Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 40

Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur! Eg á 2ja ára son sem virðist ætla að verða mjög skapstór og ákveðinn. Mér þætti gam- an að vita hvað stjömumar segja um persónuleika hans, hvort þetta er rétt hjá mér eða hvort þetta er bara frekja í krílinu. Hann er fæddur í Reykjavík þann 24. febrúar 1986, kl. 11.50 f.h. Kærar þakkir." Svar: Sonur þinn hefur Sól, Júpíter, Merkúr og Venus í Fiskum, Tungl í Meyju, Mars í Bog- manni og Krabba Rtsandi. ViÖkvœmur Þijú af aðalmerkjum hans, Fiskur, Krabbi, Bogmaður, em vatn og eldur. Það bendir til viðkvæmni en jafnframt fljótfæmi og tilhneigingu til að ijúka upp. Hann tekur margt inn á tilfmningar sínar og verður auðveldlega æstur Sum leið illviðráðanlegur. myndi því segja að ástæð- una fýrir því hversú skapstór hann er sé að finna í við- kvæmni og sterkum tilfinn- ingum. Metnaðargjarn Tungl í Meyju táknar að hann á til að vera nákvæmur og smámunasamur. Satúmus í samstöðu við Mars og spennu- afstöðu á Sól og Tungl táknar síðan að það er ákveðin stífni í honum, en einnig metnaður og fullkomnunarþörf. Ég tel því að hann geri miklar kröfur til sjálfs sín og umhverfisins og verði að búa við öryggi og hafa lífíð í föstum skorðum. Hann á því örugglega til að vera stífur, á milli þess sem hann slappar af og sjmdir um í rólegheitum. Róleg tónlist Sennilega er ágætt að læra að hjálpa honum að róa sig niður og varast jafnframt að æsa hann upp. Það verður þvi að fara vel að honum, t.d. að gæta að því hvað sagt er við hann. Það þarf alltaf að hafa í huga að hann er viðkvæm- ur. Hljóð og hávaði verkar t.d. truflandi á hann. Falleg tónlist ætti aftur á móti að róa hann niður eða það að teikna og dunda sér við ein- hveija þraut. Það er töluverð (tón)list í korti hans. UmhverfiÖ Það skiptir þvi miklu hvemig umhverfi hans er. Ef um- hverfíð er rólegt verður hann rólegur, ef ekki þá æsist hann upp. Fjölbreytileiki Að öðru leyti má segja að hann þurfi á töluverðum §öl- breytileika og hreyfingu að halda. Ég býst við að kyrr- staða geti einnig gert hann eirðarlausan og æstan. Veit allt sjálfur Hann hefur góða greind, Merkúr/Úranus, og er frum- legur og uppfínningasamur í hugsun. Hugsun hans er sjálf- stæð og sérstök og fyrir hendi er tilhneiging til að telja sig vita allt best sjálfur. Hann gæti.því verið nokkuð þver í hugsun, þó hann eigi til að skipta sjálfur um skoðun þeg- ar honum hentar. Skipulagshœfileiki Sterkur Satúmus táknar einnig að hann hefur skipu- lagshæfíleika, en kannski helst á sviðum þar sem hægt er að nota ímyndunarafl og myndræna hugsun. Hann hef- ur einnig sterka ábyrgðar- kennd. Eg tel að hann gæti orðið ágætur læknir eða arki- tekt, án þess að ætla að úti- loka aðra möguleika. GARPUR 1,40441 /HyA/O/ ALÖZE/ Sfc/LXA ÞAO \£F ÉGSEGO/ HOA/Urf AO ÉS VO/JAB/ST I 77L Aö HUTA Stö/M/VUJ SE/A/A/A I/© | HALLA/ZHL/&/Ð. e//Z/KUR.O<5 RÓ Bert.Þbtta ER VERKEFM/ y/cKAR ÉG HBF SK/PAM/R SEAf /VtéR BER A£> HUÍ/ÐA ,EN Þ/BRERO E/c/a mA ÞéR. TBela • GRETTIR 5<?OEAK TOMMI OG JENNI UOSKA neyRcu, ég rLDAÐÉGLEVF/ FERDINAND SMAFOLK THE BE5T WAV TO WAIT FOR VOUR SUPPER 15 TO PRETENP YOU PON'T REALLV CARE.. ~csr NEN/ER let them KKIOU) VOU'RE AHXIOUS^ I HATE MV5ELF.. I ALUUAV5 PEEK! Bezta aðferðin við að bíða Aldrei að láta þá vita að Ekki horfa á bakdymar. Ég hata sjálfan mig. eftir kvöldmatnum er að maður hafi áhyggjur. kíki alltaf! látast standa á sama. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland græddi 18 IMPa í ban- eitruðu spili gegn Norðmönnum í Qórðu umferð Norðurlanda- mótsins, eins og lesendur Morg- unblaðsins hafa þegar séð. Þeg- ar þetta er ritað var það næst stærsta sveifla mótsins, en áður höfðu sænsku konumar upp- skorið 19 IMPa í einu spili vegna skondins misskilnings þeirra dönsku í sögnum. Lítum á það spil: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D1074 V D9832 ♦ 632 ♦ 3 Vestur Austur ♦ 6 4ÁKG82 V6 VK74 ♦ AKD9874 ♦ 5 ♦ D1096 +Á872 Suður ♦ 953 ♦ ÁG105 ♦ G10 ♦ KG54 Dönsku konumar í opna saln- um sögðu þannig á spil AV: Vestur Norður Austur Suður 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Opnun vesturs á þremur lauf- um sýndi einhvem þéttan lit. Ekki er ljóst hvað þijú hjörtu austurs merkir en vestur skildi sögnina eðlilegum skilningi og lyfti í fjögur á einspilið! Austur hefur sennilega meint fimm lauf sem fyrirstöðusögn í leit að tígulslemmu og passið yfir dobl- inu á fimm hjörtum sem aðra fyrirstöðu I hjarta! En vestur var á öðru máli og passaði! Fimm hjörtu fóru 8 niður og NS fengu 2000 fyrir spilið. Sænsku konumar á hinu borðinu misstu ttgulgeimið, spiluðu að- eins 4 tígla, en uppskeran var samt 19 IMPar. Þetta var ólukkuspil fyrir ís- land í leiknum gegn Svíum í opnum fiokki. Sigurður Sverris- son og Þorlákur Jónsson fóru í sex lauf á spil AV, tvo niður, á meðan Svfamir á hinu borðinu sögðu og unnu sex tígla. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Úrslitin á hollenska meistara- mótinu í ár komu mikið á óvart, sigurvegari varð ltt þekktur al- þjóðameistari, Rudy Douven, en stórmeistarinn Van der Wiel varð að láta sér nægja annað sætið. Þessi staða kom upp á mótinu í viðureign alþjóðameistaranna Pi- ket og Douven, sem hafði svart og átti leik. fi IHP Etf A I 1 49 Wá r/ý ' fl* V & i i n a ' . & it.il A1 41. — Dg3+! 42. BxgS — hxg3+ 43. Kg4 — Re7! og hvtur gafst upp, því hann á ekkert svar við hótuninni 44. — Hg6 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.