Morgunblaðið - 01.07.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.07.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR l. JÚLÍ 1988 Kfc 45 EHLVEST HEFUR KOMIÐ MEST Á ÓVART þessa leiks, færir svarti ekki nægilegt spil. Til greina kom að leika hér 20. — Rce4. 21. Hxa4 - d4?! 22. Hxd4 - Bc5 23. Hxd8+ - Hxd8 24. De2 - a5 25. Hdl - h5!T 26. Bfl - Hd5 27. Hxd5 - Bxd5 28. Ddl - h4 29. gxh4?! De8 30. Bg2? - Bxg2 31. Kxg2 Skák Margeir Pétursson Það sem langmest hefur komið á óvart hér á öðru heims- bikarmótinu er glæsilegur ár- angur 25 ára gamals Eistlend- ings, Jans Ehlvests. Eftir níu umferðir á mótinu var hann einn í efsta sæti með sjö vinn- inga, á undan bæði Kasparov og Karpov. í tíundu umferðinni tapaði hann örlitlu lakara hrók- sendatafli gegn Karpov og missti við það forystuna til Kasparovs. Ehlvest er nú í þriðja sæti á eftir Kasparov og Karpov. Hann er ekki fyrsti skáksnill- ingurinn frá smáríkinu Eistlandi við Eystrasalt, sem innlimað var í Sovétríkin í lok síðustu heims- styijaldar. Þaðan kom líka Paul Keres, sem hiklaust má fullyrða að hafi verið einn af fímm sterk- ustu skákmönnum í heimi í þrjá áratugi. Hann lézt árið 1975. Það er nokkuð óumdeilt að Keres sé öflugasti skákmaður sögunnar, sem aldrei fékk að spreyta sig í heimsmeistaraeinvígi, en óheppni hans í áskorendamótum var með eindæmum. Nú virðast Eistlend- ingar á leiðinni með að eignast nýjan Keres, en það er spurt að leikslokum og í gegnum tíðina hefur Ehlvest átt það til að til að fatast flugið í lok skákmóta. Má þar t.d. nefna Skákþing Sovétríkj- anna í fyrra. Þá nægði honum jafntefli í síðustu umferð til að verða efstur, en hann tapaði illa fyrir Jusupov og missti af titlin- um. Á millisvæðamótinu í Zagreb í fyrra tapaði hann einnig illa í síðustu umferð, en hann var svo heppinn að hættulegasti keppina- utur hans, Júgóslavinn Predrag Nikolic, tapaði líka svo Ehlvest komst samt sem áður áfram. Honum gekk síðan mjög illa í áskorendaeinvígi sínu við Artur Jusupov í janúar, tapaði IV2-3V2 og vann ekki skák. Nú gengur Jusupov hins vegar mjög miður, en tími Ehlvests virðist kominn. Við skulum líta á tvær síðustu vinningsskákir Jans, Ehlvests auk tapskákar hans gegn Kasparov á miðvikudag. í þeirri fyrstu lék lánið við hann er Ulf Ándersson víxlaði leikjum í byijuninni. Líklega hefur Svíinn, sem er frægur fyrir sinn trausta skákstíl, aldrei fengið jafn hrikalega útreið á skákferli sínum. Eftir aðeins 19 leiki blasti mátið við og hann gafst upp. í skákinni gegn Beljavskíj virt- ist Ehlvest tefla fulldjarflega með svörtu en hann hafði undirbúið byijunina gaumgæfílega og náði síðan frumkvæðinu með skipta- munsfóm sem gaf honum sérlega glæsilega sóknarstöðu. Hvort- tveggja em þetta skákir sem minna á Paul Keres, þegar hann var upp á sitt bezta. Hvítt: Jan Ehlvest Svart: Ulf Andersson Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - e6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rc6 5. Rc3 - a6 6. Be2 - Dc7 7. f4 - Rxd4 8. Dxd4 - b5 9. Be3 - Bb7 10. 