Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 45 Gönguleið úr miðborg upp á fjöll Ertu íbílahugleiðingum? 'GRÓFIN ssvpgur^))’>r.0SMOp. Æ' dalur KÓPA-f/k VOGUR [auflavaln Elllfiamtn Hólmshraun .•SANDFELL BLÁFJALLALEIÐ er nafii sem Náttúruverndarfélag Suðvestur- lands hefur gefið 35 km langri gönguleið, úr miðborg Reykjavík- ur upp að Bláfjallaskála. Eru uppi hugmyndir um að í fi'amti- ðinni verði þetta upplýst gata, sem nota megi sem gönguleið á sumrum en skiðaleið úr BláQöllum og niður í Hljómskálagarð á vetrum, ef snjór er nægur. Einnig hentar þetta svæði mjög vel tii kennsluferða skóla og félagasamtaka. Einar Egilsson er formaður Nátt- nánar frá leiðinni og hugmyndum úruvemdarfélags Suðvesturlands en auk hans eru í stjóm Guðrún Gísladóttir, Helga Óskarsdóttir, Jó- hann Guðjónsson og Stefán Berg- mann. Einar var beðinn að segja um nýtingu hennar. „Við hjá Náttúruvemdarfélagi Suðvesturlands höfum verið að kanna umhverfi höfuðborgarsvæð- isins undanfarin ár með aðstoð sér- fróðra manna og fómm m.a. í fyrra helgarferð um Reykjavíkursvæðið. Ut frá þessum ferðum fómm við að velta fyrir okkur möguleikum á gönguleið sem tengdi miðborgina við hina óspilltu náttúm í grennd- inni. Það er ómetanlegt að það skuli vera náttúruleg leið úr miðri borg upp á reginfjöll. Fyrir skemmstu gengum við svo þessa fyrirhuguðú Bláfjallaleið. Við lögðum af stað frá Bláfjallaskála og gengum niður að Rauðuhnúkum, þar sveigðum við og fórum með Sandfellinu sunnan- verðu. Áfram milli hrauns og hlíðar og utan í hlíðum Selfjalls niður að Heiðmerkurgirðingu. Yfir Hólms- hraun inn á göngustígakerfíð í Heiðmörk. Þá fyrir norðurenda Ell- iðavatns, undir ofanbyggðarveg, yfír Elliðaár, gegnt hesthúsunum, þræddum suðurbakka Elliðaánna niður í Elliðaárhólma. Fómm undir Breiðholtsbraut og niður Fossvogs- dal. Yfir Kringlumýrarbraut, sem reyndist mesti farartálminn, með Fossvogi með Hlíðarfæti Öskjuhlíð- ar að Umferðamiðstöð og niður í Hljómskálagarð. Þetta er um 35 km. leið og er róleg tíu tíma ganga". Morgunblaöið/ KG Einkarekin dagheimili: Einstaklingum refsað fyrir frumkvæði sitt - segir í ályktun foreldra Eldborg FORELDRAR barna á Barna- heimilinu Ós, Sælukoti, og For- eldrafélag lækna ásamt For- eldrasamtökum i Reykjavík hafa sent borgarráði ályktun, þar sem foreldrarnir harma þá ákvörðun borgarstjómar, að breyta regl- um um rekstrarstyrki til einka- rekinna dagheimilia. í ályktuninni segir: „Styrkir til heils dags vistunnar skerðist fyrir bragðið um 2/a og gerir reksturinn næsta vonlausan. Kostnaður vegna heils dags vistunar eins bams er nú um 28.000 krónur á mánuði en við þessa breytingu lækkar rekstr- arstyrkur borgarinnar úr 12.000 krónum í 4.000 á mánuði og því þurfa foreldrar að greiða 24.000 krónur á mánuði fyrir hvert bam. Sú stefna meirihluta borgar- stjómar að leggja alla áherslu á fímm tíma leikskólavistun er út í hött. Við núverandi þjóðfélags- ástæður stuðlar slíkt ekki að aukn- um samvistum foreldra og bama, eins og meirihlutinn heldur fram, þvert á móti veldur þetta auknum þvælingi bamanna úr einni vist í aðra. gildi um næstu áramót og því er áframhaldandi rekstur í fullkominni óvissu." Talaðu við obkur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 BLÁFJALLASKÁLI ik Talaðu við obbur um ofna TVÖ KVÖLDNÁMSKEIÐ í HUGARÞJÁLFUN Mjög mikið vantar upp á að dag- vistunarþörf í borginni sé fullnægt og því hafa einkaaðilar bmgðist við með því að fara út í rekstur dag- vistaheimila og þar með létt ákveðnum hluta vandans af borg- inni. Það skýtur því skökku við að þessum einstaklingum skuli nú refs- að fyrir sitt fmmkvæði. Á áðumefndum borgarstjómar- fundi kom það fram af hálfu meiri- hlutans að með þessum breyttu reglum um rekstrarstyrki hefði hann ekki sagt sitt síðasta orð um einkarekin dagheimili. Því fömm við fram á að fá að