólf allan daginn við Breiðholtslaug og Vesturbæjarlaug. 4. Við æfingatækin við Laugar- dalslaug og Vesturbæjarlaug verða kennarar allan tímann og leiðbeina fólki með réttar æfingar. 5. A heila og hálfa tímanum verð- ur lagt af stað í skokk og mun leiðbeinandi verða til staðar þaðan sem fólk leggur af stað, og gefa leiðbeiningar um hversu langt fólk ætti að hlaupa, hvaða leiðir em heppilegar, og hvernig best er að halda áfram æfingum. 6. „Mini tívolí“ verður á ferðinni milli staða og geta böm leikið sér endurgjaldslaust í tækjum sem ÍTR og Vinnuskólinn hafa útbúið. 7. Við Fellahelli og Gervigrasvöll- inn í Laugardal verða tennisvell- ir. 8. Norðan við Gervigrasvöllinn í Laugardal verða blakvellir teknir í notkun fyrir almenning. 9. Fólk er hvatt til að hafa með- ferðis sundbolta, dýnur og önnur smærri vatnsleiktæki í sundlaug- amar þennan dag. 10. Bæklingur með upplýsingum og leiðbeiningum um sund, skokk, leikfimis- og teygjuæf- ingar verður dreift á stöðunum. BREIÐHOLTSLAUGIIM 3 km____ 5 km____ BREIÐHOLTSLAUGIN: Skokkað verður frá lauginni á heil- um og hálfum tíma, bæði 3 km. og 5 km., eins og brotna og óbrotna línan sýna. Við Fellahelli verður síðan hægt að skreppa í tennis. LAUGARDALSLAUGIIM 3 km____ 5 km____ LAUGARDALSLAUGIIM: Þar verður lagt af stað í skokk á hálftíma fresti, og hefst dagskráin klukkan 9.30. Við laugina verður að auki hægt að fara í æfingatæki og þar verða kennarar sem leiðbeina fólki. í Laugardalnum verður einnig hægt að fara í blak og tennis. Ljúffengar pizzur matreiddar af kúnst. mwm k<® Bragðmikill mexíkanskur matur, kjúklingabitarog hreinn ávaxtasafi. SEX GOÐIR MATSOLU- STAÐIR allir á sama stað í Kringlunni • • ISHOLLIN Úrval af freistandi ísréttum, heimalagaður ís og ferckir ávextir. •• %c*° Austurlensk matargerðarlist, t.d. nauta- pönnukökur, svínatsjámein og Saigonrækjur. Smurt brauð, heitt brauð, kökur ogein meðöllu. H.H. Hamborgarar Safaríkir hamborgarar, franskar, salat, fiskurog fleiragott.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.