0-0-0 - Hc8 11. Hd2 - Rf6 12. Bf3 - Be7 13. Hhdl - 0-0 14. e5 - Bxf3? Andersson víxlar leikjum. Nauðsynlegt er að leika fyrst 14. — b4 og svartur fær ágæta stöðu. Hann þarf t.d. ekki að óttast 15. Bxb7 — bxc3 16. Bxc8 — bxd2+ 17. Hxd2 — Hxc8 18. exf6 — Bxf6 19. Dxd7 - Bxb2+! og svartur jafnar taflið. Refsingin fyrir það að leika Bxf3 og b4 í rangri röð er ótrú- lega grimmileg. 15. gxf3 — b4 16. exf6 — bxc3 17. Hg2! Nú sézt hvers vegna var nauð- synlegt að leika strax 14. — b4, eftir 15. exf6? — bxc3 á hvítur auðvitað ekki þennan óþægilega hróksleik. 17. - Db7 Svarta taflið er tapað, svo sem sézt á afbrigðinu 17. — Bc5 18. Hxg7+ - Kh8 19. Dd3 - Bxe3+ 20. Kbl og svartur er óveijandi mát. 18. Hxg7+- Kh8 19. Hg8+! og svartur gafst upp. 19. — Kxg8 gengur auðvitað ekki vegna 20. Hgl+ — Kh8 21. fxe7+ og 19. — Hxg8 er einnig vonlaust vegna 20. fxe7+ — Hg7 og einfaldast virðist 21. Hgl! - Dxb2+ 22. Kdl og mátið blasir við svarti. Skákin gegn Beljavskíj er ein sú laglegasta á mótinu til þessa. Hvítt: Alexander Beljavskíj Svart: Jan Ehlvest Móttekið drottningarbragð I. d4 — d5 2. c4 — dxc4 3. e4 - c5 4. d5 - Rf6 5. Rc3 - b5!? í næstu umferð á eftir þessari skák lagði Ehlvest ekki í að endur- taka þetta hvassa afbrigði gegn Karpov. Hann lék 5. — e6 og eft- ir 6. Rf3 - exd5 7. e5 - Rfd7 8. Bg5 — Be7 9. Bxe7 — Dxe7 10. Rxd5 — Dd8 11. Bxc4 kom upp vel þekkt staða. 6. Bf4!? - a6 7. e5 - b4 8. exf6 — bxc3 9. bxc3 — Rd7 Ehlvest hirðir ekki um að drepa peðið á f6, heldur flýtir hann liðs- skipan sinni sem mest. 10. Rf3 - Rb6 11. Bxc4 Þetta er mögulegt, því 11. — Rxc4 er auðvitað svarað með 12. Da4+ II. - gxf6 12. Db3 - Hg8 13. 0-0 - Hg4! 14. d6? Hvítur ofmetur sóknarfæri sín. Betra var að halda skálínunni hl-a8 lokaðri og leika strax 14. g3. 14. — e6 15. g3 — Rxc4 16. Dxc4 - Bb7 17. h3 17. - Hxf4! Þetta er skólabókardæmi um vel heppnaða skiptamunsfóm. Svartur fær peð fyrir skiptamun- inn og biskupapar sem stefnir beint á hvítu kóngsstöðuna. Ehlvest var hér búinn að eyða miklum tíma, en það kemur ekki að sök, sóknin teflir sig næstum því sjálf. 18. Dxf4 - Bxd6 19. De3 - Dc7 20. Kh2 - f5 21. Rd2 - f4 22. Dd3 - Dc6 23. Hgl - fxg3+ 24. fxg3 - Bc7 25. De2 - 0-0-0 26. Rc4 - h5 27. h4 - Hg8 28. Hael - Da4! Vinningsleikurinn. Svartur hótar 29. Bd5 og þegar riddarinn víkur sér undan er peðið á h4 í uppnámi. Hvítur hlýtur að tapa liði. 29. Re5 - f6 30. Rf3 - Bxf3 31. Dxe6+ - Kb7 32. Db3+ Sennilega hefði hvítur gefist upp strax ef Ehlvest hefði ekki átt aðeins u.þ.b. mínútu eftir á klukkunni. 