vita, tafar- laust, hvað átt er við með þessum orðum, þar sem breytingamar taka HUGEFLI Bolholti 4 3. OG 11. NÓV. kl.19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðslu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu imyndunaraflsins. Með sjálfsdáleiðslu getur þú m.a A Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. A Náð djúpri slökun og sofnað á nokkrum mínútum. A Fyrirbyggt taugaspennu, kviða og áhyggjur. A Hætt reykingum og ofáti. A Auðveldað ákvarðanatöku og úrlausn vandamála. — Hveijar em hugmyndir ykkar varðandi framtíðamýtingu þessarar leiðar? „Vel merkt, kynnt og greiðfær leið um þetta svæði býður upp á margt; hvetur til útivistar og gönguferða, örvar náttúmskoðun og eykur kynningu á sögu og ör- nefnum. Leiðin yrði góður stuðning- ur við skóla og félög er gætu not- fært sér lengri eða skemmri hluta hennar að vild til útivistar og fræðslu. Það þarf þó ýmislegt að lagfæra áður en leiðin verður sú aðgengilega gönguleið sem við lát- um okkur dreyma um. Það þarf að gera gangstíg yfír hluta Hólms- hrauns niður í Heiðmörk og lag- færa stíga 5 Fossvogsdal og Foss- vogi. Náttúmvemdarfélagið mun fljótlega kanna möguleika á því að hlutar leiðarinnar verði merktir með stikum til bráðabirgða, meðan kannað er hvar hún er best komin. Síðan þyrfti að stika leiðina, merkja ömefni og leiðir, koma fyrir upplýs- ingaspjöldum og kortum. Þessi leið býður upp á mikla möguleika, hægt er að tengja hana gönguleiðum úr nærliggjandi byggðalögum og við látum okkur dreyma um að Grófín verði upphafspunktur leiðarinnar og tengi hana bátsferðum út í Við- ey. Margar fleiri hugmyndir em uppi um að gera þetta að sem skemmtilegastri og fróðlegastri leið og höfum við kynnt þær hugmynd- ir nokkmm aðilum sem sýnt hafa skilning og áhuga á að taka þátt í mótun þeirra". SKUTBÍLL Daglegt amstur gerir ólfkar kröfur til blfreiða. Lada station sameinar kosti fjöl- skyldu- og vinnubíls, ódýren öflugur þjónn, sem mælir með sérsjálfur. Veldu þann kost, sem kostar minna! Bifreiðarog landbúnaðarvólar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími 681200. Námskeið í notkun PageMaker á PC-tölvur Lokstns er hfð frábæra útlitshönnunarforrtt PageMaker komtð á PC-tölvur. Nú er hægt að gera sömu úttltskúnstlr á PC-tölvum og Macintosh býður upp á. Námskeiðlnu er sktpt i tvo þættl. i fyrrl hluta námskelðslns er kennt að nota forrltið en ( selnni hlutanum fá þátttakendur til- sðgn við uppsetningu á texta i timarttum, dreifibréfum og auglýs- Ingum. Tllvalið námskeið fyrir þá sem vllja ná frábæmm árangri við út- lltshönnun texta. Dagtfai: ★ Stutt kynnlng á algengustu ritvinnslukerfum sem notuð em hér á landl og kostum og göllum þeirra. ★ Hlutverk umbrotsforrita og framtíðarhorfur i útllts- hönnun með einkatölvum. ★ Umbrotsforritlð PageMaker. ★ Flutnlngur texta úr ritvinnslu yflr i PageMaker. ★ Ýmsar æftngar i notkun PageMaker. ★ Nýir möguleikar i bóka- og blaðaútgáfu. ★ Gerð bækllnga og fréttabréfa. ★ Uppsetntng auglýsinga. ★ Leturgerðir og fagurfræðilegar reglur. ★ Lokaæftng: Utlitshönnun fréttabréfa. Leiðbeinendur: Matthías Magnússon. Matthias er höfundur bókarinnar um WordPerfect og aðal ri- tvinnslukennarl Tölvufræðslunnar. Hann hefur mlkla reynslu af störfum í prentverki og bókaútgáfu. Ásgeir Bergmann auglýslngahönnuður er mjög reyndur á sinu svlði. Ásgeir hefur unnið í Qölda mörg ár við auglýsingagerð hjá Morgunblaðinu og hefur mlkta reynslu af PageMaker i starfl sinu. Tími: 7.-10. nóvember kl. 16-20. Innritun í símum 687590 og 686790. A TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 Símar 687590 og 686790 Námskeiðið verður haldið á hverju fóstudagskvöldi í 4 vikur. Leiðb. er Garðar Garðarsson. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Gulu Línunni. fvwwwinmn 62 33 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.