32. - Dxb3+ 33. axb3 - Hg4 34. Kh3 - Be5 35. He3 - Bd5 36. c4 - Be6 37. Kg2 - Bd7 38. Hdl - Bc6+ 39. Kh3 - Kc7 40. Hd2? - Bd7 41. Kg2 - Bf4 og hvítur gafst upp. Þótt heimsmeistarinn fengi ekki sérlega upplagða stöðu upp úr byijuninni gegn Jan Ehlvest, þá hugsaði Eistlendingurinn allt of mikið í miðtaflinu og I tíma- þröng tók hann ranga ákvörðun. Til að halda taflinu gangandi varð hann að fóma manni og féll á tíma í 34. leik í vonlausri stöðu: Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Jan Ehlvest Drottníngarindversk vöm 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. a3 - Bb7 5. Rc3 - d5 6. cxd5 — Rxd5 7. Dc2 — Rxc3 8. bxc3 - Be7 9. e3!? Hér er miklu algengara að leika 9. e4. Ehlvest hefur vafalaust búist við þeim leik, en þessi held- ur fleiri leiðum opnum. 9. - Dc8 10. Bb2 - c5 11. Bb5+ - Rc6 12. 0-0 - 0-0 13. Bd3 - Kh8 14. De2 - Dc7 15. Hadl - Had8 16. e4 Hvítur hefur eytt miklum tíma í byijuninni, t.d. hefur hann eytt tveimur leikjum í drottningu sína, tveimur í kóngsbiskup sinn og tveimur í að koma e peðinu til e4. Þetta skiptir þó ekki sérlega miklu máli, því svartur hefur einnig eytt tveimur leikjum í drottningu sína. 16. - Ra5 17. Hfel - Bf6 18. e5!? Þessi leikur er mjög gallaður að því leyti að svartur fær óskor- uð yfírráð yfír d5 og peðið á d4 verður bakstætt. Yfírleitt veigra stórmeistarar sér við að leika slíkum leikjum, en Kasparov treystir á að sóknarfæri hans á kóngsvæng bæti þetta upp. 18. - Be7 19. Rd2 - cxd4 20. cxd4 — Bd5 21. Re4 Hér hafði Kasparov eytt einni klukkustund og átta mfnútum, en Ehlvest klukkustund og 34 mínút- um. Hann átti því aðeins 26 mínútur eftir fram að tímamörk- unum í 40. leik. Næsti leikur Ehlvest er skiljanlegur þegar tímaskortur hans er tekinn með í reikninginn, auk þess hann hefur viljað kæfa sóknaraðgerðir heims- meistarans í fæðingu. Það kom hins vegar einnig vel til greina að leika 21. — Hc8 og reyna að færa sér gallana á hvítu stöðunni í nyt. 21. — f5!? 22. exf6 (Framhjá- hlaup) Bxf6 23. Rxf6 - Hxf6 24. Bcl - Hdf8 25. f3 - Rc6 26. Be4 - Bxe4? Um þetta leyti í skákinni miss- ir svartur þráðinn. Eftir 26. — Bb3 eða jafnvel 26. — Ra5 til baka, er staðan u.þ.b. í jafnvægi. 27. fxe4 - e5?! 28. d5 - Rd4? Nauðsynlegt var 28. — Ra5. Gallinn við þennan leik er að ridd- arinn verður innlyksa á d4 og svartur hlýtur að tapa peði. í tíma- hraki bregður Ehlvest á það ör- þrifaráð að fóma manni. 29. Dd3 - Df7 30. Bb2 - Rf3+ 3,1. gxf3 - Hxf3 32. He3 - Dg6+ 33. Khl - Hf2 34. Hgl - Dh6 og um leið og Ehlvest lék þessum leik féll hann á tíma. Hvítur svarar auðvitað með 35. Hh3 og stöðvar svörtu sóknina. Tímahraksbarátta Jóhanns. og Riblis á miðvikudag gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Zoltan Ribli Svart: Jóhann Hjartarson Katalónsk byrjun 1. Rf3 - Rf6 2. c4 - e6 3. g3 - d5 4. Bg2 - Be7 5. d4 - 0-0 6. 0-0 - c6 7. b3 - b6 8. Bb2 - Bb7 9. Rc3 - Ra6 10. Hcl - Hc8 11. Re5 - Hc7 12. e3 - Da8 13. De2 - Hcc8 14. Hfdl - Hfd8 15. a3 - c5 16. cxd5 - exd5 17. Bh3 — Hb8 18. Ra4 — cxd4 19. Hxd4 - Rc5 20. Ddl - Rxa4 Peðsfómin sem fylgir í kjölfar 31. - Bxa3! Svo einfalt var það! Svartur vinnur peð til baka og í tímahrak- inu er staða hans miklu auðtefld- ari. 32. Bxa3 — Dxe5 33. Dd8+ — Kh7 34. Dxb6 Hér bauð Ribli jafntefli í um- hugsunartíma Jóhanns, enda er hvíta staðan orðin mjög slæm. Tímahrakið var nú algleymingi. 34. - Rg4! 35. Dd6 - De4+ 36. f3 - Dc2+ 37. Kg3 - Rxe3 38. Dc5 - Rf 1+ 39. Kf4 - Dxh2+ 40. Ke4 - Rg3+? Hér hefði svartur haft fremur auðunna stöðu eftir 40. — Dxh4+ 41. Kd3 — Df4! Nú nær Ribli mótspili með því að skapa sér frípeð á drottningarvæng. í 42. leik hefði hann leikið nákvæmar með 42. Kc6! strax, en hann lék strax og áttaði sig ekki á því að tímamörkunum var náð. Þetta kom þó því miður ekki að sök fyrir Ungveijann. 41. Kd5 - Dxh4 42. Dc2+ - g6 43. Kc6 - Df6+ 44. Kb5 - Dxf3 45. Kxa5 - Da8+ 46. Kb4 - Db8+ 47. Kc4 - Rf5 48. Bc5 - Df4+ 49. Kb5 - Db8+ 50. Kc4 - Df4+ 51. Kb5 - De5 52. Ka6 - De6+ 53. Ka5 - Dd5 54. b4 - Re3 55. Dh2+ - Kg7 56. Dd8 — Rc4+ og hér var sa- mið jafntefli. Staðan að loknum tólf umferð- um var sú að Kasparov var efstur með 9V2 vinning. í öðm sæti var Karpov með 8 vinninga. í 3. sæti Ehlvest með 7V2 vinning. í 4.-6. sæti Hubner, Sokolov og Spasskíj með 7 vinninga. Ribli í 7. sæti með 6V2 vinning. í 8. sæti var Short með 6 vinninga. Speelman í 9. sæti með 5V2 vinninga. í 10.-12. sæti Andersson, Nougeir- as og Júsúpov með 5 vinninga. í 13.-15. sæti vom Beljavskíj, Jó- hann og Ljubojevic með 4V2 vinn- ing. Lestina rak Timman með 3V2 vinning. stig- 1 2 3 V 5 6 ? 8 9 10 11 1Z 15 19 15 16 VINH. RÖÐ 1 SOKOLOV(So„ítr.) 2595 m /z O /2 /z i /z 'Á ‘Á i /2 /z i 2 TUSUPOV CSovíir) 2620 '4 m /2 Z. /z /z /2 0 /z /z /z 0 /z 3 UO&UtíRPSCKúiT) 2560 i '4 É ‘A 0 0 /z /2. i /z /z 0 O H fUCbLKUr>qvtr]ej) 2620 /z 4 /z /z í Á 4 /z 'Á /2 /z 5 HÚBNEK (V-þ/M.) 2595 ÍZ 4 i /2 1 i /z /z /z /z /z 4 /z (0 T/MMON CC/ol/a»Ti) 2615 O 4 1 /t Q m Q 0 i 0 Á O 0 ? SPEELMfíUCE^l) 2625 Á /z /z O 4 I /2 /2 Á 0 /2 /2 S SPfíSSP Y CFrctkkl) 2565 /2 A /2 /z '4 ‘rþA i\ /2 /z /z /z /z /z TÓHfíNN HJfífUfífíÓ. 2590 4 4 O '4 d m /z i 0 O i /z 0 10 l tupojev/cCjju,) 2610 O /z k /2 4 /z ‘2/A /v/z Á 'Á /z 0 0 /z ii fiNDEPSSDNfak) 2605 Á '4 i /z 4 O /21 "//Á' /z 0 /z 0 /z il (3EL TfíVSvyCSofílt) 2695 k /1 0 /z 4 i /z Á y/A. /// 0 /z 0 V 13 EHL VESTCfovi.ii) 2s&5 •A /z 1 i 14 i /z i i '///j Y// /z 0 0 H S/-IORTCEr>n°»T) 2630 /2 Vz Tz 'Á /z /z 0 i /z /z /z /// /z 15 KfiSPfífiOV CSovHÚ 21s0 i i /2 /z i /z /z /z i i i i /7/z ///< 16 Kfifi PO\PC$o''Hc) 21/5 O /2 i /z /z 1 i /z /z i 1 /z /á/ í töflunni má sjá úrslit i mótinu í fyrstu 12 umferðunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.